Ég verð bara að deila þessu með ykkur.
Offical_noctuashop seljandinn á ebay er engum líkur.
Ég er að kaupa af þeim í annað skiptið noctua nf-f12 3000rpm industrial viftur. Og í gær pantaði ég um kvöldmatarleitið, og sendingin er tilbúin til tollafgreiðslu 9:30 í morgun.. nú bara sjá hvenar svartfuglarnir(tollurinn) klára sitt af.
Sendingargjaldið var 7.90 Euro fyrir 35x35x40 kassa. 13klst frá pöntun.. með UPS
Þetta er amk orðið uppáhalds tölvutengda fyrirtækið mitt.
Noctua offical shop á ebay
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Noctua offical shop á ebay
Er það ekki frekar UPS sem á þakkirnar skilið?
Eða er þetta pantað frá evrópu? Þá eru þeir að vinna frameftir
Eða er þetta pantað frá evrópu? Þá eru þeir að vinna frameftir
Síðast breytt af SolidFeather á Fös 24. Apr 2020 12:09, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Noctua offical shop á ebay
SolidFeather skrifaði:Er það ekki frekar UPS sem á þakkirnar skilið?
Eða er þetta pantað frá evrópu? Þá eru þeir að vinna frameftir
Noctua er austurrískt fyrirtæki svo þetta er 100% að koma frá Evrópu.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Noctua offical shop á ebay
Já þetta er EU. Verð að versla viftur þaðan ,því hérna eru bara seldar ódýrustu týpurnar af öllu. Nema NF-a12x25.
Ef ég væri í loftinu þá getur maður pantað þaðan einhverja fancy Cpu kælingar.
Ef ég væri í loftinu þá getur maður pantað þaðan einhverja fancy Cpu kælingar.
Síðast breytt af jonsig á Fös 24. Apr 2020 13:48, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Noctua offical shop á ebay
SolidFeather skrifaði:Er það ekki frekar UPS sem á þakkirnar skilið?
Eða er þetta pantað frá evrópu? Þá eru þeir að vinna frameftir
Þegar ég pantaði hjá þeim í den þá notuðust þeir við fedex líka. En sendigjaldið fyrir 13klst færslu milli landa,,, á 7.9 euro???
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Noctua offical shop á ebay
þetta er frekar impressive!
nú langar manni bara að panta þaðan
nú langar manni bara að panta þaðan
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Noctua offical shop á ebay
worghal skrifaði:þetta er frekar impressive!
nú langar manni bara að panta þaðan
Enda skrifaði ég impressive í feedback til þeirra á ebay
-
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Noctua offical shop á ebay
Já, ef maður fer inná síðuna þeirra https://noctua.at og velur buy þá eru þeir með linka á ebay og amazon.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Noctua offical shop á ebay
Fumbler skrifaði:Já, ef maður fer inná síðuna þeirra https://noctua.at og velur buy þá eru þeir með linka á ebay og amazon.
Ég fatta ekki Amazon, finnst það alltaf viðbjóðslega dýrt og örugglega ekki 7 euro dhl