LAN internet vesen


Höfundur
Deivi
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 14. Ágú 2020 14:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

LAN internet vesen

Pósturaf Deivi » Mán 02. Nóv 2020 10:49

Sælir félagar,

Ég vildi spyrja ykkur vegna LAN veseni hjá mér, er með 1G ljósleiðara tengingu.
Þegar ég tengi í laptop við netið þá virkar allt fínt, fæ ca 900mb/s, en þegar ég tengi í borðtölvuna (sem er glæný, windows 10) þá er nettenging, en ef að ég kíki á nethraðan inná browser, sé ég ca 20mb/s. Ég prófaði margar speedtest síður og allar síndu það sama ca 20mb/s.

Mig grunar að það sé eitthvað software í bakruninum sem er að trufla LAN tenginguna, en ef einhver veit hvað gæti verið að valda þessu þá meigið þið endilega látið mig vita. Er þakklátur fyrir öll ráðgjöf. :megasmile




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 621
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LAN internet vesen

Pósturaf Dr3dinn » Mán 02. Nóv 2020 10:57

Með alla drivera up to date?


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: LAN internet vesen

Pósturaf oliuntitled » Mán 02. Nóv 2020 12:48

Sami netkapall ? Ef ekki þá myndi ég prófa á kapli sem þú veist að er í lagi.
Passa að drivers séu up to date.
Varðandi software þá væru helst til eldveggir og vírusvarnir sem gætu haft áhrif þar, prófa að slökkva á þeim einu í einu (passa að setja það aftur í gang samt ef það er ekki vandamálið)




reeps
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 15:27
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: LAN internet vesen

Pósturaf reeps » Mán 02. Nóv 2020 13:37

Prufaðu að skipta um port á router




Höfundur
Deivi
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 14. Ágú 2020 14:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LAN internet vesen

Pósturaf Deivi » Þri 03. Nóv 2020 17:16

Allir drivers eru up to date og það virkar ekki ekki að skipta um port á router, kapallinn virkar líka. Er samt ekki búinn að prufa að slökkva á firewall



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: LAN internet vesen

Pósturaf kornelius » Þri 03. Nóv 2020 17:26




Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: LAN internet vesen

Pósturaf ArnarF » Þri 03. Nóv 2020 18:48

Ertu með tölvuna beintengda í routerinn eða dreifist netið úr router í switch og þaðan í herbergin ?




Höfundur
Deivi
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 14. Ágú 2020 14:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LAN internet vesen

Pósturaf Deivi » Mið 04. Nóv 2020 22:04

tölvan er beintengd í routerinn