Geforce event 2020

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Geforce event 2020

Pósturaf Atvagl » Þri 01. Sep 2020 14:25

Eru ekki fleiri en ég tilbúnir að verða fyrir vonbrigðum með verðið kl. 16 í dag?

https://www.nvidia.com/en-eu/geforce/special-event/


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ


fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf fhrafnsson » Þri 01. Sep 2020 15:33

Verður gaman að sjá hvort Ti verði kynnt (20GB útgáfan af 3080) og hvort verðin verði viðráðanleg :)




Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf Dóri S. » Þri 01. Sep 2020 15:51

fhrafnsson skrifaði:Verður gaman að sjá hvort Ti verði kynnt (20GB útgáfan af 3080) og hvort verðin verði viðráðanleg :)

Ef 3090 er "afmælisútgáfa" þá veðja ég á að Ti verði geymt þangað til salan á 3080 og 3090 verður rólegri.




Cozmic
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf Cozmic » Þri 01. Sep 2020 16:32

Jæja hvar og hvenær má ég blæða úr budduni minni hérna á klakanum \:D/



Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf Atvagl » Þri 01. Sep 2020 16:34

Verðin koma á óvart! Þeir hafa örugglega viljandi lekið of háum verðum til þess að fólk verði ánægt að sjá óbreytt verð... Þetta lítur vel út fyrir mér!


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ


elvarb7
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Okt 2015 10:18
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf elvarb7 » Þri 01. Sep 2020 16:57

Mér finnst það looka rosalega vel


Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz


MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf MrIce » Þri 01. Sep 2020 17:22



-Need more computer stuff-


JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf JVJV » Þri 01. Sep 2020 17:29

Hvaða verðum erum við þá að búast við hér heima?



Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf Atvagl » Þri 01. Sep 2020 17:34

800$ eru 115k og með vaski er það um 140k svo það er örugglega 150k vonandi fyrir 3080?... Ég óska öllum til hamingju sem náðu að selja 2080ti í sumar því verðin gætu hrunið í vetur

edit: algjörlega rangt hjá mér - kortið er á 699$
Síðast breytt af Atvagl á Þri 01. Sep 2020 18:50, breytt samtals 2 sinnum.


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ


Cozmic
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf Cozmic » Þri 01. Sep 2020 17:38

Atvagl skrifaði:140k vonandi fyrir 3080? Örugglega 150-60 samt... Ég óska öllum til hamingju sem náðu að selja 2080ti í sumar því verðin gætu hrunið í vetur


Giska líka á 150-160k þúsund




golfarinn
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 19:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf golfarinn » Þri 01. Sep 2020 17:54

Ég mun negla mér í 3070 eins fljótlega og hægt er fyrir cyberpunk




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf agnarkb » Þri 01. Sep 2020 18:09

Atvagl skrifaði:800$ eru 115k og með vaski er það um 140k svo það er örugglega 150k vonandi fyrir 3080?... Ég óska öllum til hamingju sem náðu að selja 2080ti í sumar því verðin gætu hrunið í vetur


Ætli það megi þá ekki búast við því að 3090 verði svona á svipuðu róli og 2080Ti er núna.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf Atvagl » Þri 01. Sep 2020 18:13

agnarkb skrifaði:
Atvagl skrifaði:800$ eru 115k og með vaski er það um 140k svo það er örugglega 150k vonandi fyrir 3080?... Ég óska öllum til hamingju sem náðu að selja 2080ti í sumar því verðin gætu hrunið í vetur


Ætli það megi þá ekki búast við því að 3090 verði svona á svipuðu róli og 2080Ti er núna.


Ég ætla að skjóta á 280k lágmark fyrir nýtt 3090 kort. Kannski 300k fyrir einhverjar útgáfur :twisted:


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ


Penguin6
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 25. Jan 2017 14:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf Penguin6 » Þri 01. Sep 2020 18:30

sagði hann ekki 699 bucks fyrir 3080



Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf Atvagl » Þri 01. Sep 2020 18:49

Jú, það er bara hárrétt hjá þér, jumped the gun aðeins þarna. 699$ eru þá 98k, sem er 121k með vaski svo við fáum kannski að sjá 140k? Ég geri ráð fyrir 150k en leyfi mér að vona \:D/


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ


Bandit79
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2014 13:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf Bandit79 » Þri 01. Sep 2020 18:55

Ég á afmæli í Október .. þannig 3070 verður á "frá mér til mín" gjafalistanum. :D :D En miðað við þessi verð þá mun örugglega koma algjört hrun á notaða "High end" Pascal og RTX 1st. gen markaðinum.



Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf Atvagl » Þri 01. Sep 2020 19:11

Er einhver hérna með skoðun á þessari kælingu sem þeir halda ekki kjafti yfir?
Hvort það verði kannski þess virði að kaupa frekar bara refernce kort heldur en frá vendor eins og Asus, Zotac, EVGA?
Ég á erfitt með að trúa að sú verði raunin, en maður veit aldrei.


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf mercury » Þri 01. Sep 2020 19:50

Helvíxxx.... uppfærsla inc.... ](*,) #-o
Síðast breytt af mercury á Þri 01. Sep 2020 19:50, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gotit23
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf gotit23 » Þri 01. Sep 2020 19:51

Síðast breytt af gotit23 á Þri 01. Sep 2020 19:51, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 01. Sep 2020 20:19



Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Sep 2020 20:44

Ég trú ekki þessum verðum...
Viðhengi
Screenshot 2020-09-01 at 20.37.33.png
Screenshot 2020-09-01 at 20.37.33.png (317.39 KiB) Skoðað 5652 sinnum



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Tengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf g0tlife » Þri 01. Sep 2020 20:47

Vá hvað ég er glaður yfir því að Cyperpunk var frestað. Ætlaði að kaupa nýja vél fyrir þann leik.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf Dóri S. » Þri 01. Sep 2020 20:55

GuðjónR skrifaði:Ég trú ekki þessum verðum...

Heldur þú að þau breytist?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Sep 2020 21:30

Dóri S. skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég trú ekki þessum verðum...

Heldur þú að þau breytist?

nVidia hefur enga samkeppni þannig að mér finnst líklegt að nýju 30xx kortin verði á pari við 20xx kortin verðlega séð, nema hvað þú færð miklu meira fyrir peninginn.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Geforce event 2020

Pósturaf SolidFeather » Þri 01. Sep 2020 21:36

GuðjónR skrifaði:
Dóri S. skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég trú ekki þessum verðum...

Heldur þú að þau breytist?

nVidia hefur enga samkeppni þannig að mér finnst líklegt að nýju 30xx kortin verði á pari við 20xx kortin verðlega séð, nema hvað þú færð miklu meira fyrir peninginn.


Hmm, þetta er samt official verð ($499) á 3070 FE frá nvidia.