Besti síminn fyrir peninginn ?

Skjámynd

Úlvur
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 30. Jan 2018 13:52
Reputation: 9
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf Úlvur » Mán 31. Maí 2021 18:43

Dúlli skrifaði:Snild, Endaði við að panta mér að utan Poco X3 Pro sem er með 8GB ram og 254gb minni. Verður gaman að prufa þetta. Ætti að detta í hús á rúmmar 50þ með vsk og gjöldum.


snilld, láttu okkur vita hvort þú verður sáttur :)




fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf fhrafnsson » Þri 22. Jún 2021 17:21

Er að leita mér að síma fyrir ca 100k, sá að Samsung S20 FE er á 97 hjá emobi.is, hefur einhver reynslu af honum eða veit um betrí díl fyrir svipaðan pening?

Er að leita að síma með IP67/IP68 rating og nýjasta Android / ágætri þráðlausri hleðslu.
Síðast breytt af fhrafnsson á Þri 22. Jún 2021 18:02, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf urban » Þri 22. Jún 2021 18:24

Dúlli skrifaði:Snild, Endaði við að panta mér að utan Poco X3 Pro sem er með 8GB ram og 254gb minni. Verður gaman að prufa þetta. Ætti að detta í hús á rúmmar 50þ með vsk og gjöldum.


Er þessi mættur í hús hjá þér ?
Ef svo er, hvernig er hann ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf Dúlli » Þri 22. Jún 2021 18:45

urban skrifaði:
Dúlli skrifaði:Snild, Endaði við að panta mér að utan Poco X3 Pro sem er með 8GB ram og 254gb minni. Verður gaman að prufa þetta. Ætti að detta í hús á rúmmar 50þ með vsk og gjöldum.


Er þessi mættur í hús hjá þér ?
Ef svo er, hvernig er hann ?


Hann er ekki en dottinn inn :popeyed




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf netkaffi » Þri 05. Okt 2021 10:57

Einhver með reynslu af Redmi Note símunum? Redmi Note 10 5G er á 39.900 kr hjá http://www.mii.is/voruflokkur/farsimar/redmi-simar/
Annars kann ég að meta allar upplýsingar um reynslu af síma á 19.900 -- 49.900 kr sem hægt er að fá á Íslandi í dag. Að síminn sé smooth skiptir eiginlega meira máli en speccar, að því gefnu að það séu snertilausar greiðslur í honum.

Redmi Note 10 5G fær góða dóma almennt held ég. Er með allt sem ég þarf og meira til. https://www.notebookcheck.net/Xiaomi-Re ... 006.0.html
Eitt annað requirement er að þeir laggi ekki. HATA LAGG, en þarfnast ekki að vera spila 3D leiki eða vera með mikið af öppum í gangi í einu. Einn reviewer sagði að Realme 8 5G væri mun meira smooth, en spuning hvort hann sé búinn að slökkva á öllum óþarfa background applications og svona.

Athugið vel að þetta er ekki sami síminn og 4G útgáfan, þó þær séu svipaðar. Þessi er með 90hz skjá en 4G týpan 60hz, t.d. Svo er til S útgáfa og 120Hz Pro útgáfa (á 49.000 hjá MI en ekki með 5G).
Edit: mii.is segir að 5G sé með 120Hz, en aðrar síður 90Hz. Mér er svo sem drull hvaða Hz skjárinn er.





Edit: Realmi er líka sambærilegur í verði en ekki með 5G (svo sem ekki nauðsyn): https://elko.is/realme-6-hvitur-rm6com464whi 30 daga skilafrestur hjá Elko er plús.
Síðast breytt af netkaffi á Þri 05. Okt 2021 12:20, breytt samtals 6 sinnum.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf urban » Þri 05. Okt 2021 17:11

netkaffi skrifaði:Einhver með reynslu af Redmi Note símunum? Redmi Note 10 5G er á 39.900 kr hjá http://www.mii.is/voruflokkur/farsimar/redmi-simar/


Ég endaði í Redmi Note 10 Pro https://www.mii.is/vara/redmi-note-10-pro/

gæti ekki verið sáttari og myndi fá mér annan strax ef að minn myndi einhverja hluta vegna skemmast á morgun.

Það eina sem að ég get sett út á og það er með flest alla síma, er að camera "bumpið" er helvíti stórt út fyrir símann, en með hulstrinu sem að fylgir með þá truflar það mig minna.

En hann er vissulega ekki 5G, ég setti það ekki fyrir mig, fyrir mig er 4G alveg nógu hratt, ákvað að láta það eftir og fá "allt annað" á þennan pening
(betri skjár, öflugari, betri myndavélar(tek samt varla myndir)hraðari hleðsla)
https://www.gsmarena.com/compare.php3?i ... one2=10768
Síðast breytt af urban á Þri 05. Okt 2021 17:17, breytt samtals 1 sinni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf netkaffi » Mið 06. Okt 2021 15:56

urban skrifaði:En hann er vissulega ekki 5G, ég setti það ekki fyrir mig, fyrir mig er 4G alveg nógu hratt, ákvað að láta það eftir og fá "allt annað" á þennan pening
(betri skjár, öflugari, betri myndavélar(tek samt varla myndir)hraðari hleðsla)
https://www.gsmarena.com/compare.php3?i ... one2=10768
Já, þú ert sennilega betur settur með Pro símann nema hann er 10.000 dýrari. Ég rauninni þarf ekki betri skjá og myndavél, og varla þarf ég 5G heldur nema þó ef ég þyrfti að nota símann sem hot spot þegar að ljósleiðaratengingin mín dettur niður eða routerinn/WiFi-ið er með vesen --- sem er reyndar mjög oft þar sem ég er að leigja --- en það er ekki 5G komið í hverfinu mínu, en held það sé ef ég labba aðeins út fyrir hverfið mitt. Kannski kemur það í hverfið mitt bráðum.

Edit: Heyrðu jú það er reayndar einns sendir frekar stutt frá. Held að þeir hafi bætt honum nýlega. Hvað þarf maður að vera nálægt sendi?
Síðast breytt af netkaffi á Mið 06. Okt 2021 16:01, breytt samtals 3 sinnum.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf jardel » Lau 09. Okt 2021 16:34

Hvar get ég keypt Oppo síma hér á landi?




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf Hlynzi » Sun 10. Okt 2021 11:13

Ég hef núna verið með Motorola Moto G8 frá emobi.is (kostaði 30 þús. kr.) í heilt ár, mjög fínn sími, alveg dúndrandi fín rafhlöðuending (ég nota hann samt ekkert "heavy" bara podcast allan daginn og browsing í kaffitímum + nokkur símtöl).

Xiaomi finnst mér vera líka mjög góðir fyrir peninginn og ef þú villt high end síma sem ódýrastann þá er það OnePlus símarnir.


Hlynur


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf Viggi » Sun 10. Okt 2021 11:46

Er sjálfur með mi 11 pro og hann er búinn að vera rugl góður. flokkast reyndar sem high end sími og geri miklar kröfur. borga þráðlaust með honum út um allt. besti sími sem ég hef átt. átt 2 samsung áður og iphone.

https://www.aliexpress.com/item/1005003 ... 7113%22%7D

Svo er líka mi mix 4 með myndavélina undir skjánum. næsti sími hjá mér verður screen only


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Gummiv8
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf Gummiv8 » Sun 10. Okt 2021 16:51

Keypti Xiaomi MI 9T á 60þús fyrir sirka Ári og þessi sími er ótrúlega góður fyrir peninginn




storiskuggi
Bannaður
Póstar: 64
Skráði sig: Mið 02. Ágú 2017 11:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf storiskuggi » Mán 11. Okt 2021 02:46

https://www.tunglskin.is/product/mi-poco-x3-pro.htm



45.000 I kassanum 2 daga og kvittun fylgjir




storiskuggi
Bannaður
Póstar: 64
Skráði sig: Mið 02. Ágú 2017 11:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf storiskuggi » Mán 11. Okt 2021 02:46

7798112

SMS ef vilt




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf netkaffi » Mán 11. Okt 2021 02:58

Hlynzi skrifaði:Xiaomi finnst mér vera líka mjög góðir fyrir peninginn
Já, keypti Xiaomi Redmi 6A á ca 20.000 held ég 2018 og hann er ótrúlega endingargóður upp á hvað hann þolir mikið hnjask og bleytu og alskonar. Mjög solid sími. Hann er svoldið eins og 3310, er varla viss um að það myndi sjást á honum þó ég myndi gríta honum í vegg. En hugbúnaðurinn er hinsvegar farinn í fokk lagglega séð útaf hugbúnaðaruppfærslum (uppfærslur á stýrikerfinu). Ég get rétt svo notað hann í það sem ég þarf að gera, en t.d. Strætó appið sýnir ekki ákveðna möguleika útaf stærð símans eða ég veit ekki hvað. En rafhlaðan er enþá nokkuð góð. Liggur við að ég skelli mér bara á Redmi 9A bara af því ég er svo forvitinn að sjá hvað þeir eru búnir að breyta af því þeir eru komnir upp í 9.

Btw, einhver prófað Nokia símana?
Síðast breytt af netkaffi á Mán 11. Okt 2021 03:09, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 11. Okt 2021 07:02

netkaffi skrifaði:
Btw, einhver prófað Nokia símana?


Er með Nokia 7 plus og er að fara uppfæra í Nokia X20 fljótlega. Ég kann að meta myndavélarnar og að símanir komi með stock android.
þó svo að það séu aðrir símar á sama verðbili með betri spekka þá fannst mér skipta meira máli að fá síma með stock android.


Just do IT
  √


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf netkaffi » Þri 12. Okt 2021 12:50

    Budget smartphones have really come into their own over the past few years, with manufacturers honing the art of offering great features at affordable prices. The Nokia 5.4 is the latest in a long line of such devices, boasting such selling points as a quad-lens rear camera, 4,000mAh battery, a 6.39-inch display, as well as a modest $249 price tag. However, while it looks good enough at first glance, it certainly has plenty of competition to fend off, with the Moto G Power (2021) being arguably the best sub-$200 smartphones you can buy today.

    With an even bigger 5,000mAh battery and a pretty 6.6-inch display, the Moto G Power has plenty to worry the Nokia 5.4 and its fans. But how exactly does each phone weigh up against the other? We answer this question with a head-to-head comparison. This should help you decide which is the best budget Android phone for you.

    [...]

    The differences are pretty marginal, but the Moto G Power (2021) just about bests the Nokia 5.4. Its screen is a little brighter, its design a touch more attractive, and it offers more streamlined software. It’s also cheaper, at least as far as official launch prices are compared.

    On the other hand, the Nokia 5.4’s camera is more usable overall than the Moto G Power’s, and it also comes with more RAM as standard and more internal memory. This may be more important to many people than good looks and user-friendly software, so we can certainly understand if some people end up going for Nokia’s budget Android.

Mjög svipaðir. Erfitt að velja á milli þeirra. Moto er með WiFi 5 og Bluetooth 5, en Nokia WiFi 4 og Bluetooth 4.2, skiptir þetta eitthvað svaka? 7.000 kr meira fyrir þetta. Edit: Moto 8 virðist ekki hafa NFC, er það ekki nauðsynlegt til að borga snertilaust? Þá er þetta ráðið.

https://www.digitaltrends.com/mobile/no ... ower-2021/
https://nanoreview.net/en/phone-compare ... ower-20y21
https://www.phonebunch.com/compare-phon ... _5_4-4114/




Edit: Samsung A12 er líka sambærilegur í verði. Er með NFC: https://nanoreview.net/en/phone-compare ... -nokia-5-4
Síðast breytt af netkaffi á Þri 12. Okt 2021 13:56, breytt samtals 6 sinnum.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf netkaffi » Þri 12. Okt 2021 15:30

Þessi nanoreview síða er geggjuð. Redmi 9 á 29 þúsund er með betra performance en OnePlus Nord N100 á 29 þ. Hann hefur líka ýmislegt fram yfir sambærilega Samsung og Nokia síma.
https://nanoreview.net/en/phone-compare ... -nord-n100
https://nanoreview.net/en/phone-compare ... -nokia-5-4
https://nanoreview.net/en/phone-compare ... alaxy-a02s
https://nanoreview.net/en/phone-compare ... galaxy-a12

Samsung Galaxy A02s virðist bara vera drasl miðað við hann.





Síðast breytt af netkaffi á Þri 12. Okt 2021 16:59, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf Lexxinn » Þri 12. Okt 2021 15:41

Það sem truflar mig helst við alla "budget" síma nú til dags er að þetta eru einfaldlega orðnar spjaldtölvur.
Er ekki hægt að framleiða síma undir 145mm á hæð lengur? Passar ekkert lengur í vasa né hægt að nota með annari hendi.
Eina ástæðan fyrir því að ég endaði í pixel 5.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf netkaffi » Þri 12. Okt 2021 16:35

Lexxinn skrifaði:Það sem truflar mig helst við alla "budget" síma nú til dags er að þetta eru einfaldlega orðnar spjaldtölvur.
Já, ég hata þetta. Verð reyndar að viðurkenna að ég hef aldrei átt svona síma. Þetta var kallað phablets (phone+tablet) en núna er þetta orðið normið.
Redmi 6A er bara 5,4" sem mér finnst fullkomin stærð. Iphone SE 2020 er jafnvel enn minni, þ.e. 4,7" sem er þrusufínt líka. Rosa góður sími fyrir utan stutt batterílíf (en dugaði mér flesta daga). Nú er Redmi 9 línan hinsvegar orðin 6,53, næstum heilar 7 tommur!!
Djöfulsins klikkun. Ég er samt alveg til í að prófa þetta, en ég er með smá vanskapaða þumla þannig að það gæti orðið erfitt fyrir mig stundum. Þá er bara málið að fara í minni síma, annað hvort aftur í Iphone SE eða í iPhone mini sem er í eiginlega sömu stærð eða einhvern notaðann Pixel. Pixel 2 er fimm tommur, og Pixel 3 5,5". Gæti keypt notaðann annan hvorn á netinu í norðurlöndunum, spáni, eða þýskalandi eða bretlandi t.d. (ebay.co.uk t.d. eða Amazon.de).

Er sennilega að fara kaupa Redmi 9 NFC 4Gb+64Gb nýjann á morgun, kaupi svo Pixel í rólegheitum einhvertíman af því mig hefur alltaf langað til að prófa þá.
Síðast breytt af netkaffi á Þri 12. Okt 2021 16:45, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf Lexxinn » Þri 12. Okt 2021 17:09

netkaffi skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Það sem truflar mig helst við alla "budget" síma nú til dags er að þetta eru einfaldlega orðnar spjaldtölvur.
Já, ég hata þetta. Verð reyndar að viðurkenna að ég hef aldrei átt svona síma. Þetta var kallað phablets (phone+tablet) en núna er þetta orðið normið.
Redmi 6A er bara 5,4" sem mér finnst fullkomin stærð. Iphone SE 2020 er jafnvel enn minni, þ.e. 4,7" sem er þrusufínt líka. Rosa góður sími fyrir utan stutt batterílíf (en dugaði mér flesta daga). Nú er Redmi 9 línan hinsvegar orðin 6,53, næstum heilar 7 tommur!!
Djöfulsins klikkun. Ég er samt alveg til í að prófa þetta, en ég er með smá vanskapaða þumla þannig að það gæti orðið erfitt fyrir mig stundum. Þá er bara málið að fara í minni síma, annað hvort aftur í Iphone SE eða í iPhone mini sem er í eiginlega sömu stærð eða einhvern notaðann Pixel. Pixel 2 er fimm tommur, og Pixel 3 5,5". Gæti keypt notaðann annan hvorn á netinu í norðurlöndunum, spáni, eða þýskalandi eða bretlandi t.d. (ebay.co.uk t.d. eða Amazon.de).

Er sennilega að fara kaupa Redmi 9 NFC 4Gb+64Gb nýjann á morgun, kaupi svo Pixel í rólegheitum einhvertíman af því mig hefur alltaf langað til að prófa þá.


Þessar tommumælingar eru ekki nógu nákvæmar á raunverulega stærð símans. Bezels og hlutfall skjásins hefur mikil áhrif á raunverulega stærð símans. Skoða alltaf á GSMarena eftir símum undir 150mm og ekki breiðari en 75mm




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf netkaffi » Þri 12. Okt 2021 17:51

Já, skil þig.
Varðandi dimensions, þá hef ég aldrei lent í að sími sé það þykkur að það böggi mig. Bezels og staðsetning myndavélar hefur aldrei böggað mig heldur af því það er venjulega ekkert gigantic. Finnst að meiga ekki hafa bezels vera svolítið punnt dót. Ég vil gott CPU og RAM (s.s. performance), NFC, skítsæmilega myndavél, og fleira þarf ég í raun ekki. Finnst betra að hafa dedicated takka.

Ef ég á að hafa stærri síma en þetta þá vil ég helst fá stylus/penna, og best ef hann er inbbygður í símann eins og Samsung Note 8 var.
Síðast breytt af netkaffi á Þri 12. Okt 2021 18:05, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf urban » Fim 14. Okt 2021 18:53

netkaffi skrifaði:Já, skil þig. Ég vil gott CPU og RAM (s.s. performance), NFC, skítsæmilega myndavél, og fleira þarf ég í raun ekki. Finnst betra að hafa dedicated takka.
.

Ég er sammála þessu öllu, fæ klárlega betra performance fyrir þenann 10 þús kall.
Ég valdi það fram yfir 5G


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf netkaffi » Fim 14. Okt 2021 19:04

Þetta er það sem Nanoreview segir 10 Pro hafa fram yfir 10 5G, segja performance vera jafnt
Mynd
https://nanoreview.net/en/phone-compare ... note-10-5g

Svo er Note 9 Pro 10% better performer en Note 10 5G.
Mynd
https://nanoreview.net/en/phone-compare ... note-10-5g
Síðast breytt af netkaffi á Fim 14. Okt 2021 19:11, breytt samtals 4 sinnum.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf netkaffi » Fim 14. Okt 2021 19:15

Gerði edit á póstnum fyrir ofan.
Ætla svo að bæta þessu við: Kimovil.com segir Note 10 Pro fá 7,6 í performance ogg Note 10 5G fá 7,3 í performance.
https://www.kimovil.com/en/compare/xiao ... ote-10-pro

Speedtest á YouTube:


Síðast breytt af netkaffi á Fim 14. Okt 2021 19:18, breytt samtals 2 sinnum.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Pósturaf netkaffi » Fös 22. Okt 2021 20:17

Ég keypti Samsung A12. Þrusu sími fyrir peninginn. 100% síminn sem ég myndi mæla með fyrir þá sem vilja sem ódýrastan síma með NFC https://versus.com/en/samsung-galaxy-a1 ... mi-redmi-9