Dúlli skrifaði:Snild, Endaði við að panta mér að utan Poco X3 Pro sem er með 8GB ram og 254gb minni. Verður gaman að prufa þetta. Ætti að detta í hús á rúmmar 50þ með vsk og gjöldum.
snilld, láttu okkur vita hvort þú verður sáttur
Dúlli skrifaði:Snild, Endaði við að panta mér að utan Poco X3 Pro sem er með 8GB ram og 254gb minni. Verður gaman að prufa þetta. Ætti að detta í hús á rúmmar 50þ með vsk og gjöldum.
Dúlli skrifaði:Snild, Endaði við að panta mér að utan Poco X3 Pro sem er með 8GB ram og 254gb minni. Verður gaman að prufa þetta. Ætti að detta í hús á rúmmar 50þ með vsk og gjöldum.
urban skrifaði:Dúlli skrifaði:Snild, Endaði við að panta mér að utan Poco X3 Pro sem er með 8GB ram og 254gb minni. Verður gaman að prufa þetta. Ætti að detta í hús á rúmmar 50þ með vsk og gjöldum.
Er þessi mættur í hús hjá þér ?
Ef svo er, hvernig er hann ?
netkaffi skrifaði:Einhver með reynslu af Redmi Note símunum? Redmi Note 10 5G er á 39.900 kr hjá http://www.mii.is/voruflokkur/farsimar/redmi-simar/
Já, þú ert sennilega betur settur með Pro símann nema hann er 10.000 dýrari. Ég rauninni þarf ekki betri skjá og myndavél, og varla þarf ég 5G heldur nema þó ef ég þyrfti að nota símann sem hot spot þegar að ljósleiðaratengingin mín dettur niður eða routerinn/WiFi-ið er með vesen --- sem er reyndar mjög oft þar sem ég er að leigja --- en það er ekki 5G komið í hverfinu mínu, en held það sé ef ég labba aðeins út fyrir hverfið mitt. Kannski kemur það í hverfið mitt bráðum.urban skrifaði:En hann er vissulega ekki 5G, ég setti það ekki fyrir mig, fyrir mig er 4G alveg nógu hratt, ákvað að láta það eftir og fá "allt annað" á þennan pening
(betri skjár, öflugari, betri myndavélar(tek samt varla myndir)hraðari hleðsla)
https://www.gsmarena.com/compare.php3?i ... one2=10768
Já, keypti Xiaomi Redmi 6A á ca 20.000 held ég 2018 og hann er ótrúlega endingargóður upp á hvað hann þolir mikið hnjask og bleytu og alskonar. Mjög solid sími. Hann er svoldið eins og 3310, er varla viss um að það myndi sjást á honum þó ég myndi gríta honum í vegg. En hugbúnaðurinn er hinsvegar farinn í fokk lagglega séð útaf hugbúnaðaruppfærslum (uppfærslur á stýrikerfinu). Ég get rétt svo notað hann í það sem ég þarf að gera, en t.d. Strætó appið sýnir ekki ákveðna möguleika útaf stærð símans eða ég veit ekki hvað. En rafhlaðan er enþá nokkuð góð. Liggur við að ég skelli mér bara á Redmi 9A bara af því ég er svo forvitinn að sjá hvað þeir eru búnir að breyta af því þeir eru komnir upp í 9.Hlynzi skrifaði:Xiaomi finnst mér vera líka mjög góðir fyrir peninginn
netkaffi skrifaði:
Btw, einhver prófað Nokia símana?
Já, ég hata þetta. Verð reyndar að viðurkenna að ég hef aldrei átt svona síma. Þetta var kallað phablets (phone+tablet) en núna er þetta orðið normið.Lexxinn skrifaði:Það sem truflar mig helst við alla "budget" síma nú til dags er að þetta eru einfaldlega orðnar spjaldtölvur.
netkaffi skrifaði:Já, ég hata þetta. Verð reyndar að viðurkenna að ég hef aldrei átt svona síma. Þetta var kallað phablets (phone+tablet) en núna er þetta orðið normið.Lexxinn skrifaði:Það sem truflar mig helst við alla "budget" síma nú til dags er að þetta eru einfaldlega orðnar spjaldtölvur.
Redmi 6A er bara 5,4" sem mér finnst fullkomin stærð. Iphone SE 2020 er jafnvel enn minni, þ.e. 4,7" sem er þrusufínt líka. Rosa góður sími fyrir utan stutt batterílíf (en dugaði mér flesta daga). Nú er Redmi 9 línan hinsvegar orðin 6,53, næstum heilar 7 tommur!!
Djöfulsins klikkun. Ég er samt alveg til í að prófa þetta, en ég er með smá vanskapaða þumla þannig að það gæti orðið erfitt fyrir mig stundum. Þá er bara málið að fara í minni síma, annað hvort aftur í Iphone SE eða í iPhone mini sem er í eiginlega sömu stærð eða einhvern notaðann Pixel. Pixel 2 er fimm tommur, og Pixel 3 5,5". Gæti keypt notaðann annan hvorn á netinu í norðurlöndunum, spáni, eða þýskalandi eða bretlandi t.d. (ebay.co.uk t.d. eða Amazon.de).
Er sennilega að fara kaupa Redmi 9 NFC 4Gb+64Gb nýjann á morgun, kaupi svo Pixel í rólegheitum einhvertíman af því mig hefur alltaf langað til að prófa þá.
netkaffi skrifaði:Já, skil þig. Ég vil gott CPU og RAM (s.s. performance), NFC, skítsæmilega myndavél, og fleira þarf ég í raun ekki. Finnst betra að hafa dedicated takka.
.