Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 22. Feb 2022 23:04

orn skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Annars er það að benda á Ísrael þegar umræðan er um Úkraínu ekkert nema Sovéskur Whataboutism og ekkert annað.

Ég get ekki séð að neinn hafi verið með neitt whataboutism hér. Ég held að það hafi orðið einhver misskilningur hérna. Minuz1 var (að mér fannst) að velta vöngum yfir því hvers vegna Pútín væri svona bíræfinn og teldi sig komast upp með þetta. Ég held að þetta hafi farið eitthvað öfugt ofan í fólk á þessu spjalli og verið sé að ætla einhverja aðra merkingu en átti að vera lögð til málsins.

Mér fannst það áhugaverður punktur hjá honum og fannst þess virði að reyna að árétta það þ.s. mér fannst Appel vera svo heitt í hamsi yfir þeirri sýn.


Þetta er ekki sambærilegt, þó eru bæði siðlausar aðgerðir ríkisstjórna viðkomandi ríkja og brot á alþjóðlegum lögum.




orn
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf orn » Þri 22. Feb 2022 23:09

jonfr1900 skrifaði:
Þetta er ekki sambærilegt, þó eru bæði siðlausar aðgerðir ríkisstjórna viðkomandi ríkja og brot á alþjóðlegum lögum.

Þið segið það, en ég sé bara stigsmun, ekki eðlismun. Tímaskalinn er svo gerólikur sem mér finnst láta virðast vera ólíkari hlutir en þetta eru. En ég stend ekkert rosalega fast á minni skoðun og væri mjög svo til í að heyra tiltölur til að sannfæra mig um að mér skjátlist.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 22. Feb 2022 23:34

orn skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Þetta er ekki sambærilegt, þó eru bæði siðlausar aðgerðir ríkisstjórna viðkomandi ríkja og brot á alþjóðlegum lögum.

Þið segið það, en ég sé bara stigsmun, ekki eðlismun. Tímaskalinn er svo gerólikur sem mér finnst láta virðast vera ólíkari hlutir en þetta eru. En ég stend ekkert rosalega fast á minni skoðun og væri mjög svo til í að heyra tiltölur til að sannfæra mig um að mér skjátlist.


Fyrir utan Gólanhæðir. Þá hefur Ísrael ekki hertekið nein önnur landvæði sem ég veit um. Landtökubyggðir eru annað en áætlun Sameinuðu Þjóðanna um skiptingu Ísraels var aldrei samþykkt. Mér er ekki alveg kunnugt um það hvernig svæðið innan Ísrael er skipt upp en það er samt ekki að miklu leiti án þess að þar sé um að ræða sérstakt ríki sem er verið að taka yfir. Hérna er kort með þróun landamæra Ísrael, þetta er flókið sem er þarna á ferðinni.

Rússland hefur innlimað Krím (Annexation of Crimea by the Russian Federation) með uppskáldaðri kosningu um það og slíkt verður einnig gert fljótlega í Austur Úkraínu.

Síðan er Rússland búið að taka yfir Hvíta-Rússland án þess að skjóta þar einu einasta skoti (Soft annexation: Inside the Russian takeover of Belarus). Rússland er einnig að reyna þetta við önnur nágrannaríki sín, þar er helst Kasastan sem er næst á þeim lista. Það er ekki víst að það takist en Rússland mun samt reyna. Sjá grein hérna.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Viktor » Mið 23. Feb 2022 06:02

jonfr1900 skrifaði:Annars er það að benda á Ísrael þegar umræðan er um Úkraínu ekkert nema Sovéskur Whataboutism og ekkert annað.


Þetta er svo mikið rugl. Það að benda á tvískinnung Bandaríkjamanna er ekki Whataboutism. Þetta eru algerlega sambærileg mál.

Some commentators have defended the usage of whataboutism and tu quoque in certain contexts. Whataboutism can provide necessary context into whether or not a particular line of critique is relevant or fair. In international relations, behavior that may be imperfect by international standards may be quite good for a given geopolitical neighborhood, and deserves to be recognized as such.[12]

Christian Christensen, Professor of Journalism in Stockholm, argues that the accusation of whataboutism is itself a form of the tu quoque fallacy, as it dismisses criticisms of one's own behavior to focus instead on the actions of another, thus creating a double standard. Those who use whataboutism are not necessarily engaging in an empty or cynical deflection of responsibility: whataboutism can be a useful tool to expose contradictions, double standards, and hypocrisy.[82][83]

A number of commentators, among them Forbes columnist Mark Adomanis, have criticized the usage of accusations of whataboutism by American news outlets, arguing that accusations of whataboutism have been used to simply deflect criticisms of human rights abuses perpetrated by the United States or its allies.[84] Vincent Bevins and Alex Lo argue that the usage of the term almost exclusively by American outlets is a double standard,[85][86] and that moral accusations made by powerful countries are merely a pretext to punish their geopolitical rivals in the face of their own wrongdoing.[87]


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Mið 23. Feb 2022 12:05

Þetta er ekki sambærilegt. Þar sem landarmæri Úkraínu eru alþjóðlega samþykkt. Hitt er innan landamæra Ísraels og eins og ógeðfellt það er, þá er þetta ekki eins. Þetta er einnig ekki til umræðu hérna, heldur innrás og innlimun Rússlands á nágrannaríki.

Íslendingar ættu að hafa áhyggjur af þessari þróun. Þar sem Rússland hefur verið að koma mjög nálægt landhelgi Íslands (12 mílna / 22 km).




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Mossi__ » Mið 23. Feb 2022 12:26

jonfr1900 skrifaði:Þetta er ekki sambærilegt. Þar sem landarmæri Úkraínu eru alþjóðlega samþykkt. Hitt er innan landamæra Ísraels og eins og ógeðfellt það er, þá er þetta ekki eins. Þetta er einnig ekki til umræðu hérna, heldur innrás og innlimun Rússlands á nágrannaríki.

Íslendingar ættu að hafa áhyggjur af þessari þróun. Þar sem Rússland hefur verið að koma mjög nálægt landhelgi Íslands (12 mílna / 22 km).


Helsti munurinn þará er samt að Ísland er í NATO á meðan Úkraína er það ekki.




orn
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf orn » Mið 23. Feb 2022 12:38

jonfr1900 skrifaði:Þetta er ekki sambærilegt. Þar sem landarmæri Úkraínu eru alþjóðlega samþykkt. Hitt er innan landamæra Ísraels og eins og ógeðfellt það er, þá er þetta ekki eins. Þetta er einnig ekki til umræðu hérna, heldur innrás og innlimun Rússlands á nágrannaríki.

Fair point.
Síðast breytt af orn á Mið 23. Feb 2022 12:39, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Mið 23. Feb 2022 15:14

Núna er kominn að því að Putin neitar að semja um uppskáldað öryggi Rússlands. Eitthvað sem ríkin í Vestur-Evrópu voru ekkert að spá í fyrr en Rússland fór að stunda innrásir í nágrannaríki sín árið 2006 að fullri alvöru.

Ukraine conflict: Putin tells Russians security is non-negotiable (BBC News)

Innrásasaga Rússlands frá 1991.

Russo-Georgian War (2008) (Sama módel notað hérna og var notað gegn Úkraínu 2014 og 2022)

Chechen Republic of Ichkeria (innlimað í Rússland árið 1994)

First Chechen War
Second Chechen War



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5611
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Mið 23. Feb 2022 17:52

Ég skil ekki Rússland. Ef þeir innlima öll lönd sem eru á milli NATÓ og Rússlands, er þá NATÓ ekki komið upp að landamærum Rússlands? Eða hvernig virkar það?


*-*


orn
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf orn » Mið 23. Feb 2022 18:06

appel skrifaði:Ég skil ekki Rússland. Ef þeir innlima öll lönd sem eru á milli NATÓ og Rússlands, er þá NATÓ ekki komið upp að landamærum Rússlands? Eða hvernig virkar það?

Haha mjög góður punktur. M.v. að flestar þeirra hótanir hafa snúið að því að koma ekki NATO ríkjum að landamærum sínum þá er þetta frekar hjákátleg nálgun.




orn
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf orn » Mið 23. Feb 2022 18:07

jonfr1900 skrifaði:Núna er kominn að því að Putin neitar að semja um uppskáldað öryggi Rússlands. Eitthvað sem ríkin í Vestur-Evrópu voru ekkert að spá í fyrr en Rússland fór að stunda innrásir í nágrannaríki sín árið 2006 að fullri alvöru.

Ukraine conflict: Putin tells Russians security is non-negotiable (BBC News)

Innrásasaga Rússlands frá 1991.

Russo-Georgian War (2008) (Sama módel notað hérna og var notað gegn Úkraínu 2014 og 2022)

Chechen Republic of Ichkeria (innlimað í Rússland árið 1994)

First Chechen War
Second Chechen War

Ekki má heldur gleyma því hvernig Pútín komst til valda. Þetta er stórhættulegur maður.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5611
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Mið 23. Feb 2022 20:34

https://www.ruv.is/frett/2022/02/23/sto ... sstofnanir

Ég skil ekki afhverju það er ekki búið að kötta á alla ljósleiðara og samskiptalínur við Rússland. Hví er þeim bara leyft að komast á internetið? Bara setja þá í blackout, loka á Steam store, loka á Apple tæki, loka á Android tæki, loka á Google, loka á Youtube, loka á Netflix og allt þetta, leyfa þeim að njóta síns eigin Pútín-intranets og gömlu góðu hringiskífusímana að norður kóreskum hætti.
Loka svo á allar þessar ip tölur, TLD þeirra og hvaðeina. Afmá.
Síðast breytt af appel á Mið 23. Feb 2022 20:35, breytt samtals 2 sinnum.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Mið 23. Feb 2022 21:35

Hérna er stærð Úkraínu miðað við Ísland.


Iceland - Ukraine size compared - TrueSizeOf.png
Iceland - Ukraine size compared - TrueSizeOf.png (91.24 KiB) Skoðað 3916 sinnum


Hérna er stærri mynd.

Iceland - Ukraine size compared - TrueSizeOf - 2.png
Iceland - Ukraine size compared - TrueSizeOf - 2.png (778.72 KiB) Skoðað 3912 sinnum
Síðast breytt af jonfr1900 á Mið 23. Feb 2022 21:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16579
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Feb 2022 21:44

appel skrifaði:https://www.ruv.is/frett/2022/02/23/storfelld-tolvuaras-a-ukrainskar-rikisstofnanir

Ég skil ekki afhverju það er ekki búið að kötta á alla ljósleiðara og samskiptalínur við Rússland. Hví er þeim bara leyft að komast á internetið? Bara setja þá í blackout, loka á Steam store, loka á Apple tæki, loka á Android tæki, loka á Google, loka á Youtube, loka á Netflix og allt þetta, leyfa þeim að njóta síns eigin Pútín-intranets og gömlu góðu hringiskífusímana að norður kóreskum hætti.
Loka svo á allar þessar ip tölur, TLD þeirra og hvaðeina. Afmá.

Af hverju þorir engin að gera neitt?
Kannski af því að?
Viðhengi
9B6B4EAA-2C93-4CC0-AE02-B36FB9AD1F34.jpeg
9B6B4EAA-2C93-4CC0-AE02-B36FB9AD1F34.jpeg (1.29 MiB) Skoðað 3910 sinnum




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Mossi__ » Fim 24. Feb 2022 08:48

Jæja gaukar.

Lengsta friðartímabili í allri mannkynssögunni er lokið.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Daz » Fim 24. Feb 2022 08:52

GuðjónR skrifaði:Af hverju þorir engin að gera neitt?
Kannski af því að?


Ég hélt þú værir betri maður en þetta Guðjón.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16579
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Fim 24. Feb 2022 09:52

Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Af hverju þorir engin að gera neitt?
Kannski af því að?


Ég hélt þú værir betri maður en þetta Guðjón.

Er ég sem sagt vondur maður fyrir það að benda á að heimurinn hefur ekki pung til að standa upp í hárinu á Rússum? :evillaugh



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5611
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fim 24. Feb 2022 09:55

Jæja, ég vona að Pútín sleikjurnar hérna átti sig á að stórstyrjöld er núna hafin í evrópu, að undirlagi rússa. Stríð er hafið milli Nató/bandaríkjanna/EU og rússlands.


*-*


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Mossi__ » Fim 24. Feb 2022 10:11

appel skrifaði:Jæja, ég vona að Pútín sleikjurnar hérna átti sig á að stórstyrjöld er núna hafin í evrópu, að undirlagi rússa. Stríð er hafið milli Nató/bandaríkjanna/EU og rússlands.


Nákvæmlega þetta.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16579
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Fim 24. Feb 2022 10:17

appel skrifaði:Jæja, ég vona að Pútín sleikjurnar hérna átti sig á að stórstyrjöld er núna hafin í evrópu, að undirlagi rússa. Stríð er hafið milli Nató/bandaríkjanna/EU og rússlands.
Já það er dramatíska útgáfan, en Úkraína er hvork í EU né Nato.
Rússar fá að yfirtaka Úkraínu án nokkurra afskipta.
Viðskiptaþvinganir á þrjá rússneska milljarðamæringa og lokun á alþjóðaviðskipta á fimm rússneskum einkabönkum hefur ekkert að segja.

Bandaríkjamenn fara með bænirnar sínar og halda að það dugi.
President Biden skrifaði:The prayers of the entire world are with the people of Ukraine...
President Biden skrifaði:Tonight, Jill and I are praying for the brave and proud people of Ukraine.

https://www.whitehouse.gov/briefing-roo ... n-ukraine/



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Daz » Fim 24. Feb 2022 10:31

GuðjónR skrifaði:
Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Af hverju þorir engin að gera neitt?
Kannski af því að?


Ég hélt þú værir betri maður en þetta Guðjón.

Er ég sem sagt vondur maður fyrir það að benda á að heimurinn hefur ekki pung til að standa upp í hárinu á Rússum? :evillaugh

Já. Ef þú ert að gefa í skyn að raunverulegur/líkamlegur pungur sé nauðsynlegur. Sem þú ert að gera.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2587
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Moldvarpan » Fim 24. Feb 2022 10:36

Ég held að það langi engum í stríð, og tel ég þetta hafi ekkert með pung að gera.

Eins og sagt er, Úkraína er ekki í EU né Nató. í raun er þetta ekki "okkar" stríð.

En þá kemur maður aftur að því að Pútín er ekki treystandi. Þar af leiðandi mun hernaðar viðbúnaður verða meiri í austur evrópu.

Framhaldið er því enn algjörlega óráðið. Kannski takmarkast þessi átök við Úkraínu. Sem væri best case scenario.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16579
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Fim 24. Feb 2022 10:37

Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Af hverju þorir engin að gera neitt?
Kannski af því að?


Ég hélt þú værir betri maður en þetta Guðjón.

Er ég sem sagt vondur maður fyrir það að benda á að heimurinn hefur ekki pung til að standa upp í hárinu á Rússum? :evillaugh

Já. Ef þú ert að gefa í skyn að raunverulegur/líkamlegur pungur sé nauðsynlegur. Sem þú ert að gera.

Ertu einhverfur? Tekurðu svona líkingamál bókstaflega? :megasmile



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5611
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fim 24. Feb 2022 10:50

Ég sé að menn eru enn eitthvað veruleikafirrtir hér. Ætla að telja upp nokkra punkta svo menn geti áttað sig á stöðunni:

- Svona innrásar-styrjaldir í Evrópu hafa aldrei "takmarkast" við ákveðið land. (það er ekki til að "vona hið besta" í stöðunni)

- Evrópa mun ekki fara aftur í það sem hefur kallast "norm" sem þið hafið þekkt í ykkar lífstíð. Rússland er núna orðinn óvinur #1 allrar Evrópu og næstu 50 ár allavega munu verða mótuð á næstu dögum.

- Rússlandi mun verða algjörlega úthýst úr alþjóðlegu samfélagi, algjört viðskiptabann, ferðabann, samskiptabann.

- BNA gætu ráðist á rússneskar hersveitir, jafnvel með kjarnorkuvopnum, t.d. á herstöð rússa í Sýrlandi, bara til að minna á sig. Jafnvel ráðist á herskip og flutningaskip á vegum Rússlands.

- Hafbann gæti verið sett á Rússland, ekkert skip fær að ferðast þangað án þess að vera tortímt.


Heimsstyrjaldir hefjast svona. Rússland fær ekkert bara að ráðast á Úkraínu í friði. Það verða viðbrögð og viðbrögðin munu leiða til viðbragða og þannig er saga heimsins.


*-*

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Daz » Fim 24. Feb 2022 11:02

GuðjónR skrifaði:
Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Af hverju þorir engin að gera neitt?
Kannski af því að?


Ég hélt þú værir betri maður en þetta Guðjón.

Er ég sem sagt vondur maður fyrir það að benda á að heimurinn hefur ekki pung til að standa upp í hárinu á Rússum? :evillaugh

Já. Ef þú ert að gefa í skyn að raunverulegur/líkamlegur pungur sé nauðsynlegur. Sem þú ert að gera.

Ertu einhverfur? Tekurðu svona líkingamál bókstaflega? :megasmile


Þetta er ekki líkingamál. Þetta er karlremba.