Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 27. Maí 2020 10:19

Gormur11 skrifaði:Ég er svosem ekkert ákveðinn í Intel frekar en Amd, hverju mælir þú með í staðinn fyrir I5-10600k?

Í eldgamladaga lenti ég í leiðindarveseni með Amd en það eru líklega einhverjir fortíðardraugar sem gerðu það að verkum að ég hef frekar horft til Intel.

Sama hér, af fenginni reynslu þá myndi tæki ég Intel.
I5-10600k er flottur örgjörvi fyrir peninginn.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?

Pósturaf gnarr » Mið 27. Maí 2020 10:22

Gormur11 skrifaði:Ég er svosem ekkert ákveðinn í Intel frekar en Amd, hverju mælir þú með í staðinn fyrir I5-10600k?

Í eldgamladaga lenti ég í leiðindarveseni með Amd en það eru líklega einhverjir fortíðardraugar sem gerðu það að verkum að ég hef frekar horft til Intel.


Hvað notarðu tölvuna í?


"Give what you can, take what you need."


Gormur11
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?

Pósturaf Gormur11 » Mið 27. Maí 2020 10:39

Hefðbundin heimilistölva en spila Flight simulator leiki (P3d og DCS) í VR stundum.

Börnin nota hana í einhverja tölvuleiki líka.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?

Pósturaf jonsig » Mið 27. Maí 2020 17:17

Gormur11 skrifaði:Ég er svosem ekkert ákveðinn í Intel frekar en Amd, hverju mælir þú með í staðinn fyrir I5-10600k?

Í eldgamladaga lenti ég í leiðindarveseni með Amd en það eru líklega einhverjir fortíðardraugar sem gerðu það að verkum að ég hef frekar horft til Intel.


](*,) þetta eru algerlega endurhannaðir kjarnar frá grunni... þar að segja zen línan.

En með snappy örgjörva fyrir gaming..
Þessir ryzen XT örgjörvar eru rétt handan við hornið.(nokkrar vikur) Ég myndi athuga hvað þeir hafa uppá að bjóða. Persónulega myndi ég vaða í 8 kjarna örgjörva uppá smá future proofing, en ég fór samt yfir í amd útaf pcie 4.0 þar sem ég var búinn að splæsa í dýra NVme diska og vill ekki vera með cappaða hraða á 3600mhz minninu mínu, síðan mun X570 móðurborðið styðja næstu línu af amd, nenni ekki að skipa um móðurborð hægri vinstri. Svo er ég með allt vatnskælt og mér skilst að ryzen3000 nýti vel alla extra kælingu skilvirkara en intel til að halda úti lengri boost hraða.

Helsta vesenið við Intel er að þetta virðast bara vera yfirklukkaðir 9th gen kubbar, eyða óþarflega miklu rafmagni og þurfa líklega massíva kælingu og gott PSU þó þeir séu ekki high end. Einnig hefur maður fylgst með linus tech tips vera ekki of hressan með þessa boost hraða þar sem þessir örgörvar lenda strax í einhverju thermal limit og keyra almennt mjög heitir.

Svo er þessi viðbótar ástæða að intel hafa verið að selja manni 10% öflugri örgjörva á nokkura mánuða fresti á fullu verði og haft mann að fífli í mörg herrans ár. Einnig leikið mann grátt með að vera nískir á kælikremið milli sílikónsins og IHS í 7,8gen intel. Svo maður hefur neyðst útí delidding til að vera ekki með brjálaðar sveiflur á hitastiginu á örgjörvanum, sem skiptir mann máli ef maður er að folda 24/7




Gormur11
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?

Pósturaf Gormur11 » Fim 28. Maí 2020 14:03

Takk fyrir svörin, ég ætla að hinkra með þetta þangað til þessir nýju AMD örgjörvar koma.

Kannski ein spurning...

Ég er með I5-6600k og langar til þess að uppfæra þar sem mér skilst að þessi örgjörvi sé flöskuháls fyrir 1080TI skjákortið mitt og fl. Þegar ég ber saman minn örgjörva og svo aðra mun nýrri og öflugari, þá sýnist mér munurinn á userbenchmarks oft ekki vera nema 5-10% Er það virkilega að ekki sé meiri munur en það?

Takk,



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?

Pósturaf jonsig » Fim 28. Maí 2020 14:18

Gormur11 skrifaði:Takk fyrir svörin, ég ætla að hinkra með þetta þangað til þessir nýju AMD örgjörvar koma.

Kannski ein spurning...

Ég er með I5-6600k og langar til þess að uppfæra þar sem mér skilst að þessi örgjörvi sé flöskuháls fyrir 1080TI skjákortið mitt og fl. Þegar ég ber saman minn örgjörva og svo aðra mun nýrri og öflugari, þá sýnist mér munurinn á userbenchmarks oft ekki vera nema 5-10% Er það virkilega að ekki sé meiri munur en það?

Takk,


Þú ert ekkert að sjá neinn svaka mun að fara uppí 7700k, þó hann sé öflugur þá er hann sjóðandi heitur og yfirleitt deliddaður og yfirklukkaður þegar menn eru að bencha hann mundi ég trúa. Vandamálið við hann í dag er að hann er bara quad core.
Ég myndi ekki eyða tíma í hann nema hafa massíva kælingu á hann, helst nh-d15 þó gafst ég upp á henni og setti hann á vatn til að hafa hann til friðs.