Reglulegur sparnaður - pælingar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 10. Ágú 2021 21:57

SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Hizzman skrifaði:Síðast þegar ég gáði var ekki mögulegt að versla með flesta usa ETF hjá evrópskum miðlara (td IBKR-IE) vegna einhverra reglna. ETFarnir nenna ekki að uppfylla einhverja upplýsingakröfu sem EU gerir, eða eitthvað þannig.

Bömmer , er einmitt að skoða Interactive broker aðallega til að sýsla með ETF.


Þessir USA ETFs eru ekkert einu ETFs sem hægt er að kaupa. Vanguard er t.d. með evrópu sjóði, t.d. VUAA (sambærilegt VOO) og svo VWCE. Svo eru Blackrock með flotta ETFs eins og IWDA.

Það er heill hellingur til, maður er bara svona vanur að lesa um VOO/VTI/VT að maður festist einhvernveginn í þeim.


Þá spyr ég eins og bjáni veistu hvað kæmi í staðinn fyrir VTSAX ?


VTSAX er ekki ETF heldur Mutual Fund. Sambærilegur ETF er VTI. Sjá hérna: https://www.howtofire.com/vtsax-vs-vti/

VTSAX/VTI trackar öll félög á markaði í bandaríkjunum og það er held ég ekki til EU ETF sem trackar það, nema þá bara einhver S&P500 ETF eins og VUAA.

En afhverju að limita sig bara við Bandaríkin? VWCE sem er frá Vanguard trackar t.d. nánast allan heiminn.


Ok gott að ég spurði , langaði að kynna mér þennan sjóð eftir lestur seinustu viku. Er einmitt að skoða þetta allt saman.
Er VWCE þýskur Vanguard sjóður ?
Mynd


Nei hann er búsettur í Írlandi. Þýski fáninn táknar bara að þú sért að kaupa hann í gegnum þýska kauphöll.


Ok snilld, Þetta er bara eitthvað third party tól sem ég nota til að lesa upplýsingar um hlutabréf og þess háttar.


Just do IT
  √

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Mið 11. Ágú 2021 10:28

Hjaltiatla skrifaði:Maður þarf víst einnig að sækja um "Trading permission" hjá Interactive broker. Það er búið að samþykkja aðganginn en maður þarf að tikka í einhver box til að fá leyfi að versla í gegnum þá. Þarf eitthvað að lesa mig til um þetta.
[img]snipp[/img]


Eitt annað, ETFs flokkast sem stocks hjá IBKR þannig að þú ættir að geta treidað þeim án þess að gera eitthvað nema kannski að bæta við fleiri löndum í listann.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 11. Ágú 2021 13:26

SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Maður þarf víst einnig að sækja um "Trading permission" hjá Interactive broker. Það er búið að samþykkja aðganginn en maður þarf að tikka í einhver box til að fá leyfi að versla í gegnum þá. Þarf eitthvað að lesa mig til um þetta.
[img]snipp[/img]


Eitt annað, ETFs flokkast sem stocks hjá IBKR þannig að þú ættir að geta treidað þeim án þess að gera eitthvað nema kannski að bæta við fleiri löndum í listann.


Takk fyrir, gott að vita af því.
Ég sótti allavegana einnig um tradin permission fyrir mutual funds líka.


Just do IT
  √


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hizzman » Mið 11. Ágú 2021 18:23

Hjaltiatla skrifaði:
Hizzman skrifaði:Síðast þegar ég gáði var ekki mögulegt að versla með flesta usa ETF hjá evrópskum miðlara (td IBKR-IE) vegna einhverra reglna. ETFarnir nenna ekki að uppfylla einhverja upplýsingakröfu sem EU gerir, eða eitthvað þannig.

Bömmer , er einmitt að skoða Interactive broker aðallega til að sýsla með ETF.


Já þetta er bömmer. Það eru svosem til margir ETF í Evrópu en þeir eru ekki eins góðir. Gjöldin eru hærri og varla neinn markaður með afleiður(options) í þeim.

Getur kíkt á að opna reikning hjá tastyworks, þá kemstu í SPY, IWM ofl sem eru með mjög virka afleiðumarkaði. Platformið er reyndar takmarkað, það er algerlega fyrir option-strategíur en ef þú ert með aðgang að öðru platformi(IB eða tradingview td) geturðu gert heimavinnu þar og framkvæmt viðskiptin á TW



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf pattzi » Fös 20. Ágú 2021 22:32

Hjaltiatla skrifaði:
pattzi skrifaði:Áskrift í sjóðum
Sjóður Mánaðarleg upphæð
Öndvegisbréf hs.
Global Equity Fund
Úrvalsbréf hs.
Eignadreifing langtíma hs.


ég er með áskriftir af þessum og lúkkar bara vel....hef svo verið að gambla eh á etoro


Ertu búinn að vera lengi í þessu og ertu með einhver framtíðarplön?

Var sjálfur að lesa/hlusta ágætis bók í seinustu viku "The simple path to wealth" þar sem rithöfundur gaf upp sína fjárfestingaleið.
75% Stocks:Vanguard Total Stock Market Index Fund Admiral Shares (VTSAX)
20% bonds Vanguard Total Bond Market Index Fund Admiral Shares (VBTLX)
5 % cash

Er sjálfur ennþá að skoða mín mál.



Nei bara safna meira í þessum sjóðun hjá landsbankanum nenni helst ekki þessu erlenda þó sé hægt að græða meira en ég hef tapað 1 mill + á plus500 t.d .... bara á þessu ári svo bara betra að safna í sjóðum í bankanum reyndar búna bæta við einum sjóð það er mikið úrvla svo fínt að hafa þetta blandað


Byrjaði nú bara í janúar þorði aldrei að gera neitt svona ...

allavega grænt sem er í bankanum ;)

er samt í tapi í heildina en einn daginn verð ég í gróða aftur er hættur á plus500 enda bara erfitt að halda stöðum ef tapið er mikið þarft að leggja tryggingu en samt pirrandi ef þetta er að rjúka upp og þeir búnir að loka stöðunni útaf skorti á tryggingu vill líka bara ekki vera mikið að gera þetta erlendis t.d etoro revolut og þannig vegna vesen með skattamál ef maðiur græðir einhvað
Síðast breytt af pattzi á Fös 20. Ágú 2021 22:35, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Fös 20. Ágú 2021 22:44

pattzi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
pattzi skrifaði:Áskrift í sjóðum
Sjóður Mánaðarleg upphæð
Öndvegisbréf hs.
Global Equity Fund
Úrvalsbréf hs.
Eignadreifing langtíma hs.


ég er með áskriftir af þessum og lúkkar bara vel....hef svo verið að gambla eh á etoro


Ertu búinn að vera lengi í þessu og ertu með einhver framtíðarplön?

Var sjálfur að lesa/hlusta ágætis bók í seinustu viku "The simple path to wealth" þar sem rithöfundur gaf upp sína fjárfestingaleið.
75% Stocks:Vanguard Total Stock Market Index Fund Admiral Shares (VTSAX)
20% bonds Vanguard Total Bond Market Index Fund Admiral Shares (VBTLX)
5 % cash

Er sjálfur ennþá að skoða mín mál.



Nei bara safna meira í þessum sjóðun hjá landsbankanum nenni helst ekki þessu erlenda þó sé hægt að græða meira en ég hef tapað 1 mill + á plus500 t.d .... bara á þessu ári svo bara betra að safna í sjóðum í bankanum reyndar búna bæta við einum sjóð það er mikið úrvla svo fínt að hafa þetta blandað


Byrjaði nú bara í janúar þorði aldrei að gera neitt svona ...

allavega grænt sem er í bankanum ;)

er samt í tapi í heildina en einn daginn verð ég í gróða aftur er hættur á plus500 enda bara erfitt að halda stöðum ef tapið er mikið þarft að leggja tryggingu en samt pirrandi ef þetta er að rjúka upp og þeir búnir að loka stöðunni útaf skorti á tryggingu vill líka bara ekki vera mikið að gera þetta erlendis t.d etoro revolut og þannig vegna vesen með skattamál ef maðiur græðir einhvað


Hver er samt munurinn á úrvalsbréf og önvegisbréf? Eignasamsetningin er nánast sú sama en öndvegissbréfin hafa hærri heimild til að fjárfesta í óskráðum hlutabréfum. Svo fjárfestir Eignadreifing langtíma líka í þessum sjóðum.

Er þetta ekki fullmikið overlap eða hefur þú tröllatrú á íslenska markaðnum?



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 21. Ágú 2021 09:35

Ég er allavegana búinn að kynna mér skattalögjöfina inná þessari bogleheads síðu.
Áhugaverð lesning fyrir okkur evrópubúa.

https://www.bogleheads.org/wiki/Index_f ... _of_the_US
https://www.bogleheads.org/wiki/Nonresi ... ciled_ETFs


edit: ágætis punktar á þessari síðu þó svo það sé verið að reyna selja þér bók/video á sama tíma
https://indexfundinvestor.eu/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 21. Ágú 2021 09:36, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf pattzi » Mán 23. Ágú 2021 00:16

SolidFeather skrifaði:
pattzi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
pattzi skrifaði:Áskrift í sjóðum
Sjóður Mánaðarleg upphæð
Öndvegisbréf hs.
Global Equity Fund
Úrvalsbréf hs.
Eignadreifing langtíma hs.


ég er með áskriftir af þessum og lúkkar bara vel....hef svo verið að gambla eh á etoro


Ertu búinn að vera lengi í þessu og ertu með einhver framtíðarplön?

Var sjálfur að lesa/hlusta ágætis bók í seinustu viku "The simple path to wealth" þar sem rithöfundur gaf upp sína fjárfestingaleið.
75% Stocks:Vanguard Total Stock Market Index Fund Admiral Shares (VTSAX)
20% bonds Vanguard Total Bond Market Index Fund Admiral Shares (VBTLX)
5 % cash

Er sjálfur ennþá að skoða mín mál.



Nei bara safna meira í þessum sjóðun hjá landsbankanum nenni helst ekki þessu erlenda þó sé hægt að græða meira en ég hef tapað 1 mill + á plus500 t.d .... bara á þessu ári svo bara betra að safna í sjóðum í bankanum reyndar búna bæta við einum sjóð það er mikið úrvla svo fínt að hafa þetta blandað


Byrjaði nú bara í janúar þorði aldrei að gera neitt svona ...

allavega grænt sem er í bankanum ;)

er samt í tapi í heildina en einn daginn verð ég í gróða aftur er hættur á plus500 enda bara erfitt að halda stöðum ef tapið er mikið þarft að leggja tryggingu en samt pirrandi ef þetta er að rjúka upp og þeir búnir að loka stöðunni útaf skorti á tryggingu vill líka bara ekki vera mikið að gera þetta erlendis t.d etoro revolut og þannig vegna vesen með skattamál ef maðiur græðir einhvað


Hver er samt munurinn á úrvalsbréf og önvegisbréf? Eignasamsetningin er nánast sú sama en öndvegissbréfin hafa hærri heimild til að fjárfesta í óskráðum hlutabréfum. Svo fjárfestir Eignadreifing langtíma líka í þessum sjóðum.

Er þetta ekki fullmikið overlap eða hefur þú tröllatrú á íslenska markaðnum?



Haha er kominn með meira bara fínt að hafa þetta dreift og ég vill hæstu mögulegu ávöxtun....

Bara gaman að spara í svona hef alveg trú á þessu til langtíma litið.... Nenni ekki etoro eða plus500 sérstaklega ekki plus500 eftir allt tapið þar ..... 700.000 sem ég tapaði þar á stuttum tíma útaf margain calls því náði ekki að leggja meira inn.... Ríkur svo allt upp daginn eftir alltaf en þá er búið að loka stöðunum.... bara gamble.... Betra að fjárfesta og halda í það ekki með leverage cfd


Er með revolut og mun kaupa einhver bréf þar sem ég hef áhuga á að halda í 5 ár + þarf bara fá mér einhvern til að sjá um skattaskýrslu því finnst þetta vesen ef ég þarf að handskrá inn allt

Finnst revolut vera fínt fyrir crypto og stocks er með metal plan þar og fékk kort þaðan líka

Þetta er það sem ég er með í áskrift núna mælir þú með einhverju öðru þarna finnst ekkert annað gefa neina ávöxtun ? 1-5 % á ári heillar mig ekki

Öndvegisbréf hs.
Global Equity Fund
Eignadreifing vöxtur hs.
Úrvalsbréf hs.
Eignadreifing langtíma hs.

Langar að setja í þessa í áskrift ef það er hægt.... en það þarf að hringja þangað ekki hægt að gera í heimabankanum er ekki í landsbankanum er í sparisjóð höfðhverfinga nota landsbankanan í dag bara fyrir verðbréfaáskriftir legg bara inn á debetreikninginn fyrir því

Þarf að kanna þetta var að skoða þessa sjóði einhvað lýst vel á þá fínt að hafa þetta dreift er að hugsa þetta sem sparnað til langtíma og hugsa þetta sem pening sem ég á ekki tek þetta ekki út ef ég verð blankur einusinni.... sem gerist örsjaldan en einstaka sinnum býð þá bara fram að mánaðarmótum


https://www.landsbref.is/hlutabrefasjodir/#nordic-40
https://www.landsbref.is/hlutabrefasjod ... Portfolio/
Síðast breytt af pattzi á Mán 23. Ágú 2021 00:22, breytt samtals 6 sinnum.




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Gerbill » Mið 25. Ágú 2021 00:50

Hvað með VPV i gegnum Afkomu? https://www.afkoma.is/vpvversicherung
Á að vera bundið í 5 ár, lágmarks vextir 4% og meðaltal s.l. 10 ár 8%

Kv, fjármála nýgræðingurinn
Síðast breytt af Gerbill á Mið 25. Ágú 2021 00:50, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Fös 27. Ágú 2021 13:10

Gerbill skrifaði:Hvað með VPV i gegnum Afkomu? https://www.afkoma.is/vpvversicherung
Á að vera bundið í 5 ár, lágmarks vextir 4% og meðaltal s.l. 10 ár 8%

Kv, fjármála nýgræðingurinn


Sparnaður á að vera skemmtilegur, óþarfi að blanda hundleiðinlegum tryggingum inní málið :guy :guy :guy :guy :guy :guy



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 19. Sep 2021 08:02

Ég held ég sé kominn að niðurstöðu.
Ég ætla að prófa að Framkvæma SEPA greiðslu í gegnum Landsbankann og greiða inná Interactive brokers accountinn minn á næstu dögum (verður lág upphæð í fyrsta skipti ef ég geri einhver byrjendamistök) og í kjölfarið leggja fyrir í VWCE All-world ETF sjóðnum.
Ætla einnig að byrja að greiða í Stefnir - Scandinavian Fund - ESG

Fannst gott að leita mér upplýsinga á r/eupersonalfinance/ um VWCE og hvaða online trading platform henti til að fjárfesta í sjóðnum.
https://www.reddit.com/r/eupersonalfinance/


Just do IT
  √

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Sun 19. Sep 2021 11:29

Hjaltiatla skrifaði:Ég held ég sé kominn að niðurstöðu.
Ég ætla að prófa að Framkvæma SEPA greiðslu í gegnum Landsbankann og greiða inná Interactive brokers accountinn minn á næstu dögum (verður lág upphæð í fyrsta skipti ef ég geri einhver byrjendamistök) og í kjölfarið leggja fyrir í VWCE All-world ETF sjóðnum.
Ætla einnig að byrja að greiða í Stefnir - Scandinavian Fund - ESG

Fannst gott að leita mér upplýsinga á r/eupersonalfinance/ um VWCE og hvaða online trading platform henti til að fjárfesta í sjóðnum.
https://www.reddit.com/r/eupersonalfinance/


Afhverju scandinavian fund? Hitt planið er solid.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 19. Sep 2021 11:38

SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ég held ég sé kominn að niðurstöðu.
Ég ætla að prófa að Framkvæma SEPA greiðslu í gegnum Landsbankann og greiða inná Interactive brokers accountinn minn á næstu dögum (verður lág upphæð í fyrsta skipti ef ég geri einhver byrjendamistök) og í kjölfarið leggja fyrir í VWCE All-world ETF sjóðnum.
Ætla einnig að byrja að greiða í Stefnir - Scandinavian Fund - ESG

Fannst gott að leita mér upplýsinga á r/eupersonalfinance/ um VWCE og hvaða online trading platform henti til að fjárfesta í sjóðnum.
https://www.reddit.com/r/eupersonalfinance/


Afhverju scandinavian fund? Hitt planið er solid.


Er svona eiginlega búinn að vera fram og til baka að pæla í þessu.
Mögulega endar maður eingöngu VWCE ETF sjóðnum. En samt er maður meira að segja að hugsa um markaðinn Í usa þar er allt uppí Topp og er að hlusta á Silfrið akkúrat núna og flestir þar eru sammála um mögulegt og jafnvel líklegt hrun á hlutabréfamörkuðum í USA.
Erfitt að tímasetja markaðinn en það er ansi margt sem bendir til þess að maður væri þá að fara inn þegar hann er á toppnum.
Flókin staða :sleezyjoe


Just do IT
  √

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Sun 19. Sep 2021 11:48

Ég myndi allaveganna frekar kaupa í ETF sem trackar MSCI Nordic eins og t.d. https://www.justetf.com/en/etf-profile. ... 00B9MRHC27 í staðinn fyrir að borga stefni morðfjár fyrir það.

Er ekki annars allt í all time high núna? Er scandinavia undanskilin hruni?
Síðast breytt af SolidFeather á Sun 19. Sep 2021 11:50, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 19. Sep 2021 11:57

SolidFeather skrifaði:Ég myndi allaveganna frekar kaupa í ETF sem trackar MSCI Nordic eins og t.d. https://www.justetf.com/en/etf-profile. ... 00B9MRHC27 í staðinn fyrir að borga stefni morðfjár fyrir það.

Er ekki annars allt í all time high núna? Er scandinavia undanskilin hruni?

Þessi sjóður hjá Stefni er reyndar ekki index fund, þeir eru með fagfjárfesta sem velja hlutabréfin sem á að fjárfesta í.En það er kostnaður að greiða í þennan sjóð (eitthvað lægra fyrir mig þar sem ég er í viðskiptum við Arion banka).
Jú það er í hæstu hæðum hérlendis og á Norðurlöndunum líka.


Just do IT
  √

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Sun 19. Sep 2021 12:12

Hjaltiatla skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég myndi allaveganna frekar kaupa í ETF sem trackar MSCI Nordic eins og t.d. https://www.justetf.com/en/etf-profile. ... 00B9MRHC27 í staðinn fyrir að borga stefni morðfjár fyrir það.

Er ekki annars allt í all time high núna? Er scandinavia undanskilin hruni?

Þessi sjóður hjá Stefni er reyndar ekki index fund, þeir eru með fagfjárfesta sem velja hlutabréfin sem á að fjárfesta í.En það er kostnaður að greiða í þennan sjóð (eitthvað lægra fyrir mig þar sem ég er í viðskiptum við Arion banka).
Jú það er í hæstu hæðum hérlendis og á Norðurlöndunum líka.


Já þeir reyna að gera betur en MSCI Nordic indexinn, en spurningin er tekst þeim það? Ef þeim tekst það hverfur sá hagnaður í háum ársgjöldum? Ársgjaldið fyrir þennan ETF sem ég benti á er 0,3%. Viðvarandi gjöld hjá Stefni eru 1,81% skv. upplýsingablaðinu.

Ég myndi allaveganna bera þetta saman áður en þú greiðir í sjóðinn hjá Stefni. Ég sló þessa íslensku sjóði fljótt útaf borðinu eftir að hafa séð kostnaðinn við þá.
Síðast breytt af SolidFeather á Sun 19. Sep 2021 12:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 19. Sep 2021 12:17

SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég myndi allaveganna frekar kaupa í ETF sem trackar MSCI Nordic eins og t.d. https://www.justetf.com/en/etf-profile. ... 00B9MRHC27 í staðinn fyrir að borga stefni morðfjár fyrir það.

Er ekki annars allt í all time high núna? Er scandinavia undanskilin hruni?

Þessi sjóður hjá Stefni er reyndar ekki index fund, þeir eru með fagfjárfesta sem velja hlutabréfin sem á að fjárfesta í.En það er kostnaður að greiða í þennan sjóð (eitthvað lægra fyrir mig þar sem ég er í viðskiptum við Arion banka).
Jú það er í hæstu hæðum hérlendis og á Norðurlöndunum líka.


Já þeir reyna að gera betur en MSCI Nordic indexinn, en spurningin er tekst þeim það? Ef þeim tekst það hverfur sá hagnaður í háum ársgjöldum? Ársgjaldið fyrir þennan ETF sem ég benti á er 0,3%. Viðvarandi gjöld hjá Stefni eru 1,81% skv. upplýsingablaðinu.

Ég myndi allaveganna bera þetta saman áður en þú greiðir í sjóðinn hjá Stefni. Ég sló þessa íslensku sjóði fljótt útaf borðinu eftir að hafa séð kostnaðinn við þá.


Já , maður pælir í þessu.

Maður skoðar hvað maður gerir, maður gæti endað með að bíða smá eftir leiðréttingunni á markaðnum og hoppa þá á lestina.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 19. Sep 2021 12:18, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 26. Maí 2022 10:09

Jæja þá finnst mér markaðurinn vera byrjaður að leiðrétta sig. Er byrjaður að skoða af alvöru að kaupa í VUAA eða VWCE á næstu vikum (vildi ekki kaupa þegar allt var í hæstu hæðum).
Var búinn að prófa að millifæra á Interactive Brokers (bæði leggja inn og leysa út til að fá tilfinningu fyrir því að nota Accountinn)

VUAA
Mynd

VWCE
Mynd


Hafiði skoðanir á hvað er að fara að gerast á markaðnum á næstunni ?
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fim 26. Maí 2022 10:11, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf dadik » Fim 26. Maí 2022 10:23

Seðlabanki Bandaríkjanna hefur gefið út að meiri og hraðari vaxtahækkanir séu í pípunum. Held þú sjáir markaðinn ekki taka við sér fyrr en því ferli er lokið.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 26. Maí 2022 10:37

dadik skrifaði:Seðlabanki Bandaríkjanna hefur gefið út að meiri og hraðari vaxtahækkanir séu í pípunum. Held þú sjáir markaðinn ekki taka við sér fyrr en því ferli er lokið.

Já það gæti verið
Ég upplifði markaðinn í september 2021 frekar Hype-aðan og almenna umræðan á þá vegu. Finnst alveg í góðu lagi að kaupa í sjóði reglulega sem mun einn daginn taka við sér. Væri kannski stressaðari ef ég væri að fara henda inn stakri peningar summu í sjóð. VUAA heillar þessa stundina.
Sjálfum finnst mér markaðurinn ekki vera að detta inní ástand á þessum tímapunkti þar sem bjartsýni ráði ríkjum (þar af leiðandi upplifi ég markaðinn á þann vegu að ég fái tækifæri til að kaupa mig inn á lægra verði í hverjum mánuði vs þegar ég var að pæla í þessu í september 2021).

Disclaimer:Ekki treysta því sem ég er að segja á þessu spjalli, þetta er ég að hugsa upphátt um mínar persónulegu fjárfestingar.


Just do IT
  √


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf dadik » Fim 26. Maí 2022 13:11

Ef þú ert að hugsa þetta til lengri tíma er þetta sjálfsagt í lagi. Það er enginn "réttur" tími til að fara inn á hlutabréfamarkaðinn.

Ég var reyndar að spá í einhverju svipuðu í fyrra en fannst alltaf einhver leiðrétting vera í aðsigi, eins og þú bendir á. Stofnaði samt reikning hjá Saxo en gerði svo ekkert í þessu. Hvaða platform hefurðu verið að nota?


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 26. Maí 2022 13:23

dadik skrifaði:Ef þú ert að hugsa þetta til lengri tíma er þetta sjálfsagt í lagi. Það er enginn "réttur" tími til að fara inn á hlutabréfamarkaðinn.

Ég var reyndar að spá í einhverju svipuðu í fyrra en fannst alltaf einhver leiðrétting vera í aðsigi, eins og þú bendir á. Stofnaði samt reikning hjá Saxo en gerði svo ekkert í þessu. Hvaða platform hefurðu verið að nota?


Interactive brokers (Írlandi) Interactive brokers viðmótið er mun flóknara samanborið við Etoro en það þarf ekkert að vera slæmt (prófaði Etoro en fannst Interactive brokers vera meira trausvekjandi fyrirtæki af einhverjum ástæðum eftir að hafa lesið mig til, engar vísindalegar heimildir svo sem bara mín tilfinning og ákvað að treysta þeirri tilfinningu).
Hef ekki prófað Saxo en hef heyrt aðila inná r/Borgartunsbrask tala ágætlega um þann valmöguleika.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fim 26. Maí 2022 13:25, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf dadik » Fim 26. Maí 2022 13:51

Ég var bara að spa í commission t.d. í sjóðum á borð við Vanguard sem er mun lægra hjá þessum erlendu brokerum. Hérna heima ertu að borga 2% við kaup og svo 1,85% umsjónargjald á ári takk fyrir!


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 26. Maí 2022 14:03

dadik skrifaði:Ég var bara að spa í commission t.d. í sjóðum á borð við Vanguard sem er mun lægra hjá þessum erlendu brokerum. Hérna heima ertu að borga 2% við kaup og svo 1,85% umsjónargjald á ári takk fyrir!

Akkúrat , öll þessi brjálaða vinna við að forrita takka réttlætir þessa þóknun hjá bönkunum hérlendis :guy


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 27. Maí 2022 12:23

Hot Take á hvort það sé gáfulegra að greiða niður húsnæðislán hraðar eða fjárfesta.


Is Paying Off Your House Early A Huge Mistake? - Ramsey Show Reacts



A Visual Breakdown of Why Investing Is Better Than Paying Off Debt


Just do IT
  √