Massabón

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - ný staðsetning. Dalshraun 24

Pósturaf vesley » Mið 02. Jún 2021 09:22

Opið hjá okkur alla virka daga frá 8-17 :D

Minni á 10% afsláttinn ykkar



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - ný staðsetning. Dalshraun 24

Pósturaf CendenZ » Lau 05. Jún 2021 11:07

Ég er búinn að panta og greiða tíma fyrir jeppann í þrif, en hvernig virkar að fá tíma ? Á ég að hringja eða hringir þú ?:Þ



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - ný staðsetning. Dalshraun 24

Pósturaf vesi » Lau 05. Jún 2021 17:20

vesley skrifaði:Opið hjá okkur alla virka daga frá 8-17 :D

Minni á 10% afsláttinn ykkar


Þið tókuð bílin hjá stelpunni í gegn um dagin, var mjög sáttur og kem pottþétt aftur.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - ný staðsetning. Dalshraun 24

Pósturaf vesley » Lau 05. Jún 2021 17:49

CendenZ skrifaði:Ég er búinn að panta og greiða tíma fyrir jeppann í þrif, en hvernig virkar að fá tíma ? Á ég að hringja eða hringir þú ?:Þ


Ég hringi í þig á mánudaginn og við neglum tíma :)
Ég hringi yfirleitt samdægurs í þá sem panta í gegnum síðuna hjá mér. Smá eftirá síðustu viku enda fyrsta vikan hjá mér síðan ég kom úr fæðingarorlofi. Smá verkefni að setja allt í sama taktinn



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - ný staðsetning. Dalshraun 24

Pósturaf worghal » Mán 09. Maí 2022 14:56

er ekki enþá vaktara afsláttur? :D
og er það einhver afsláttar kóði?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - ný staðsetning. Dalshraun 24

Pósturaf vesley » Þri 10. Maí 2022 08:49

worghal skrifaði:er ekki enþá vaktara afsláttur? :D
og er það einhver afsláttar kóði?



Á meðan Vaktin lifir þá mun afslátturinn halda áfram :D

ef þið eruð að panta á síðunni þá notið þið afsláttarkóðan: vaktin til að fá 10% afslátt.

Edit: Hef rekið Massabón núna í rúm 10. ár og er ég endalaust þakklátur fyrir ykkur alla hér á Vaktinni. Þráðurinn að detta í 77.000 áhorf og gaf þetta mér góð viðskipti sérstaklega í upphafi. Enn í dag fæ ég reglulega fólk til mín sem minnist á Vaktina sem sýnir mér hve sterkt þetta spjallborð hefur verið í gegnum árin :)
Síðast breytt af vesley á Þri 10. Maí 2022 08:52, breytt samtals 1 sinni.




Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - 10% afsláttur fyrir vaktarmeðlimi.

Pósturaf Pascal » Þri 10. Maí 2022 10:37

Úú, ætli maður renni ekki á þig eftir fríið með sumarkaggann til að láta taka hann almennilega í gegn. :megasmile



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - ný staðsetning. Dalshraun 24

Pósturaf GuðjónR » Þri 10. Maí 2022 12:31

vesley skrifaði:Á meðan Vaktin lifir þá mun afslátturinn halda áfram :D

Mögulega hrokafyllsta innlegg ársins =D>



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - 10% afsláttur fyrir vaktarmeðlimi.

Pósturaf Plushy » Mið 11. Maí 2022 11:36

Hvaða græjur, áhöld og hreinsiefni þarf maður að eiga til að þrífa bílinn almennilega heima og þú selur á síðunni, gætirðu sett saman pakka fyrir þá sem eiga (nánast) ekkert?

Fötur m/ sandskilju
Svampar, Hanskar
Felguburstar, innréttingaburstar
Klútar, Handklæði
Þrýstikönnur

Tjöruhreinsir
Sápa
Bón
Dekkjahreinsir
Innréttingahreinsir

Sá það er svipaður pakki hér https://massabon.is/collections/tilbods ... fotutilbod

En spurning hvort það væri hægt að fá útskýringu á hvernig allt virkar og í hvaða röð er best að gera þetta - fyrir meðalmann með litla reynslu :)

Hef fylgst með þér á snapchat en ef það væri til kannski playlist á youtube almennt um þrifaferlið eða skýring og virkni myndi fylgja vörunum væri það snilld.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - 10% afsláttur fyrir vaktarmeðlimi.

Pósturaf Hauxon » Fim 12. Maí 2022 09:25

Plushy skrifaði:Hef fylgst með þér á snapchat en ef það væri til kannski playlist á youtube almennt um þrifaferlið eða skýring og virkni myndi fylgja vörunum væri það snilld.


Svona bíla-Sólrún Diego!
Síðast breytt af Hauxon á Fim 12. Maí 2022 09:25, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - 10% afsláttur fyrir vaktarmeðlimi.

Pósturaf vesley » Fim 12. Maí 2022 10:29

Ég skal græja svona "step by step" ferli þar sem ég fer yfir hvaða vörum ég mæli með að kaupa og sýni hvernig þetta allt er notað. Mun smella þessu í "highlight" á Instagram.
Hef gælt við það lengi að taka upp myndbönd og smella á youtube, vill ekki einhver lána mér 2-3 klst úr sínum sólarhring ? Skortir tíma í þetta allt saman :roll:
Fínt að fólk viti að ég nota ekki lengur Massabón snapchat aðganginn og hef ekki gert í ca 2. ár. Færði mig alfarið á Instagram/Facebook fyrir "story" færslur.

Ýmislegt skemmtilegt á döfinni sem við sýnum á samfélagsmiðlunum. Verð með stóran bás á bíladögum þar sem við sýnum bíla og tæki og tól fyrir Massabón/Raceparts. Stuttu seinna er það ferðalag til London að kíkja á AutoFinesse og ein eða tvær ráðstefnur sem ég er bókaður á líka :D


Hauxon skrifaði: Svona bíla-Sólrún Diego!


Var einmitt að sulla með edik í morgun í smávegis mygluverkefni :lol:
Síðast breytt af vesley á Fim 12. Maí 2022 10:31, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - 10% afsláttur fyrir vaktarmeðlimi.

Pósturaf Plushy » Sun 15. Maí 2022 12:32

vesley skrifaði:Ég skal græja svona "step by step" ferli þar sem ég fer yfir hvaða vörum ég mæli með að kaupa og sýni hvernig þetta allt er notað. Mun smella þessu í "highlight" á Instagram.
Hef gælt við það lengi að taka upp myndbönd og smella á youtube, vill ekki einhver lána mér 2-3 klst úr sínum sólarhring ? Skortir tíma í þetta allt saman :roll:
Fínt að fólk viti að ég nota ekki lengur Massabón snapchat aðganginn og hef ekki gert í ca 2. ár. Færði mig alfarið á Instagram/Facebook fyrir "story" færslur.

Ýmislegt skemmtilegt á döfinni sem við sýnum á samfélagsmiðlunum. Verð með stóran bás á bíladögum þar sem við sýnum bíla og tæki og tól fyrir Massabón/Raceparts. Stuttu seinna er það ferðalag til London að kíkja á AutoFinesse og ein eða tvær ráðstefnur sem ég er bókaður á líka :D


Hauxon skrifaði: Svona bíla-Sólrún Diego!


Var einmitt að sulla með edik í morgun í smávegis mygluverkefni :lol:


Haha já nákvæmlega þannig :)

Æjj sorry ég meinti auðvitað Facebook, en var að fylgjast með þér á Snapchat á sínum tíma.

Ég er á AK annars myndi ég eflaust renna við og kaupa eitthvað og fá smá fræðslu með



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - 10% afsláttur fyrir vaktarmeðlimi.

Pósturaf CendenZ » Fim 19. Maí 2022 12:45

Hefur þú verið að taka króm merki af bílum og sjæna bakvið það ? hvernig hefur það komið út ?




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - 10% afsláttur fyrir vaktarmeðlimi.

Pósturaf Tóti » Fim 19. Maí 2022 23:47

Sæll vesley
Water spots after cquartz ?
Af hverju og út af hverju hvernig losnar maður við þá?




Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - 10% afsláttur fyrir vaktarmeðlimi.

Pósturaf vesley » Lau 21. Maí 2022 08:18

Tóti skrifaði:Sæll vesley
Water spots after cquartz ?
Af hverju og út af hverju hvernig losnar maður við þá?



Vatnsblettir koma þegar vatnið þornar ósnert á lakkinu. Það eru ýmis efni í vatninu, kalk,kísill og fleira. Það situr þá eftir. Oft getur þetta virst vera áberandi ef bíll er húðaður og lendir í þessu, enda lakkið búið að perla vel á öllu yfirborðinu þegar það þornar.

Það eru til sérstök "water spot" hreinsiefni og svo mæli ég sérstaklega með CarPro Descale sápunni sem vinnur á nákvæmlega þessu.

https://massabon.is/collections/hreinsi ... descale-1l
Síðast breytt af vesley á Lau 21. Maí 2022 08:18, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - 10% afsláttur fyrir vaktarmeðlimi.

Pósturaf vesley » Lau 21. Maí 2022 08:20

Plushy skrifaði:
vesley skrifaði:Ég skal græja svona "step by step" ferli þar sem ég fer yfir hvaða vörum ég mæli með að kaupa og sýni hvernig þetta allt er notað. Mun smella þessu í "highlight" á Instagram.
Hef gælt við það lengi að taka upp myndbönd og smella á youtube, vill ekki einhver lána mér 2-3 klst úr sínum sólarhring ? Skortir tíma í þetta allt saman :roll:
Fínt að fólk viti að ég nota ekki lengur Massabón snapchat aðganginn og hef ekki gert í ca 2. ár. Færði mig alfarið á Instagram/Facebook fyrir "story" færslur.

Ýmislegt skemmtilegt á döfinni sem við sýnum á samfélagsmiðlunum. Verð með stóran bás á bíladögum þar sem við sýnum bíla og tæki og tól fyrir Massabón/Raceparts. Stuttu seinna er það ferðalag til London að kíkja á AutoFinesse og ein eða tvær ráðstefnur sem ég er bókaður á líka :D


Hauxon skrifaði: Svona bíla-Sólrún Diego!


Var einmitt að sulla með edik í morgun í smávegis mygluverkefni :lol:


Haha já nákvæmlega þannig :)

Æjj sorry ég meinti auðvitað Facebook, en var að fylgjast með þér á Snapchat á sínum tíma.

Ég er á AK annars myndi ég eflaust renna við og kaupa eitthvað og fá smá fræðslu með


Kíkir þá á okkur 17.júní á sýningunni á Akureyri og vonandi getum við svarað öllum spurningum :)



Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 959
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Massabón - 10% afsláttur fyrir vaktarmeðlimi.

Pósturaf peer2peer » Fim 21. Júl 2022 21:08

Djuphreinsun, var að eignast bíl sem var reykt í og langar að líða í honum eins og það hafi ekki verið reykt í honum. Eru þið mennirnir í að eiga einhvern séns í það. Sumsé djúphreinsa gólf, undir sætum, sæti og loftið? Og ertu ennþá með vaktar afslátt :D


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Massabón

Pósturaf littli-Jake » Fim 06. Jún 2024 08:38

Eru ekki ennþá sér kjör fyrir vaktina?

Heimasíðan er btw úti.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Massabón

Pósturaf vesley » Fim 06. Jún 2024 09:58

littli-Jake skrifaði:Eru ekki ennþá sér kjör fyrir vaktina?

Heimasíðan er btw úti.


Ég seldi fyrirtækið í janúar 2023 og alveg farinn úr bílageiranum.
Massabón eru í Dalshrauni 24, get því miður ekki svarað fyrir það hvort sérkjör Vaktarinnar haldi.