Unraid eða proxmox


Höfundur
classi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 15. Júl 2016 17:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Unraid eða proxmox

Pósturaf classi » Fös 03. Des 2021 08:55

Sælir.
Er að velta fyrir mér með þessi os
Með hvoru mælið þið með fyrir byrjendur?
Er með Windows tölvu með plex uppsett
Og blueiris nvr sem er frekar frekt á cpu
Hvort er notendavænna? og leyfa bæði hardware passtrough?
Er með nokkra diska sem eru í Stóragerði pool og hefði viljað hafa þá áfram svoleiðis.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Unraid eða proxmox

Pósturaf Predator » Fös 03. Des 2021 09:09

Getur ekki notað diska með efni á í Unraid. Unraid straujar alla diska setur þá upp fyrir kerfið þegar þeim er bætt við. Proxmox er auðvitað bara hypervisor svo þú þarft að keyra allt á VM/Containers.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Unraid eða proxmox

Pósturaf TheAdder » Fös 03. Des 2021 10:53

Þetta "Stóragerði pool", er það þá RAID pool?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
classi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 15. Júl 2016 17:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unraid eða proxmox

Pósturaf classi » Fös 03. Des 2021 11:16

Predator skrifaði:Getur ekki notað diska með efni á í Unraid. Unraid straujar alla diska setur þá upp fyrir kerfið þegar þeim er bætt við. Proxmox er auðvitað bara hypervisor svo þú þarft að keyra allt á VM/Containers.



Comment:

En ég get samt sem áður sett þá inn og unrad straujar þá fyrir rétt format og búið til pool í kerfinu




Höfundur
classi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 15. Júl 2016 17:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unraid eða proxmox

Pósturaf classi » Fös 03. Des 2021 11:21

Æji autocorrect í símanum er að stríða mér
Það sem ég ætlaði að segja er Storage pool.




Höfundur
classi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 15. Júl 2016 17:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unraid eða proxmox

Pósturaf classi » Fös 03. Des 2021 11:22

classi skrifaði:Sælir.
Er að velta fyrir mér með þessi os
Með hvoru mælið þið með fyrir byrjendur?
Er með Windows tölvu með plex uppsett
Og blueiris nvr sem er frekar frekt á cpu
Hvort er notendavænna? og leyfa bæði hardware passtrough?
Er með nokkra diska sem eru í Storage pool og hefði viljað hafa þá áfram svoleiðis.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Unraid eða proxmox

Pósturaf Predator » Fös 03. Des 2021 11:22

classi skrifaði:
Predator skrifaði:Getur ekki notað diska með efni á í Unraid. Unraid straujar alla diska setur þá upp fyrir kerfið þegar þeim er bætt við. Proxmox er auðvitað bara hypervisor svo þú þarft að keyra allt á VM/Containers.



Comment:

En ég get samt sem áður sett þá inn og unrad straujar þá fyrir rétt format og búið til pool í kerfinu

Já það er ekkert mál en ef þú ert að flytja pool sem er með gögnum á þá gæti þetta orðið tímafrekt eða ómögulegt án þess að kaupa þér fleiri diska.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Unraid eða proxmox

Pósturaf TheAdder » Fös 03. Des 2021 12:00

EF svo skemmtilega vill til að þetta er zfs pool hjá þér, þá er mögulegt að importa það í t.d. TrueNAS.
Ef ekki, þá þarftu alltaf að færa gögnin á annað diskasafn á meðan þú setur upp það kerfi sem þú vilt nota.
Síðast breytt af TheAdder á Fös 03. Des 2021 12:01, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Unraid eða proxmox

Pósturaf Televisionary » Mið 08. Des 2021 22:39

Proxmox er bara Debian í grunninn og þú getur keyrt hvað sem þú vilt beint á vélinni.

Ég er að nota Proxmox hérna og keyri ákveðna hluti beint á vélinni sjálfri. Nota MHDDFS einnig þarna undir.

Að nota NAS eða Hypervisor sem krefst þess að éta upp allt storage og "converta" því í pool. Er eitthvað sem mér finnst langt í frá að vera spennandi kostur.

[quote=" Proxmox er auðvitað bara hypervisor svo þú þarft að keyra allt á VM/Containers.[/quote]