Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Allt utan efnis
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 25. Mar 2022 23:58

Climbatiz skrifaði:
appel skrifaði:Rússar þurfa að semja. Úkraína hefur yfirhöndina tel ég, allavega til lengri tíma séð, þeir halda áfram að fá vopn frá vesturlöndum, liðsauka, og Rússland er að kremjast undir efnahagsþvingunum, og eru að missa rjómann af hersveitum sínum á hverjum degi.

Þetta stríð endar ekki þó Pútín lýsir yfir einhliða sigri eftir örfáar vikur.

Úkraína er nú þegar í stríði við Rússland. Þannig að, það gæti vel farið svo að úkraínskar hersveitir fari inn í Krím-skagann.

Við höfum ekki enn séð "sabotage" hersveitir úkraínumanna innan landamæra Rússlands, en það gæti verið í kortunum. Það þarf ekki marga hermenn til að skemma mikilvægan infrastrúktúr í Rússlandi. Rafmagn, vatn, o.s.frv.


according to the Pentagon, Russia has lost 10% of it's initial force in this campaign...
https://www.defense.gov/News/Transcript ... -briefing/


10% er heljarinnar mikið. 20 "battalions" tortímt. Margar framvarðasveitir eru búnar að tapa 50% mannskaps og búnaðar.
Þegar herir tapa 20-30% þá verða þeir í raun óstarfhæfir. Það gæti gerst eftir 2-3 vikur að rússneski herinn verði einfaldlega óstarfhæfur innan landamæra Úkraínu, strandaður. Ég sé fram á fjölda-uppgjafir einsog sást í seinni heimstyrjöldinni.

Allir þessir skriðdrekar þurfa eldsneyti, það þarf skotfæri, vopn og hvaðeina. Þetta er ekki að ganga vel hjá rússum. Úkraínumenn sitja um þá í 360° og eru að tortíma þessu öllu.

Og mun flottari herbúnaður er að koma núna í gagnið hjá úkraínumönnum, frá vesturlöndum. Drónar og læti.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 26. Mar 2022 00:12

Þetta gerðist í upphafi innrásar nasista Rússlands inn í Úkraínu. Þetta er mjög áhugavert og ég velti því fyrir mér hvernig þetta var framkvæmt.

US officials say Russia behind hack of Ukrainian satellite communications at invasion start: report (The Hill)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Lau 26. Mar 2022 00:20

Logistics as in supply chain management á rætur sínar að rekja til hernaðar Rómverja.

Til að geta rekið her þarf aðföng og ef þessir 20 í support sem halda 100 hermönnum gangandi eru drepnir... þá verða þessir 100 gagnslausir og auðveld skotmörk.

Rússar virðast vara geta setið í skjóli og beitt stórskotaliði og eldflaugum á skotmörk sem geta ekki varið sig.

Þetta er svo ósanngjarnt,grimmt og ljótt að engin orð ná að lýsa þessum hryllingi.

Það er von að fleiri Rússar sjái ljósið og gefist upp eða keyri yfir ofurstana sína, eins og virðist hafa verið gert.

Úkraína hrekur þá vonandi alfarið burt og nýr réttsýnn forseti tekur við af Pútín, einhver með vit.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 26. Mar 2022 00:42

Það eru komnar fram vísbendingar um að Rússar ætli sér að nota sýklavopn og efnavopn í innrás þeirra í Úkraínu.

https://twitter.com/sentdefender/status ... 5806644233




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 26. Mar 2022 00:51

Á herteknum svæðum í Úkrínu er Rússland að breyta gjaldmiðilinum yfir í Rússneskar rúplur með valdi.

https://twitter.com/KyivIndependent/sta ... 8065361920



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Lau 26. Mar 2022 01:25

Ég er núna að átta mig á því hversu mikill LÚXUS það er að hafa ekki Rússland sem nágrannaland, og eiga í raun enga nágranna, að búa á eyju.

Ég fyrirgef hér með veðurguðum allar syndir gagnvart Íslandi.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Lau 26. Mar 2022 02:58

Jahá....

Varnarmálaráðherra fékk hjartaáfall eftir ávítur Pútíns

https://www.ruv.is/frett/2022/03/26/var ... tur-putins


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 26. Mar 2022 03:00

Rússland er búið að gera fréttaflutning af stöðu þeirra ólöglegan utan þeirra landamæra. Þetta virkar ekki þannig en Rússland er samt að reyna.

Putin cracks down on 'fake news' on activities abroad (NHK Japan)




Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Semboy » Lau 26. Mar 2022 22:29



:face


hef ekkert að segja LOL!


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Mossi__ » Lau 26. Mar 2022 22:58

Jæja.

... áhugaverðir tímar.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Sun 27. Mar 2022 00:14




Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Sun 27. Mar 2022 01:26

Gen. McCaffrey: Russia Has ‘Lost Command And Control’
https://www.youtube.com/watch?v=RerDDm-lONI


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Sun 27. Mar 2022 15:51

Siðferðislegt þrek Úkraínumanna virðist að þrotum - https://twitter.com/KyleJGlen/status/15 ... 5853903878

Þetta ógeðslegt og mun ekki hjálpa þeim að fá stuðning annara landa.




snakkop
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf snakkop » Sun 27. Mar 2022 19:05

rapport skrifaði:Siðferðislegt þrek Úkraínumanna virðist að þrotum - https://twitter.com/KyleJGlen/status/15 ... 5853903878

Þetta ógeðslegt og mun ekki hjálpa þeim að fá stuðning annara landa.



Ég held þeir eru bara mjög reiðir útaf þessir Rússar eru drepa saklaus fólk og nauðga og stela fólki og búinn rústa Úkraínu það er mikil reiða þarna WAR NEVER CHENGES


[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Sun 27. Mar 2022 20:40

rapport skrifaði:Siðferðislegt þrek Úkraínumanna virðist að þrotum - https://twitter.com/KyleJGlen/status/15 ... 5853903878

Þetta ógeðslegt og mun ekki hjálpa þeim að fá stuðning annara landa.

Já þetta er brutal, hef séð margt slæmt á Telegram & Twitter, maður veit aldrei hvað er satt og hverju er logið samt.
Og ekki það að ég ætli að réttlæta svona lagað en ef maður reynir að setja sig í spor þeirra sem hafa horft upp á fjölskyldu sína drepna af siðlausu innrásarliði þá er nú margt verra en að skjóta menn í lappirnar.



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Blues- » Sun 27. Mar 2022 23:16

Eftir að rússarnir sem innrásaraðli byrjuðu að nota fosfórsprengjur, fyrirgáfu þeir rétt sinn til réttlátar meðferðar á sínum mönnum.
Ég sjálfur hefði skotið þá í hausinn en ekki lappirnar.
Síðast breytt af Blues- á Sun 27. Mar 2022 23:18, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Sun 27. Mar 2022 23:48

Líklega eru þeir að særa þessa rússnesku hermenn þannig að þeir geti ekki tekið þátt í stríðinu lengur, án þess að drepa þá.
Þegar þú ert svona illilega særður á fæti þá ertu ekkert að fara aftur inn í stríðið eftir að þér hefur verið sleppt lausum.
Úkraínumenn hafa kannski ekki aðstöðu eða getu til að halda þeim stríðsföngum, betra að skjóta í fótinn og svo bara sleppa lausum. Ef þeir eru ekki særðir svona illilega þá sendir Pútín þá bara aftur til baka til að berjast.

Á endanum bera rússar ábyrgð á þessu, úkraínumenn eru bara að verja sig. Hvort er mannúðlegra, skjóta í fótinn eða taka af lífi?
Stríðsglæpirnar eru mestmegnis framdir af rússum. Rústa heilum borgum og drepa saklausa borgara, skjóta á sjúkrahús og skóla. Allt stríðsglæpir framdir af rússneskum hermönnum. Þeir fá engin tár frá mér ef það er farið illa með þá í þessum hernaði sínum gagnvart Úkraínu.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Mán 28. Mar 2022 00:11

Voðaverk Rússlands halda áfram. Núna eru þeir að dreifa litlum sprengjum í skjölum og leikföngum. Þetta er viðbjóður og sýnir bara hversu illir Rússar eru þarna. Þetta er ennþá óstaðfest sem slíkt.

https://twitter.com/jane_in_vain/status ... 7847197697



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Mán 28. Mar 2022 01:10

rapport skrifaði:Siðferðislegt þrek Úkraínumanna virðist að þrotum - https://twitter.com/KyleJGlen/status/15 ... 5853903878

Þetta ógeðslegt og mun ekki hjálpa þeim að fá stuðning annara landa.


Gæti verið fake...

https://www.ukrinform.net/rubric-ato/34 ... oners.html



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf nidur » Mán 28. Mar 2022 09:25




Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Mán 28. Mar 2022 09:41

Þar sem ég hafði um miðjan febrúar lagt niður störf sem sérfræðingur í farsóttum þá hafði ég tíma til að kynna mér Úkraínu.

Fann þessi verkefni sem hafa verið áhugaverð lesning:

Um þróun "spillingarmála undanfarinn áratug í Úkraínu" http://www.diva-portal.org/smash/get/di ... TEXT01.pdf

Um sögu Úkraínu og af hverju Krím er hluti af Úkraínu (og af hverju Rússar eru ósáttir við það) - https://skemman.is/bitstream/1946/20832 ... %c3%b0.pdf

Um samskipti alþjóðasamskipti RF - https://skemman.is/bitstream/1946/36947 ... %c3%b0.pdf

Um Rússland undir Pútín - https://skemman.is/bitstream/1946/20878 ... c3%b0u.pdf


Ég man eftir að hafa lesið nokkrar fréttir um þessi mál og þetta festist ekkert í hausnum á manni, maður er svo sjálfhverfur.

Heimurinn er svo stór og vandamálin svo víðfem. Það er ótrúlegt að lesa um þessa sögu og þessa miklu pólitík sem fylgir því að búa á meginlandinu.

Hvað við erum heppin að búa á eyju.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Mán 28. Mar 2022 16:13

Þetta er bara að byrja og því er varasamt að tala um að staða Íslands sé góð núna.

Það virðist sem að Rússar hafi eitrað fyrir sendinefnd Úkraínu snemma í Mars.

https://twitter.com/bellingcat/status/1 ... 3013997580

Rússland-eitrar-fyrir-sendinefnd-ukrainu-28-03-2022.png
Rússland-eitrar-fyrir-sendinefnd-ukrainu-28-03-2022.png (106.63 KiB) Skoðað 1570 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Mán 28. Mar 2022 17:31

Rússar eru að saga undan sér trjágreinina með svona eitrunum, að eitra fyrir diplómötum.
Haldiði að rússar séu einu sem eiga svona eitur og læti? Þeir ættu að óttast að verða sjálfir fyrir eiturárásum.
Siðaðar þjóðir nota ekki eiturárásir því þær eru löngu búnar að átta sig á að það sé ekki þess virði því "what goes around comes around". Pútín virðist ekkert umhugað um slíkt, svo lengi sem hann telur að hann sé persónulega öruggur þá er honum skítsama um alla aðra. Mjög hættulegur maður þessi Pútín.
Eina landið sem mér dettur í hug sem hefur notað svona eiturárásir, það er Norður Kórea.
Síðast breytt af appel á Mán 28. Mar 2022 17:32, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Mán 28. Mar 2022 20:51

Rússland er að fara að samþykkja lög sem verða notuð til þess að réttlæta innrás í önnur ríki.

https://twitter.com/JuliaDavisNews/stat ... 6321167367




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Mán 28. Mar 2022 21:05

Núna er íslendingum bannað að fara til Rússlands.

https://twitter.com/maxseddon/status/15 ... 9875103752