Noctua offical shop á ebay

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Noctua offical shop á ebay

Pósturaf jonsig » Fös 24. Apr 2020 11:57

Ég verð bara að deila þessu með ykkur.
Offical_noctuashop seljandinn á ebay er engum líkur.
Ég er að kaupa af þeim í annað skiptið noctua nf-f12 3000rpm industrial viftur. Og í gær pantaði ég um kvöldmatarleitið, og sendingin er tilbúin til tollafgreiðslu 9:30 í morgun.. nú bara sjá hvenar svartfuglarnir(tollurinn) klára sitt af.

Sendingargjaldið var 7.90 Euro fyrir 35x35x40 kassa. 13klst frá pöntun.. með UPS

Þetta er amk orðið uppáhalds tölvutengda fyrirtækið mitt.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Noctua offical shop á ebay

Pósturaf SolidFeather » Fös 24. Apr 2020 12:05

Er það ekki frekar UPS sem á þakkirnar skilið?

Eða er þetta pantað frá evrópu? Þá eru þeir að vinna frameftir :guy
Síðast breytt af SolidFeather á Fös 24. Apr 2020 12:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Noctua offical shop á ebay

Pósturaf ZiRiuS » Fös 24. Apr 2020 13:03

SolidFeather skrifaði:Er það ekki frekar UPS sem á þakkirnar skilið?

Eða er þetta pantað frá evrópu? Þá eru þeir að vinna frameftir :guy


Noctua er austurrískt fyrirtæki svo þetta er 100% að koma frá Evrópu.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Noctua offical shop á ebay

Pósturaf jonsig » Fös 24. Apr 2020 13:48

Já þetta er EU. Verð að versla viftur þaðan ,því hérna eru bara seldar ódýrustu týpurnar af öllu. Nema NF-a12x25.
Ef ég væri í loftinu þá getur maður pantað þaðan einhverja fancy Cpu kælingar.
Síðast breytt af jonsig á Fös 24. Apr 2020 13:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Noctua offical shop á ebay

Pósturaf jonsig » Fös 24. Apr 2020 13:50

SolidFeather skrifaði:Er það ekki frekar UPS sem á þakkirnar skilið?

Eða er þetta pantað frá evrópu? Þá eru þeir að vinna frameftir :guy


Þegar ég pantaði hjá þeim í den þá notuðust þeir við fedex líka. En sendigjaldið fyrir 13klst færslu milli landa,,, á 7.9 euro???



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Noctua offical shop á ebay

Pósturaf worghal » Fös 24. Apr 2020 16:37

þetta er frekar impressive!
nú langar manni bara að panta þaðan :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Noctua offical shop á ebay

Pósturaf jonsig » Fös 24. Apr 2020 21:56

worghal skrifaði:þetta er frekar impressive!
nú langar manni bara að panta þaðan :D



Enda skrifaði ég impressive í feedback til þeirra á ebay



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Noctua offical shop á ebay

Pósturaf jonsig » Fös 24. Apr 2020 22:25

Mynd



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Noctua offical shop á ebay

Pósturaf Fumbler » Þri 28. Apr 2020 09:59

Já, ef maður fer inná síðuna þeirra https://noctua.at og velur buy þá eru þeir með linka á ebay og amazon.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Noctua offical shop á ebay

Pósturaf jonsig » Þri 28. Apr 2020 10:34

Fumbler skrifaði:Já, ef maður fer inná síðuna þeirra https://noctua.at og velur buy þá eru þeir með linka á ebay og amazon.


Ég fatta ekki Amazon, finnst það alltaf viðbjóðslega dýrt og örugglega ekki 7 euro dhl