Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 26. Apr 2022 15:18

Climbatiz skrifaði:Finland, Sweden can’t join NATO until Bosnia election law is changed
https://hr.n1info.com/english/news/pres ... s-changed/


Þetta er bara valdagræðgi og tilraunir hjá þessum manni til þess að stjórna einhverju annarstaðar sem hann hefur engin völd yfir.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Þri 26. Apr 2022 16:03

Jæja, núna á að byrja að dæla þungavopnum inn í Úkraínu, herþotur, loftvarnartæki, stórskotaliðstæki, skriðdreka, brynvarða bíla, etc etc. ásamt því að veita þjálfun og hvaðeina. Eiginlega nær allt fyrir utan gjöreyðingarvopn.

Rússar ættu að vera doldið smeykir við þetta. Nógu brjálaðir eru þeir yfir því að vesturlönd séu að senda svona flugskeyti einsog javelin og stinger, en núna á að senda alvöru herbúnað.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 26. Apr 2022 19:09

Rússland er búið að loka á gas til Póllands.

Russia to suspend gas supplies to Poland (BBC News).

Annað virðist ekki hafa mikið breyst síðasta sólarhringinn.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Þri 26. Apr 2022 21:25

Nú hafa orðið gríðarlegi gagnalekar frá rússneskum fyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum, bönkum, orkufyrirtækjum og opinberum aðilum.

Er eitthvað vitað til þess að Íslendinga hafi borið á góma?

Eru einhverjar síður komnar upp þar sem hægt er að sækja þetta eða fletta upp í þessu?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf nidur » Þri 26. Apr 2022 23:36

Hvernig gengur hjá úkraínu að stoppa rússa í austri eins og er?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Mið 27. Apr 2022 01:15

Það virðist sem að Moldova sé að dragast inn í innrás Rússlands í Úkraínu. Þetta er ekki tilviljun.

Fears grow over Moldova breakaway region being drawn into Ukraine war (The Guardian)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Mið 27. Apr 2022 01:16

nidur skrifaði:Hvernig gengur hjá úkraínu að stoppa rússa í austri eins og er?


Úkraína virðist halda stöðunni eins og er. Það er eitthvað svæði að tapast en ekkert rosalega mikið eins og er. Ástæðan fyrir því tapi virðist vera að Rússland er að dæla hermönnum inn á þetta svæði núna. Það auðvitað getur ekki haldið áfram endalaust. Síðan er ljóst að Rússland getur ekki haldið þeim svæðum sem þeir hafa hertekið endalaust.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fim 28. Apr 2022 01:08

Uppfærslur hætta hjá mér fram í miðjan Júní eða svo. Þar sem ég er að flytja til Danmerkur og það tekur tíma að fá internet og allt sem fylgir því flytjast á milli landa.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Mossi__ » Fim 28. Apr 2022 07:15

jonfr1900 skrifaði:Uppfærslur hætta hjá mér fram í miðjan Júní eða svo. Þar sem ég er að flytja til Danmerkur og það tekur tíma að fá internet og allt sem fylgir því flytjast á milli landa.


Gangi þér vel með flutningana :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Fim 28. Apr 2022 07:40

jonfr1900 skrifaði:Uppfærslur hætta hjá mér fram í miðjan Júní eða svo. Þar sem ég er að flytja til Danmerkur og það tekur tíma að fá internet og allt sem fylgir því flytjast á milli landa.

Gangi þér vel að flytja, þú kíkir nú á okkur við og við þegar þú átt lausa stund :happy



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf HalistaX » Fim 28. Apr 2022 15:04

Eruð þið ekkert að lenda í því að bad trippa smá þegar það kemur eitthvað video sem heitir: "Is the Ukraine conflict a proxy war?" í youtube autoplayinu í öðrum tab af tvem sem ég sofnaði yfir, þannig að hefði ég ekki vaknað til þess að slökkva á þessu drasli, þá hefði ég líklega skrifað í commentin:

"Well, since there are mostly Mercenaries from Chechnya fighting for the Russians, while the West wont come anywhere near this shit, but is shipping an infinite amount of weapons to the East....................."

Og drepið mig svo í svefni!


Veit það er alveg heilbrigt að fylgjast með, en hvað knýr það að þið séuð að fylgjast svona grannt með? Finnst ykkur það gaman? Já, sem betur fer þá finnst mér það bara ekkert gaman og reyni að spá sem minnst í þessu á daginn, einmitt útaf því.......

Kem stundum hingað og hendi í komments sem hljóma eins og troll en eru það samt ekki.... ...án þess að tékka hvað er í gangi hérna.....
Síðast breytt af HalistaX á Fim 28. Apr 2022 15:05, breytt samtals 1 sinni.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fim 28. Apr 2022 19:34

BNA ætla að veita Úkraínu $33 billion dollara í herstuðningi.

Svo menn átti sig á þessum upphæðum þá er þetta 50% af útgjöldum rússneska ríkisins til varnarmála.

En þetta er eingöngu stuðningur Bandaríkjanna, þá eru eftir Bretland og Evrópusambandið og fjölmörg önnur lönd einsog Japan, Ástralía, o.s.frv.

Kæmi ekki á óvart ef heildarstuðningur til Úkraínu slagi í $50 billion dollara. Og þá þýðir það að Úkraína er að fá stuðning sem er svipaður og útgjöld frakka, japana, þjóðverja.
https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_c ... penditures

Það er talið að um 50% af útgjöldum rússneska ríkisins í dag (eftir innrásina) fari í varnarmál. Ég held að það muni renna upp fyrir rússum eftir kannski um 5-7 mánuði í hverslags krísu rússneska ríkið er komið í efnahagslega.
Enn og aftur eru rússar að grafa sína gröf með herbrölt alveg rétt einsog Sovétríkin, sem grófu sína gröf með ofeyðslu í varnarmál. Rússar geta aldrei matchað útgjöld vesturlanda, NATÓ o.s.frv. Það er ótrúlegt að þeir séu á þessari braut í dag, nokkuð heimskt.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Fim 28. Apr 2022 21:26

appel skrifaði:BNA ætla að veita Úkraínu $33 billion dollara í herstuðningi.
Isss piss kúkur og kleina, þetta er ekkert.
Elon Musk borgaði $44 billion fyrir Twitter.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fim 28. Apr 2022 22:06

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:BNA ætla að veita Úkraínu $33 billion dollara í herstuðningi.
Isss piss kúkur og kleina, þetta er ekkert.
Elon Musk borgaði $44 billion fyrir Twitter.


Þetta sýnir doldið hvað Rússland er fátækt land (og Úkraína einnig).
Að Elon Musk geti borgað hálf hernaðarútgjöld Rússlands fyrir einhvern internet samskiptamiðil.

Rússneskir hermenn eru að ræna allskonar tækjum einsog iPads, tölvum og hvaðeina og senda heim til sín í Rússlandi.

Ef þú værir í stríði (sem íslendingur) værir þú að stunda slíkt? Eða værir þú ekki bara fyrst og fremst að passa upp á sjálfan þig? Þú átt hvort sem öll þessi tæki heima fyrir hvort sem er.

En rússar eru ekki þannig, þetta er mjög fátækt land og það að ætla kaupa sér iPad það eru bara hálf árslaun eða jafnvel meira, þannig fyrir þá er þetta "hvalreki" að ræna í stríði.

$33 billion dollarar fyrir Úkraínu skipta gríðarlegu máli. Fyrir stríðið voru hernaðarútgjöld Úkraínu innan við $6 billion dollarar, þannig að þetta eru hernaðarútgjöld Úkraínu í 5-6 ár.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Fim 28. Apr 2022 22:15

Það er svo lítið sem heyrist frá Kína, Indlandi og Pakistan að maður er smá áhyggjufullur.

Ef þau lönd sveiflast á sveif með Rússum, þá er nögulega helvíti strembin WW3 á næstu grösum.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Predator » Fim 28. Apr 2022 22:28

rapport skrifaði:Það er svo lítið sem heyrist frá Kína, Indlandi og Pakistan að maður er smá áhyggjufullur.

Ef þau lönd sveiflast á sveif með Rússum, þá er nögulega helvíti strembin WW3 á næstu grösum.


Kína og Indland hata hvort annað og Pakistan og Indland einnig. Svo það er gífurlega ólíklegt að þessi 3 lönd myndu öll ganga í eitthvað hernaðarsamband með Rússum, svo við tölum ekki um hvað það er ólíklegt að WW3 sé að fara að skella á.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Fim 28. Apr 2022 23:40

Predator skrifaði:
rapport skrifaði:Það er svo lítið sem heyrist frá Kína, Indlandi og Pakistan að maður er smá áhyggjufullur.

Ef þau lönd sveiflast á sveif með Rússum, þá er nögulega helvíti strembin WW3 á næstu grösum.


Kína og Indland hata hvort annað og Pakistan og Indland einnig. Svo það er gífurlega ólíklegt að þessi 3 lönd myndu öll ganga í eitthvað hernaðarsamband með Rússum, svo við tölum ekki um hvað það er ólíklegt að WW3 sé að fara að skella á.


Ég átti ekki við öll, bara eitt af þeim.



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Climbatiz » Fös 29. Apr 2022 16:12

Meira en 8.000 stríðsglæpir í rannsókn
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/28/meira_en_8_000_stridsglaepir_i_rannsokn/

Organization for Security and Co-operation in Europe
OSCE 2016 Report on the War Crimes of Ukraine in 2014 - Torture and inhumane treatment
https://www.mediafire.com/file/mwy74tym ... d.pdf/file


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Fös 29. Apr 2022 19:39

Climbatiz skrifaði:Meira en 8.000 stríðsglæpir í rannsókn
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/28/meira_en_8_000_stridsglaepir_i_rannsokn/

Organization for Security and Co-operation in Europe
OSCE 2016 Report on the War Crimes of Ukraine in 2014 - Torture and inhumane treatment
https://www.mediafire.com/file/mwy74tym ... d.pdf/file


Voru stjórnvöld í Úkraínu ekki leppar Rússa fram að uppreisn almennings í kjölfar innlimunar Krímskaga 2014?

https://www.vox.com/platform/amp/2014/9 ... ed-to-know

Rússar hafa egnt Úkraínumönnum saman, útvegað uppreisnarmönnum vopn og alið á misklíð og mismunun sem og áróðri gegn lögmætum stjórnvöldum.

Skýrslan er líka um glæpi þeirra, hún er um stríðsglæpi allra fylkinga og er sannarlega ömurleg lesning og því blaðaði ég í gegnum hana hratt.

Sótti hana þó beint af vef OSCE, fannst það tryggara




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf mikkimás » Þri 28. Jún 2022 19:31

Hver vill segja þeim það? :?

https://www.reuters.com/world/russia-publishes-pentagon-coordinates-says-western-satellites-work-our-enemy-2022-06-28/

LONDON, June 28 (Reuters) - Russia's space agency published the coordinates of Western defence headquarters including the U.S. Pentagon and the venue of NATO's summit on Tuesday, saying Western satellite operators were working for Russia's enemy - Ukraine.

Dmitry Rogozin, head of Roscosmos, told the Russian RIA Novosti news agency: "The entire conglomerate of private and state orbital groupings is now working exclusively for our enemy."



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf urban » Fös 08. Júl 2022 09:35

https://www.youtube.com/watch?v=bupS-d_cAtk

Þetta stríð tengist út um allan heim, ég vissi nú að það væri mikið af matvælum sem að kæmu frá þessu svæði, en tölurnar þarna eru rosalegar.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf vatr9 » Mið 10. Ágú 2022 18:54

Amnesty International virðist í slæmum málum þessa dagana.
Þeir sendu frá sér skýrslu um að Úkraína staðsetti vopn innan um íbúðabyggð og setti þar með íbúa í hættu.
Skýrslan er heldur betur að koma í bakið á þeim og fullt af fólki að yfirgefa samtökin.

https://twitter.com/protasm19751/status ... 6006177792



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf svanur08 » Mið 10. Ágú 2022 19:44

Pútin er búinn að seigja hann vill ekki kjarnorkustríð enginn sigurvegari, ákkuru er hann þá búinn að hóta því.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Mið 10. Ágú 2022 20:26

svanur08 skrifaði:Pútin er búinn að seigja hann vill ekki kjarnorkustríð enginn sigurvegari, ákkuru er hann þá búinn að hóta því.


Það er ekki hægt að rökræða við svona lið.

Hitler sagðist ekkert vilja neitt stríð, en hann sagðist vera "neyddur til þess". Pútín notar sömu rökræðu.

NATÓ gæti moppað upp rússnesku herliði innan landamæra Úkraínu á 2-3 vikum. Helduru Pútín myndi ekki svara því með kjarnorkuvopnum?


*-*

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf svanur08 » Mið 10. Ágú 2022 20:27

appel skrifaði:
svanur08 skrifaði:Pútin er búinn að seigja hann vill ekki kjarnorkustríð enginn sigurvegari, ákkuru er hann þá búinn að hóta því.


Það er ekki hægt að rökræða við svona lið.

Hitler sagðist ekkert vilja neitt stríð, en hann sagðist vera "neyddur til þess". Pútín notar sömu rökræðu.

NATÓ gæti moppað upp rússnesku herliði innan landamæra Úkraínu á 2-3 vikum. Helduru Pútín myndi ekki svara því með kjarnorkuvopnum?


Ég er skíthræddur við pútin sko. Kína hvað með tævan.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR