Light bar ofan á skjá?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Light bar ofan á skjá?

Pósturaf appel » Lau 15. Maí 2021 22:39

Hvar fær maður svona "light bar" sem er hægt að setja ofan á tölvuskjá?
Er þetta til í búðum hérna á Íslandi?

xiaomi-xiaomi-mi-computer-monitor-light-bar.jpg
xiaomi-xiaomi-mi-computer-monitor-light-bar.jpg (176.42 KiB) Skoðað 5430 sinnum


*-*


ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf ElvarP » Sun 16. Maí 2021 02:44

Ef ég má spurja, whats the point?



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf upg8 » Sun 16. Maí 2021 10:24

Það er mjög þægilegt að lýsa upp skrifborðið án þess að það glampi á skjáinn. Svona ljós ásamt ljósi fyrir aftan tölvuskjáinn eru þægilegasta lýsingin. Ég sá svona ljós á mii.is um daginn en ég fékk mitt á Amazon


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

daaadi
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 12. Okt 2019 16:57
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf daaadi » Mið 25. Ágú 2021 21:08

https://www.tunglskin.is/product/mi-com ... ht-bar.htm rakst á þetta ef þú varst ekki búin að finna þér svona.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf appel » Mið 25. Ágú 2021 21:48

Brill. Lét mig hafa það og pantaði. 7530 kr með öllu, bara einsog borðlampi úr ikea.
Pósta review.

Held að alltof margir pæli lítið í vinnulýsingu/borðlýsingu.


*-*

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf upg8 » Mið 25. Ágú 2021 21:54

Prófaði að setja svona á sjónvarpið líka, merkilega þægilegt


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf GuðjónR » Mið 25. Ágú 2021 22:08

Þetta er mjög sniðugt, varðandi björt sjónvörp þá gæti verið sniðugt að lima led-stripes aftan á.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf appel » Mán 30. Ágú 2021 15:32

Jæja, búinn að fá þetta.

Passar ekki á skjáinn minn, bezelinn uppi er of þykkur. Greinilega bara hannað fyrir skjái með þynnri bezela. Ég er náttúrulega með 43" dell skjá þannig að ég er algjört jaðar-case. Gæti reynt að fiffa það einhvernveginn með annarri festingu. Pfff.... :)


*-*

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf Zethic » Mán 30. Ágú 2021 15:36

:idea: Leysa þetta bara með höfuðljósi



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf appel » Mán 30. Ágú 2021 15:48

Zethic skrifaði::idea: Leysa þetta bara með höfuðljósi

Áttin sem ljósið kemur frá skiptir máli, svo ekki verði glampi á skjá.


*-*


TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf TheAdder » Mán 30. Ágú 2021 17:56

appel skrifaði:Jæja, búinn að fá þetta.

Passar ekki á skjáinn minn, bezelinn uppi er of þykkur. Greinilega bara hannað fyrir skjái með þynnri bezela. Ég er náttúrulega með 43" dell skjá þannig að ég er algjört jaðar-case. Gæti reynt að fiffa það einhvernveginn með annarri festingu. Pfff.... :)


Væriru til í að smella mynd af festingunni hérna inn?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf appel » Mán 30. Ágú 2021 20:00

TheAdder skrifaði:
appel skrifaði:Jæja, búinn að fá þetta.

Passar ekki á skjáinn minn, bezelinn uppi er of þykkur. Greinilega bara hannað fyrir skjái með þynnri bezela. Ég er náttúrulega með 43" dell skjá þannig að ég er algjört jaðar-case. Gæti reynt að fiffa það einhvernveginn með annarri festingu. Pfff.... :)


Væriru til í að smella mynd af festingunni hérna inn?


Það er mynd af henni á linknum þarna uppi:
Mynd

Þetta er svona klemma, nema hvað að hún ræður bara við ákveðinn fjölda centimetra. Skjárinn minn er nokkuð þykkur ofaná, þannig að klemman nær ekki utanumþað.


*-*

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf upg8 » Mán 30. Ágú 2021 20:30

GuðjónR skrifaði:Þetta er mjög sniðugt, varðandi björt sjónvörp þá gæti verið sniðugt að lima led-stripes aftan á.

Ég er með ambilight á sjónvarpinu, samt mjög þægilegt að hafa ljós að framan sem lýsir upp skenkinn sem ég hef undir sjónvarpinu og tækjunum


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf Sam » Mán 30. Ágú 2021 20:48

Ef þú ferð aðra leyð og notar þetta ekki, þá skal ég kaupa þetta af þér á sama verði og þú púngaðir út ef klemman passar fyrir 18 mm þykt



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf Nariur » Mán 30. Ágú 2021 21:03

upg8 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er mjög sniðugt, varðandi björt sjónvörp þá gæti verið sniðugt að lima led-stripes aftan á.

Ég er með ambilight á sjónvarpinu, samt mjög þægilegt að hafa ljós að framan sem lýsir upp skenkinn sem ég hef undir sjónvarpinu og tækjunum


Vá. Það er eitthvað sem ég myndi borga fyrir að koma í veg fyrir, að draga fókusinn frá sjónvarpinu.



Annars virkar lampinn sem ég er með á borðinu rosalega vel til að lýsa borðið upp án þess að glampa af skjánum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf appel » Mán 30. Ágú 2021 21:06

Sam skrifaði:Ef þú ferð aðra leyð og notar þetta ekki, þá skal ég kaupa þetta af þér á sama verði og þú púngaðir út ef klemman passar fyrir 18 mm þykt

Gef mér allavega 2-3 daga að hugsa þetta til enda :)


*-*


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf Sam » Mán 30. Ágú 2021 21:35

appel skrifaði:
Sam skrifaði:Ef þú ferð aðra leyð og notar þetta ekki, þá skal ég kaupa þetta af þér á sama verði og þú púngaðir út ef klemman passar fyrir 18 mm þykt

Gef mér allavega 2-3 daga að hugsa þetta til enda :)


:happy