Lengi hefur mig langað að uppfæra vélina mína og henda í custom loop í leiðinni.
Þó ég get fikrað mig áfram að finna nýja íhluti þá hef ég aldrei lagt í það henda í custom loop. Hef verið með AIO í langann tíma og dreymt um the real thing.
Fyrir ekki svo löngu kynntist ég snilling á vaktinni honum @andriki og er hann heiðursmaður þessa pósts.
Ekki bara hjálpaði hann mér að finna alla íhluti, heldur sá hann líka um samsettningu á vélinni ásamt full costum loop og gerði það með glæsibrag
Mér fanst sérstaklega gaman að ég fékk að vera viðstaddur meðan verkefninu stóð og lærði helling
Hérna eru myndir af ferlinu og spec listi vélarinnar.
CPU: AMD Ryzen 3900x
RAM: 32GB Corsair Vengeance RGB Pro 3600Mhz (4x8gb)
MB: Gigabyte Aorus Elite x570
GPU: Asus 1080ti Turbo
Kassi: Lian Li O11
Viftur: 9x Corsair LL 120 RGB
Kæling: Full Costom Loop
PSU: Bequiet 850w gold
Takk @andriki fyrir allt saman















UPPFÆRÐAR MYNDIR NEÐAR Í COMMENTUM!


