MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
bjasi
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 10. Apr 2020 20:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf bjasi » Sun 13. Feb 2022 23:09

Ég er með brotinn viftuspaða í kæliviftu þannig að kortið er ónothæft vegna titrings. Ég hef fundið síðu sem selur varaviftur en datt i hug hvort einhver hérna liggi með svona varahlut fyrir lítið? Önnur hugmynd væri að klippa spaðann á móti af og gá hvort jafnvægi náist og titringurinn hættir. Hafa einhverjir hér hugmyndir að lausn?
Viðhengi
IMG-0929.jpg
IMG-0929.jpg (761.49 KiB) Skoðað 8688 sinnum
IMG-0930.jpg
IMG-0930.jpg (2.42 MiB) Skoðað 8688 sinnum




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf Klemmi » Sun 13. Feb 2022 23:52

Önnur viftan kælir örugglega nóg, þannig að ég myndi prófa að taka þá biluðu úr umferð og setja þungt álag á kortið og fylgjast með hvað hitastigið fer upp í.

Svo bara sjá hvaða svör koma hér, hvort einhver eigi þetta til fyrir þig, annars bara panta á Ali eða eBay :)
Síðast breytt af Klemmi á Sun 13. Feb 2022 23:52, breytt samtals 1 sinni.




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf Heidar222 » Mán 14. Feb 2022 00:16

Líka hægt að taka viftuna af og nota kassaviftu eða örgjörva viftu strappaða á :D
Annars bara eins og klemmi segir



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf worghal » Mán 14. Feb 2022 00:45

klippir bara spaðann á móti, setur smá balance á þetta :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf Dropi » Mán 14. Feb 2022 09:48

worghal skrifaði:klippir bara spaðann á móti, setur smá balance á þetta :lol:

Erfitt þegar spaðarnir eru í oddatölu, ég mæli með að taka alla spaðana af :baby

Edit: það er reyndar viðvörun á sjálfu kortinu að það sé "The most powerful graphics card", sennilega best að skella bara 120mm kassaviftu í stað þeirra biluðu og kalla það gott.
Síðast breytt af Dropi á Mán 14. Feb 2022 09:49, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf nonesenze » Mán 14. Feb 2022 10:07

ertu búinn að prófa að baka þetta í ofni? smá djók


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf kornelius » Mán 14. Feb 2022 11:44

Mundi panta þetta frá Ali á 888 krónur.

https://www.aliexpress.com/item/3296160 ... mainSearch

k.



Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf osek27 » Mán 14. Feb 2022 18:20

ég lenti í því sama með 980ti kortið mitt. Ég braut bara spaðann sem ér á móti brotnuðum spaða og þá hætti kortið að titra því þyngdin var jöfn.
Síðast breytt af osek27 á Mán 14. Feb 2022 18:21, breytt samtals 1 sinni.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf Hlynzi » Mán 14. Feb 2022 18:59

Ef þú veist um viftuspaðann má nú alltaf líma hann á aftur og sjá hvort það haldi ekki.

Annars myndi ég prófa eins og einhver nefni að brjóta viftuspaðann á móti (eins nálægt 180° og hægt er, þrátt fyrir oddatölu)

Síðan er alltaf hægt að henda Noctua viftum á þetta í svipaðari stærð, eða panta sambærilegar á Aliexpress. En annars lítið mál að láta aðrar viftur passa með smá tilþrifum.


Hlynur

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf jonsig » Mán 14. Feb 2022 19:31

Fara með viftuna á túrbínuverkstæðið hjá stálsmiðjunni í jafnvægisstillingu. Og stofna modd þráð kringum það á reddit.

Eða hita bara tombólu odd og stinga í brotið. Þrýfa í kring með acetón eða alkahóli og setja superglue í kring eða epoxy




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf Hausinn » Mán 14. Feb 2022 20:17

Þessi vifta gæti ekki haft óheppilegri fjölda blaða. Sama hvort þú brýtur einn, tvo eða þrjá í viðbót munu blöðin aldrei skiptast jafnt. :lol:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6485
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf gnarr » Þri 15. Feb 2022 09:59

Hausinn skrifaði:Þessi vifta gæti ekki haft óheppilegri fjölda blaða. Sama hvort þú brýtur einn, tvo eða þrjá í viðbót munu blöðin aldrei skiptast jafnt. :lol:


11 er prímtala. Það er yfirleitt notaður prímtölufjöldi af blöðum í viftur, þar sem að það veldur minni titring.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf DJOli » Þri 15. Feb 2022 11:20

Ég legg til að taka báðar vifturnar af, og festa tvær 80-120mm noctua viftur á þeirra í stað með hersluböndum (a.k.a. plast-ströppum, a.k.a. dragböndum).
Ath. Ég tek enga ábyrgð á þessum ráðleggingum.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf Hizzman » Þri 15. Feb 2022 11:55

Það þarf að taka burt 2 spaða, þá verða 4 hvoru megin. *Mögulega* nærðu jafnvægi þannig.



Skjámynd

Viggosson
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 07. Júl 2019 23:51
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf Viggosson » Mið 16. Feb 2022 10:28

Og taka svo myndir af ferlinu og setja inn hér, svo við getum fylgst með!



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf Black » Mið 16. Feb 2022 11:16

Ég get prófað að 3D prenta nýja spaða, þér að kostnaðarlausu. Væri þá aðalega bara æfing fyrir mig og gaman að sjá hvort það virki :D


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf jonsig » Mið 16. Feb 2022 22:40

Black skrifaði:Ég get prófað að 3D prenta nýja spaða, þér að kostnaðarlausu. Væri þá aðalega bara æfing fyrir mig og gaman að sjá hvort það virki :D


nærðu svona fínni áferð á plastið með venjulegum 3d prentara í dag ?



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf Kristján » Fim 17. Feb 2022 10:59

Black skrifaði:Ég get prófað að 3D prenta nýja spaða, þér að kostnaðarlausu. Væri þá aðalega bara æfing fyrir mig og gaman að sjá hvort það virki :D


Til í að fylgjast með þessu ef þetta rætist :D

Custom made fans!!!




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf Hizzman » Fim 17. Feb 2022 11:26

Hizzman skrifaði:Það þarf að taka burt 2 spaða, þá verða 4 hvoru megin. *Mögulega* nærðu jafnvægi þannig.


eftir á að hyggja, NEI þú færð ekki jafnvægi. viftan er ekki simetrísk ef það vantar eitt blað öðru megin og tvö hinu megin.




Höfundur
bjasi
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 10. Apr 2020 20:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf bjasi » Fim 17. Feb 2022 12:36

Takk allir fyrir ýmsar vangaveltur. Ég prófaði það einfaldasta fyrst, þe. klippa einn spaða af svona uþb beint á móti þessum brotna. Það virðist bara hafa verið nóg, ekkert óhljóð frá viftunni og eftir því sem mér er sagt þá virkar allt eins og á að gera. Lagfæringin tók innan við 5 sekúndur. Alltaf gott þegar eindaldast og fljótlegast og ódýrast virkar best. Ég get þá seinna skrúfað viftuna af ef verður vesen og sett aðra eins í staðinn eða kassaviftu en þangað til verður þetta svona.




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Pósturaf Hizzman » Fim 17. Feb 2022 12:41

Já, flott. þú ættir samt að leita að nýrri viftu. Titringur gæti eyðilagt þessa með tímanum.