Geforce event 2020
Geforce event 2020
Eru ekki fleiri en ég tilbúnir að verða fyrir vonbrigðum með verðið kl. 16 í dag?
https://www.nvidia.com/en-eu/geforce/special-event/
https://www.nvidia.com/en-eu/geforce/special-event/
|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce event 2020
Verður gaman að sjá hvort Ti verði kynnt (20GB útgáfan af 3080) og hvort verðin verði viðráðanleg
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce event 2020
fhrafnsson skrifaði:Verður gaman að sjá hvort Ti verði kynnt (20GB útgáfan af 3080) og hvort verðin verði viðráðanleg
Ef 3090 er "afmælisútgáfa" þá veðja ég á að Ti verði geymt þangað til salan á 3080 og 3090 verður rólegri.
Re: Geforce event 2020
Verðin koma á óvart! Þeir hafa örugglega viljandi lekið of háum verðum til þess að fólk verði ánægt að sjá óbreytt verð... Þetta lítur vel út fyrir mér!
|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
Re: Geforce event 2020
Mér finnst það looka rosalega vel
Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz
Re: Geforce event 2020
800$ eru 115k og með vaski er það um 140k svo það er örugglega 150k vonandi fyrir 3080?... Ég óska öllum til hamingju sem náðu að selja 2080ti í sumar því verðin gætu hrunið í vetur
edit: algjörlega rangt hjá mér - kortið er á 699$
edit: algjörlega rangt hjá mér - kortið er á 699$
Síðast breytt af Atvagl á Þri 01. Sep 2020 18:50, breytt samtals 2 sinnum.
|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
Re: Geforce event 2020
Atvagl skrifaði:140k vonandi fyrir 3080? Örugglega 150-60 samt... Ég óska öllum til hamingju sem náðu að selja 2080ti í sumar því verðin gætu hrunið í vetur
Giska líka á 150-160k þúsund
Re: Geforce event 2020
Atvagl skrifaði:800$ eru 115k og með vaski er það um 140k svo það er örugglega 150k vonandi fyrir 3080?... Ég óska öllum til hamingju sem náðu að selja 2080ti í sumar því verðin gætu hrunið í vetur
Ætli það megi þá ekki búast við því að 3090 verði svona á svipuðu róli og 2080Ti er núna.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: Geforce event 2020
agnarkb skrifaði:Atvagl skrifaði:800$ eru 115k og með vaski er það um 140k svo það er örugglega 150k vonandi fyrir 3080?... Ég óska öllum til hamingju sem náðu að selja 2080ti í sumar því verðin gætu hrunið í vetur
Ætli það megi þá ekki búast við því að 3090 verði svona á svipuðu róli og 2080Ti er núna.
Ég ætla að skjóta á 280k lágmark fyrir nýtt 3090 kort. Kannski 300k fyrir einhverjar útgáfur
|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
Re: Geforce event 2020
Jú, það er bara hárrétt hjá þér, jumped the gun aðeins þarna. 699$ eru þá 98k, sem er 121k með vaski svo við fáum kannski að sjá 140k? Ég geri ráð fyrir 150k en leyfi mér að vona
|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
Re: Geforce event 2020
Ég á afmæli í Október .. þannig 3070 verður á "frá mér til mín" gjafalistanum. En miðað við þessi verð þá mun örugglega koma algjört hrun á notaða "High end" Pascal og RTX 1st. gen markaðinum.
Re: Geforce event 2020
Er einhver hérna með skoðun á þessari kælingu sem þeir halda ekki kjafti yfir?
Hvort það verði kannski þess virði að kaupa frekar bara refernce kort heldur en frá vendor eins og Asus, Zotac, EVGA?
Ég á erfitt með að trúa að sú verði raunin, en maður veit aldrei.
Hvort það verði kannski þess virði að kaupa frekar bara refernce kort heldur en frá vendor eins og Asus, Zotac, EVGA?
Ég á erfitt með að trúa að sú verði raunin, en maður veit aldrei.
|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
Re: Geforce event 2020
Helvíxxx.... uppfærsla inc....
Síðast breytt af mercury á Þri 01. Sep 2020 19:50, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16602
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce event 2020
Ég trú ekki þessum verðum...
- Viðhengi
-
- Screenshot 2020-09-01 at 20.37.33.png (317.39 KiB) Skoðað 5696 sinnum
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce event 2020
Vá hvað ég er glaður yfir því að Cyperpunk var frestað. Ætlaði að kaupa nýja vél fyrir þann leik.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16602
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce event 2020
Dóri S. skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég trú ekki þessum verðum...
Heldur þú að þau breytist?
nVidia hefur enga samkeppni þannig að mér finnst líklegt að nýju 30xx kortin verði á pari við 20xx kortin verðlega séð, nema hvað þú færð miklu meira fyrir peninginn.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce event 2020
GuðjónR skrifaði:Dóri S. skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég trú ekki þessum verðum...
Heldur þú að þau breytist?
nVidia hefur enga samkeppni þannig að mér finnst líklegt að nýju 30xx kortin verði á pari við 20xx kortin verðlega séð, nema hvað þú færð miklu meira fyrir peninginn.
Hmm, þetta er samt official verð ($499) á 3070 FE frá nvidia.