Blikur á lofti í vaxtamálum

Allt utan efnis

Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Tbot » Mið 09. Feb 2022 13:07

Íbúðalánasjóður, lánaði 65% af verði, síðan kom 90 og einhvað breyting þannig að þeir sem voru að kaupa fyrstu íbúð fengu 70% lán.

Létt ábenging, verðbólga er ekki bara að hækka hér á landi, hún er að gera það í Evrópu líka.

Minnir að ég hafi verið að sjá fréttir frá Bretlandi þar sem hún er farin á stað.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Mossi__ » Mið 09. Feb 2022 13:15

Það er alveg rétt.

Skilst að það sé líka að kreppa að í Bandaríkjunum og svona.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Tbot » Mið 09. Feb 2022 13:25

Eins og var nefnt hér á undan. Þá hefur aðalstefna Reykjavíkurborgar verið þétting byggðar sem er dýrt dæmi.
Borgin heldur því fram að það sé sniðugt að gera þetta svona því þá sé hægt að nota allt sem er til staðar í hverfinu og ódýrara fyrir hana. Samt er rukkað af hendi hennar innviðgjald(ný skattheima).
Fyrir verktakann er þetta ekkert ódýrara því lóðakostnaður er mikið hærri en á nýju svæði.
Ekki gleyma rugluðum breytingum á byggingareglugerð með tilheyrandi kostnaði.
s.s. lágmarkstærðum á baðherbergjum, aukið hjólastólaaðgengi að og í fleiri íbúðum í fjölbýli.

Allt þetta hækkar verð á íbúðum sem íbúðakaupandinn þarf að borga, því verktakinn er ekki að fara taka neitt á sig.




Gustaf
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Mar 2018 17:51
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Gustaf » Mið 09. Feb 2022 13:53

Tbot skrifaði:Eins og var nefnt hér á undan. Þá hefur aðalstefna Reykjavíkurborgar verið þétting byggðar sem er dýrt dæmi.
Borgin heldur því fram að það sé sniðugt að gera þetta svona því þá sé hægt að nota allt sem er til staðar í hverfinu og ódýrara fyrir hana. Samt er rukkað af hendi hennar innviðgjald(ný skattheima).
Fyrir verktakann er þetta ekkert ódýrara því lóðakostnaður er mikið hærri en á nýju svæði.
Ekki gleyma rugluðum breytingum á byggingareglugerð með tilheyrandi kostnaði.
s.s. lágmarkstærðum á baðherbergjum, aukið hjólastólaaðgengi að og í fleiri íbúðum í fjölbýli.

Allt þetta hækkar verð á íbúðum sem íbúðakaupandinn þarf að borga, því verktakinn er ekki að fara taka neitt á sig.


Eitt sem einnig ýtir undir hærra verð er fjöldi bílastæða. Á flest öllum ef ekki öllum þéttingarreitum er krafa um amk 1 bílastæði per íbúð (sem er mjög sérstakt ef áætlunin er að breyta ferðavenjum), til dæmis er 1 bílastæði á íbúð í Hlíðarenda og með stærri íbúðum eru oft 2 stæði, öll stæðin eru í bílakjallara. Ég heyrði fyrir nokkrum árum að kostnaður per bílastæði í kjallara er 5-6 milljónir sú tala hefur hækkað.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 09. Feb 2022 14:53

Áhrif á lán
Þegar stýrivextir hækka þá hækka vextir íbúðalána iðulega í kjölfarið. Árið 2021 var meðal vaxtaálag Landsbankans um 2,35% á óverðtryggða breytilega vexti. Því þykir líklegt að ef stýrivextir hækki í 2,75% að þá muni óverðtryggðir breytilegir vextir (grunnlán) hækka úr 4,2% í um 4,95% - 5,10%.

Í töflunni hér að neðan má sjá hvaða áhrif hækkun vaxta úr 4,2% í 5% hefði á mánaðarlegur greiðslur út frá lánsupphæð.

Forsendur gera ráð fyrir 40 ára jafngreiðsluláni með 5% óverðtryggðum vöxtum. Sé fólk með jafnar afborganir má búast við frekari hækkun á greiðslubyrði.


Mynd


Heimild:
https://fasteignaleitin.is/articles/haekkun-styrivaxta-2022-02?fbclid=IwAR12ScUSN49E_oWOGWt3jFi3zWg_LgSFMS4h7CSqpmXj-4-jzAKUelCFxQ8#%C3%A1hrif-%C3%A1-l%C3%A1n


Just do IT
  √


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf jonfr1900 » Mið 09. Feb 2022 15:14

Tbot skrifaði:Íbúðalánasjóður, lánaði 65% af verði, síðan kom 90 og einhvað breyting þannig að þeir sem voru að kaupa fyrstu íbúð fengu 70% lán.

Létt ábenging, verðbólga er ekki bara að hækka hér á landi, hún er að gera það í Evrópu líka.

Minnir að ég hafi verið að sjá fréttir frá Bretlandi þar sem hún er farin á stað.


Ísland fylgir Evrusvæðinu með verðbólgu. Þar er reglan reyndar sú að verðbólga á Íslandi er alltaf 2,25%+-0,15% hærri en verðbólga á Evrusvæðinu yfirleitt. Ég veit ekki afhverju þetta er svona, en þetta virðist vera raunin. Raunverðbólga á Íslandi er bara 3,7% en með húsnæði er verðbólgan 5,7%. Þessar vaxtahækkanir eru mjög slæmar, þar sem það er raunverðbólgan sem gildir en ekki verðbólgan með húsnæðinu.

Ég veit ekki afhverju hagstjórnin á Íslandi hefur þetta svona en þetta hefur þau áhrif að slæmar ákvarðanir eru teknar sem koma af stað efnahagskreppum á Íslandi.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Tbot » Fös 11. Feb 2022 10:15




Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Daz » Fim 17. Feb 2022 13:10

Þá eru breytilegu óverðtryggðu vextirnir hjá bönkunum byrjaðir að hækka. Ég ætla að njóta þessara ára sem ég á eftir á föstum vöxtum alveg gríðarlega. (Er byrjaður að stressast yfir hvaða vextir verða í boði þegar ég þarf að endurfjármagna :pjuke )




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Mossi__ » Fim 17. Feb 2022 14:13

Bílalán sem eg tók fyrir ári á 4.6% vöxtum mun eftir þessar vaxtabreytingar enda í 6.3% vöxtum.

Ég vona að allir hafi náð að festa vexti og festu þá fyrir þónokkru, og svitna yfir tilhugsuninni um hve afborganir munu annars hækka.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf pattzi » Fim 17. Feb 2022 14:41

Shitt og maður tók verðtryggt lán núna við kaup í nóv

Fáum afhent um mánaðarmót og lánið virðist vera að hækka svoldið



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2022 17:15

pattzi skrifaði:Shitt og maður tók verðtryggt lán núna við kaup í nóv

Fáum afhent um mánaðarmót og lánið virðist vera að hækka svoldið

Verðtryggt? Whyyyy??????




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Mossi__ » Fim 17. Feb 2022 18:25

Mögulega mun verðbólgan jafna sig á næstu 40 árum :D

Eg amk vona það því ég er með verðtryggt.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Daz » Fim 17. Feb 2022 18:54

Mossi__ skrifaði:Mögulega mun verðbólgan jafna sig á næstu 40 árum :D

Eg amk vona það því ég er með verðtryggt.


Ég held þú þurfir ekkert að hafa áhyggjur af því að verðbólgan muni lækka og lækka lánið þitt (verðhjöðnun).
Það besta sem við getum vonað er að verðbólgan haldist jöfn (fyrir fyrirsjáanleika).
Það hefur ekki gerst síðustu 40 árin :face



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf GuðjónR » Fös 18. Feb 2022 10:15

Mossi__ skrifaði:Mögulega mun verðbólgan jafna sig á næstu 40 árum :D

Eg amk vona það því ég er með verðtryggt.

I hate to break it to you but it's never going to happen. :face




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf littli-Jake » Fös 18. Feb 2022 10:57

Ég tók sénsinn full seint en ég festi vextina hjá mér í okt. Góð ákvörðun samt


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf pattzi » Mán 07. Mar 2022 00:50

GuðjónR skrifaði:
pattzi skrifaði:Shitt og maður tók verðtryggt lán núna við kaup í nóv

Fáum afhent um mánaðarmót og lánið virðist vera að hækka svoldið

Verðtryggt? Whyyyy??????


Veit ekki.... Var lægri afborgun ](*,) ](*,) ](*,)

En núna var þetta vitleysa en var ekki svona staða uppi í nóvember vorum að fá afhent núna 1 mars en kaupsamningur fór í gegn í lok nóv...

En lánin komu 6 febrúar


Væri svosem allt í góðu hefðu þetta verið breytilegri vextir eru fastir í 5 ár svo rosaleg hækkun á þessu en svosem líka fínt að hafa öruggt húsnæði
Síðast breytt af pattzi á Mán 07. Mar 2022 00:52, breytt samtals 2 sinnum.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Mossi__ » Mán 07. Mar 2022 09:55

GuðjónR skrifaði:
Mossi__ skrifaði:Mögulega mun verðbólgan jafna sig á næstu 40 árum :D

Eg amk vona það því ég er með verðtryggt.

I hate to break it to you but it's never going to happen. :face


Nákvæmlega :/

.. svo keypti ég líka hlutabréf í Ice. Held að það hafi verið brandari aldarinnar.
Síðast breytt af Mossi__ á Mán 07. Mar 2022 09:57, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Daz » Mán 07. Mar 2022 12:04

pattzi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
pattzi skrifaði:Shitt og maður tók verðtryggt lán núna við kaup í nóv

Fáum afhent um mánaðarmót og lánið virðist vera að hækka svoldið

Verðtryggt? Whyyyy??????


Veit ekki.... Var lægri afborgun ](*,) ](*,) ](*,)

En núna var þetta vitleysa en var ekki svona staða uppi í nóvember vorum að fá afhent núna 1 mars en kaupsamningur fór í gegn í lok nóv...

En lánin komu 6 febrúar


Væri svosem allt í góðu hefðu þetta verið breytilegri vextir eru fastir í 5 ár svo rosaleg hækkun á þessu en svosem líka fínt að hafa öruggt húsnæði


Fastir vs breytilegir vextir skipta miklu minna máli á verðtryggðu láni (eða ættu að gera það). Það er verðtryggingin sem mun alltaf bíta mest.
Verðtryggð lán hafa sinn stað, m.a. því upphafleg útborgun er svo lág. Þú verður bara að vona að yfir næstu árin muni fasteignaverð fylgja (eða vera hærra en) verðbólgan og þá er þetta ekkert svo slæmt.




marri87
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf marri87 » Mán 07. Mar 2022 12:52

pattzi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
pattzi skrifaði:Shitt og maður tók verðtryggt lán núna við kaup í nóv

Fáum afhent um mánaðarmót og lánið virðist vera að hækka svoldið

Verðtryggt? Whyyyy??????


Veit ekki.... Var lægri afborgun ](*,) ](*,) ](*,)

En núna var þetta vitleysa en var ekki svona staða uppi í nóvember vorum að fá afhent núna 1 mars en kaupsamningur fór í gegn í lok nóv...

En lánin komu 6 febrúar


Væri svosem allt í góðu hefðu þetta verið breytilegri vextir eru fastir í 5 ár svo rosaleg hækkun á þessu en svosem líka fínt að hafa öruggt húsnæði


Ég mæli með því að þú reiknir út sambærilegt óverðtryggt lán til að sjá hversu mikill munur er á hverri greiðslu og borga mismuninn inn á lánið 1. hvers mánaðar. Það er ekki nóg til að borga alveg verðtrygginguna en þú munt spara alveg svakalega á því.
Ef þú getur pantað símatíma eða hitt húsnæðislánaráðgjafa þá geturðu fengið að sjá muninn og sett þessar greiðslur sjálfvirkt upp.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf pattzi » Þri 15. Mar 2022 13:01

marri87 skrifaði:
pattzi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
pattzi skrifaði:Shitt og maður tók verðtryggt lán núna við kaup í nóv

Fáum afhent um mánaðarmót og lánið virðist vera að hækka svoldið

Verðtryggt? Whyyyy??????


Veit ekki.... Var lægri afborgun ](*,) ](*,) ](*,)

En núna var þetta vitleysa en var ekki svona staða uppi í nóvember vorum að fá afhent núna 1 mars en kaupsamningur fór í gegn í lok nóv...

En lánin komu 6 febrúar


Væri svosem allt í góðu hefðu þetta verið breytilegri vextir eru fastir í 5 ár svo rosaleg hækkun á þessu en svosem líka fínt að hafa öruggt húsnæði


Ég mæli með því að þú reiknir út sambærilegt óverðtryggt lán til að sjá hversu mikill munur er á hverri greiðslu og borga mismuninn inn á lánið 1. hvers mánaðar. Það er ekki nóg til að borga alveg verðtrygginguna en þú munt spara alveg svakalega á því.
Ef þú getur pantað símatíma eða hitt húsnæðislánaráðgjafa þá geturðu fengið að sjá muninn og sett þessar greiðslur sjálfvirkt upp.


Já ég skil þig þetta er reyndar að hækka svakalega og dýrara en maður hélt því vil skuldum töluvert meira en bara íbúðina svo greiðslubyrðin er rosaleg... svo 30þ meira munar alveg en það er reyndar útaf lánið kemur 6 feb en fyrsta greiðsla er 1 apríl
Síðast breytt af pattzi á Þri 15. Mar 2022 13:01, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf appel » Mið 16. Mar 2022 20:59

Svo þetta:

Fasteignagjöld gætu hækkað um 22,5%
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022 ... 5_prosent/
:pjuke :pjuke :pjuke :pjuke :pjuke :pjuke
Síðast breytt af appel á Mið 16. Mar 2022 21:00, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 20. Mar 2022 11:38

Verður áhugavert að sjá hvernig mál þróast.

Ef maður notar verðlagsreiknivél Hagstofunar þá reikna ég með að bæði laun þurfi að hækka og fasteignaverð hækki líka.
Getur bara sett t.d inn launin þín inní reiknivélina 2021 og sjá hvernig þau koma út 2022 skv reiknivél ef þú villt fá sama verðmæti 2022 og þú samdir um 2021.

https://hagstofa.is/verdlagsreiknivel

Seðlabankinn gæti þurft að hækka stýrivexti ansi grimmt sérstaklega þegar verðbólga er í hæstu hæðum 6% og seðlabankastjóri segir sjálfur að hann þurfi að stemma stigum við bólumyndun á fasteignamarkaði

Edit: kemur allavegana í ljós 4.maí
https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/vidburdir/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 20. Mar 2022 11:43, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf rapport » Sun 20. Mar 2022 12:52

Þetta er skelfilegur tími til að skulda mikið og örugglega frábær tími til að fjárfesta.

Ef einhver hefur verið að taka óþarfa lán, þá mun það svíða á komandi mánuðum.

Er mjög feginn að hafa staðist freistinguna að fara í dýran bíl eftir að minn litli gamli var keyrður í köku í febrúar.

Líka feginn að hafa ekki endurfjármagnað til að fara í cosmetic breytingar á heimilinu.

Nú er hugsanlega að fara koma rétti tíminn til að hamast við að greiða niður lánin og leggja fyrir, þá í góðan hlutabréfasjóð.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf pattzi » Mán 21. Mar 2022 15:19

rapport skrifaði:Þetta er skelfilegur tími til að skulda mikið og örugglega frábær tími til að fjárfesta.

Ef einhver hefur verið að taka óþarfa lán, þá mun það svíða á komandi mánuðum.

Er mjög feginn að hafa staðist freistinguna að fara í dýran bíl eftir að minn litli gamli var keyrður í köku í febrúar.

Líka feginn að hafa ekki endurfjármagnað til að fara í cosmetic breytingar á heimilinu.

Nú er hugsanlega að fara koma rétti tíminn til að hamast við að greiða niður lánin og leggja fyrir, þá í góðan hlutabréfasjóð.


Greinilega frábær tími til að skulda 10m í skammtímaskuldir og 20m í langtíma ](*,) ](*,)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Daz » Mán 21. Mar 2022 15:48

pattzi skrifaði:
Greinilega frábær tími til að skulda 10m í skammtímaskuldir og 20m í langtíma ](*,) ](*,)

Ef þú ert með óverðtryggða fasta vexti þá er það "fínt".
Ef þú ert með verðtryggða (og vonandi fasta) vexti þá verður höggið í afborgunum ekki mikið, en höfuðstóllinn mun hækka því miður sem leiðir af sér hækkandi afborganir síðar.
Síðast breytt af Daz á Mán 21. Mar 2022 15:48, breytt samtals 1 sinni.