Hjálp


Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp

Pósturaf KARI220 » Fim 09. Apr 2020 18:01

Góðan daginn
ER með frekar góða tölvu sem ég var að setja upp
3800x
16gb ddr4 3200
gtx1080ti
psu750w
og ég er að fá stutters í leikjum er búinn að updateda alla drivera og windows,
Þegar að ég kveiki á henni þá er hún að lagga mjög mikið þarf helst að slökkva á henni með að halda takanum inni þvví hún vill ekki restarta sér sjálf
stundum virkar hún fínt




odduro
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fim 20. Sep 2012 23:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf odduro » Fim 09. Apr 2020 18:03

ath. með harðadiskinn ?


MSI B450M Mortar
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x


Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf KARI220 » Fim 09. Apr 2020 18:20

nýr mv.2 400gb sem er á stýrikerfinu og nýr sata samsung 500gb fyrir leikina




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf Bourne » Fim 09. Apr 2020 18:22

Myndi athuga minnisstillinganar hjá þér í bios.
Nota XMP profile til að byrja með og ekki fara yfir 3600mhz.




Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf KARI220 » Fim 09. Apr 2020 18:29

Bourne skrifaði:Myndi athuga minnisstillinganar hjá þér í bios.
Nota XMP profile til að byrja með og ekki fara yfir 3600mhz.

Þetta er sett upp svona




Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf KARI220 » Fim 09. Apr 2020 18:29

image.jpg
image.jpg (2.94 MiB) Skoðað 5254 sinnum
Síðast breytt af KARI220 á Fim 09. Apr 2020 18:37, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf KARI220 » Fim 09. Apr 2020 19:31

þetta virkaði ekki :/




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf arons4 » Fim 09. Apr 2020 21:31

Hún er sennilega bara að ofhitna, sæktu hwmonitor og fylgstu með hitanum.




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf Bourne » Fim 09. Apr 2020 22:17

Ertu að fá þetta í öllum leikjum?
Ertu einhverjir artifacts, þeas truflanir á skjánum?




Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf KARI220 » Fim 09. Apr 2020 23:06

hún er á fínum hita 60c cpu 69 gpu og nei engir artifacts en klárlega mjög skrítið lag og kemur anns skrítið hljóð í heyrnatólin eins og ég sé inní transformer haha




Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf KARI220 » Fim 09. Apr 2020 23:13

svona er þetta
Viðhengi
hot.PNG
hot.PNG (869.85 KiB) Skoðað 5112 sinnum
Síðast breytt af KARI220 á Fim 09. Apr 2020 23:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf Stuffz » Fim 09. Apr 2020 23:20

prófa annað skjákort?


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf KARI220 » Fim 09. Apr 2020 23:21

skjákortið var í tölvuni og vvar ekki með neitt vesen,
upgradeaði cpu móðurborð og vinnsluminni en kíkji á það.
Síðast breytt af KARI220 á Fim 09. Apr 2020 23:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf olihar » Fös 10. Apr 2020 00:24

KARI220 skrifaði:hún er á fínum hita 60c cpu 69 gpu og nei engir artifacts en klárlega mjög skrítið lag og kemur anns skrítið hljóð í heyrnatólin eins og ég sé inní transformer haha


Er þetta undir fullu álagi?

Hvaða hitastig er á CPU ef þú keyrir prime95 í botni.




andriki
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Tengdur

Re: Hjálp

Pósturaf andriki » Fös 10. Apr 2020 01:10

att pm