Sælir félagar,
Ég vildi spyrja ykkur vegna LAN veseni hjá mér, er með 1G ljósleiðara tengingu.
Þegar ég tengi í laptop við netið þá virkar allt fínt, fæ ca 900mb/s, en þegar ég tengi í borðtölvuna (sem er glæný, windows 10) þá er nettenging, en ef að ég kíki á nethraðan inná browser, sé ég ca 20mb/s. Ég prófaði margar speedtest síður og allar síndu það sama ca 20mb/s.
Mig grunar að það sé eitthvað software í bakruninum sem er að trufla LAN tenginguna, en ef einhver veit hvað gæti verið að valda þessu þá meigið þið endilega látið mig vita. Er þakklátur fyrir öll ráðgjöf.
LAN internet vesen
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 621
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: LAN internet vesen
Með alla drivera up to date?
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: LAN internet vesen
Sami netkapall ? Ef ekki þá myndi ég prófa á kapli sem þú veist að er í lagi.
Passa að drivers séu up to date.
Varðandi software þá væru helst til eldveggir og vírusvarnir sem gætu haft áhrif þar, prófa að slökkva á þeim einu í einu (passa að setja það aftur í gang samt ef það er ekki vandamálið)
Passa að drivers séu up to date.
Varðandi software þá væru helst til eldveggir og vírusvarnir sem gætu haft áhrif þar, prófa að slökkva á þeim einu í einu (passa að setja það aftur í gang samt ef það er ekki vandamálið)
Re: LAN internet vesen
Allir drivers eru up to date og það virkar ekki ekki að skipta um port á router, kapallinn virkar líka. Er samt ekki búinn að prufa að slökkva á firewall
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: LAN internet vesen
Ertu með tölvuna beintengda í routerinn eða dreifist netið úr router í switch og þaðan í herbergin ?