Núna er dóttir systir minnar að fermast í ár og hún gjörsamlega elskar að teikna, teiknar á striga, blöð og allskonar og mér datt í hug hvort það sé ekki til einhver tæknivædd leið fyrir hana til að dunda sér í þessu þar sem við búum út á landi og þurfum oft að bíða í dágóðan tíma eftir sendingum af málningu/strigum og þess háttar.. langar að gefa henni svoleiðis í fermingar/afmælisgjöf.
ég er eitthvað búinn að vera að googla þetta og fann eitthvað Wacom dæmi á elko.is https://elko.is/wacctl6100lkn-wacom-intuos-teiknibord-bt-medium-svart en finnst það vera full lítið, er til einhver stærri gerð af svona sem kostar ekki handlegg og nýra?
teikniborð/skjár/thing?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: teikniborð/skjár/thing?
Daginn.
Skvo..
Ef þig langar að fá græju til að teikna beint skjáinn, þá er ýmislegt í boði.
Getur fengið nýjan iPad og keypt Apple penna með, en þá ertu fastur í iPad umhverfinu. Þér finnst það sem þér finnst um það.
Ég nota svoleiðis m.a. það er afar hentugt og ýmis mjög góð öpp á iOS sem gera góða hluti (t.a.m Procreate). En, Öppin eru góð og penninn er mjög góður.
Ef þig langar að vera innan Windows kerfisins, þá er ýmislegt í boði. T.a.m. Lenovo Yoga með Active Penna, eða Surface Pro með sínum penna. Vélarnar eru mjög góðar, en þá ertu bundinn við ca 14" widescreen skjá.
Ég mæli sterkt með þessum. Mæli samt frekar með Lenovo tölvunni, því ég lenti í Display Scaling veseni með Surface vélina og fannst penninn ekki mjög góður.
Þessar vélar eru hæfar í Professional Artwork.
Wacom Intuos og Intuos Pro borðin eru þannig að þú ert með flötinn á borðinu en horfir á venjulega tölvuskjáinn þegar þú teiknar. Ég vandist þessu í raun aldrei fyrir teikningar. En þessar græjur eru mjög góðar.
Wacom er toppurinn á þessum græjum.
Ef að þig langar að fara í top tier, þá myndi ég mæla með Cintiq, frá Wacom. Þeir voru að gefa út fyrir stuttu Wacom One, sem er svona.. budget Cintiq.. teikniskjár fyrir hobbýiasta. Ég hef ekki prófað þá sjálfur, en get lofað þér því að þú ert öruggur með vörur frá þeim. Sá er 13"3 tommur og er þá aukaskjár aem þú tengir við tölvu.
https://www.wacom.com/en-us/products/pe ... /wacom-one
Svo geturðu farið lengra og farið í stærri Cintiqs.
Það eru til svo budget teikniskjáir, Kamvas frá HUION og svo Artist frá XP Pen. Mín tilfinning fyrir þeim er samt svona.. kínadrasl og drivera vesen. Þó hef ég ekki persónulega reynslu af þessum vörum, en ég líka ætla bara að forðast þær.
Uuuu... ég get ábyggilega svarað fleiri spurningum hafirðu þær.
Gangi þér vel.
Skvo..
Ef þig langar að fá græju til að teikna beint skjáinn, þá er ýmislegt í boði.
Getur fengið nýjan iPad og keypt Apple penna með, en þá ertu fastur í iPad umhverfinu. Þér finnst það sem þér finnst um það.
Ég nota svoleiðis m.a. það er afar hentugt og ýmis mjög góð öpp á iOS sem gera góða hluti (t.a.m Procreate). En, Öppin eru góð og penninn er mjög góður.
Ef þig langar að vera innan Windows kerfisins, þá er ýmislegt í boði. T.a.m. Lenovo Yoga með Active Penna, eða Surface Pro með sínum penna. Vélarnar eru mjög góðar, en þá ertu bundinn við ca 14" widescreen skjá.
Ég mæli sterkt með þessum. Mæli samt frekar með Lenovo tölvunni, því ég lenti í Display Scaling veseni með Surface vélina og fannst penninn ekki mjög góður.
Þessar vélar eru hæfar í Professional Artwork.
Wacom Intuos og Intuos Pro borðin eru þannig að þú ert með flötinn á borðinu en horfir á venjulega tölvuskjáinn þegar þú teiknar. Ég vandist þessu í raun aldrei fyrir teikningar. En þessar græjur eru mjög góðar.
Wacom er toppurinn á þessum græjum.
Ef að þig langar að fara í top tier, þá myndi ég mæla með Cintiq, frá Wacom. Þeir voru að gefa út fyrir stuttu Wacom One, sem er svona.. budget Cintiq.. teikniskjár fyrir hobbýiasta. Ég hef ekki prófað þá sjálfur, en get lofað þér því að þú ert öruggur með vörur frá þeim. Sá er 13"3 tommur og er þá aukaskjár aem þú tengir við tölvu.
https://www.wacom.com/en-us/products/pe ... /wacom-one
Svo geturðu farið lengra og farið í stærri Cintiqs.
Það eru til svo budget teikniskjáir, Kamvas frá HUION og svo Artist frá XP Pen. Mín tilfinning fyrir þeim er samt svona.. kínadrasl og drivera vesen. Þó hef ég ekki persónulega reynslu af þessum vörum, en ég líka ætla bara að forðast þær.
Uuuu... ég get ábyggilega svarað fleiri spurningum hafirðu þær.
Gangi þér vel.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: teikniborð/skjár/thing?
Þakka þér kærlega fyrir þessar upplýsingar, ætlað skoða þetta er í lagi að ég hendi á þig pm ef ég hef einhverjar fleiri spurningar?
Re: teikniborð/skjár/thing?
J1nX skrifaði:Þakka þér kærlega fyrir þessar upplýsingar, ætlað skoða þetta er í lagi að ég hendi á þig pm ef ég hef einhverjar fleiri spurningar?
Af hverju ekki bara að henda spurningunum inn á þennan þráð og leyfa öðrum í svipuðum hugleiðingum að njóta góðs af?
Re: teikniborð/skjár/thing?
Gaf stelpunni minni svona fyrir ca 2 árum. https://www.amazon.com/gp/product/B072K ... UTF8&psc=1 Var ánægð með hann enn henni finnst hann aðeins of stór í dag og myndi vilja eitthvað minn og er því lítið notaður. Er til sölu ef einhver hefur áhuga. skoða skipti á minni græju / ipad.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: teikniborð/skjár/thing?
asigurds skrifaði:Gaf stelpunni minni svona fyrir ca 2 árum. https://www.amazon.com/gp/product/B072K ... UTF8&psc=1 Var ánægð með hann enn henni finnst hann aðeins of stór í dag og myndi vilja eitthvað minn og er því lítið notaður. Er til sölu ef einhver hefur áhuga. skoða skipti á minni græju / ipad.
hvað hafðirðu hugsað þér að fá fyrir hann?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: teikniborð/skjár/thing?
Mig langar að benda ykkur á að af öllum svona skjám sem eru ekki frá Wacom, þá (skv reviews og word of mouth) þá eru Huion vörurnar að koma best út.
bæði með gæði á vörum og support og svona.
En vil samt að það komi aftur fram að ég hef ekki reynslu af þeim sjálfur.
bæði með gæði á vörum og support og svona.
En vil samt að það komi aftur fram að ég hef ekki reynslu af þeim sjálfur.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: teikniborð/skjár/thing?
Mossi__ skrifaði:Mig langar að benda ykkur á að af öllum svona skjám sem eru ekki frá Wacom, þá (skv reviews og word of mouth) þá eru Huion vörurnar að koma best út.
bæði með gæði á vörum og support og svona.
En vil samt að það komi aftur fram að ég hef ekki reynslu af þeim sjálfur.
Huion er fínt, en XP-Pen og fleiri merki eru alls ekki að koma verr út. Ég á sjálfur XP-Pen og Wacom borð og í fullri alvöru þá er supportið hjá XP-pen betra.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: teikniborð/skjár/thing?
asigurds skrifaði:Gaf stelpunni minni svona fyrir ca 2 árum. https://www.amazon.com/gp/product/B072K ... UTF8&psc=1 Var ánægð með hann enn henni finnst hann aðeins of stór í dag og myndi vilja eitthvað minn og er því lítið notaður. Er til sölu ef einhver hefur áhuga. skoða skipti á minni græju / ipad.
Ég er með Wacom 13HD og XP-Pen 15.6 og væri alveg til í að skipta við þig (Það er hægt að skoða milligjöf) ef annað borðið gæti hentað stelpunni þinni.