Góðan daginn
ER með frekar góða tölvu sem ég var að setja upp
3800x
16gb ddr4 3200
gtx1080ti
psu750w
og ég er að fá stutters í leikjum er búinn að updateda alla drivera og windows,
Þegar að ég kveiki á henni þá er hún að lagga mjög mikið þarf helst að slökkva á henni með að halda takanum inni þvví hún vill ekki restarta sér sjálf
stundum virkar hún fínt
Hjálp
-
- /dev/null
- Póstar: 1338
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp
prófa annað skjákort?
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
Re: Hjálp
KARI220 skrifaði:hún er á fínum hita 60c cpu 69 gpu og nei engir artifacts en klárlega mjög skrítið lag og kemur anns skrítið hljóð í heyrnatólin eins og ég sé inní transformer haha
Er þetta undir fullu álagi?
Hvaða hitastig er á CPU ef þú keyrir prime95 í botni.