Draumatölvan komin í hús!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Draumatölvan komin í hús!
Góðan dag kæru vaktarar,
Lengi hefur mig langað að uppfæra vélina mína og henda í custom loop í leiðinni.
Þó ég get fikrað mig áfram að finna nýja íhluti þá hef ég aldrei lagt í það henda í custom loop. Hef verið með AIO í langann tíma og dreymt um the real thing.
Fyrir ekki svo löngu kynntist ég snilling á vaktinni honum @andriki og er hann heiðursmaður þessa pósts.
Ekki bara hjálpaði hann mér að finna alla íhluti, heldur sá hann líka um samsettningu á vélinni ásamt full costum loop og gerði það með glæsibrag Mér fanst sérstaklega gaman að ég fékk að vera viðstaddur meðan verkefninu stóð og lærði helling
Hérna eru myndir af ferlinu og spec listi vélarinnar.
CPU: AMD Ryzen 3900x
RAM: 32GB Corsair Vengeance RGB Pro 3600Mhz (4x8gb)
MB: Gigabyte Aorus Elite x570
GPU: Asus 1080ti Turbo
Kassi: Lian Li O11
Viftur: 9x Corsair LL 120 RGB
Kæling: Full Costom Loop
PSU: Bequiet 850w gold
Takk @andriki fyrir allt saman
UPPFÆRÐAR MYNDIR NEÐAR Í COMMENTUM!
Lengi hefur mig langað að uppfæra vélina mína og henda í custom loop í leiðinni.
Þó ég get fikrað mig áfram að finna nýja íhluti þá hef ég aldrei lagt í það henda í custom loop. Hef verið með AIO í langann tíma og dreymt um the real thing.
Fyrir ekki svo löngu kynntist ég snilling á vaktinni honum @andriki og er hann heiðursmaður þessa pósts.
Ekki bara hjálpaði hann mér að finna alla íhluti, heldur sá hann líka um samsettningu á vélinni ásamt full costum loop og gerði það með glæsibrag Mér fanst sérstaklega gaman að ég fékk að vera viðstaddur meðan verkefninu stóð og lærði helling
Hérna eru myndir af ferlinu og spec listi vélarinnar.
CPU: AMD Ryzen 3900x
RAM: 32GB Corsair Vengeance RGB Pro 3600Mhz (4x8gb)
MB: Gigabyte Aorus Elite x570
GPU: Asus 1080ti Turbo
Kassi: Lian Li O11
Viftur: 9x Corsair LL 120 RGB
Kæling: Full Costom Loop
PSU: Bequiet 850w gold
Takk @andriki fyrir allt saman
UPPFÆRÐAR MYNDIR NEÐAR Í COMMENTUM!
Síðast breytt af ishare4u á Mán 28. Sep 2020 12:33, breytt samtals 2 sinnum.
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
Snyrtilegt og flott vél. Skemmtilegt að sjá fleiri með custom loop. Til hamingju með vélina!
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
Hressandi þessi hvíti litur!
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
Innilega til hamingju með nýju vélina Virkilega flott allt saman.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
Flott Tölva. Lian Li kassinn tilvalinn í custom loop
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: Draumatölvan komin í hús!
Næs, þessi kassi er sexý
[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
Takk kærlega fyrir viðtökurnar
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
einaralex skrifaði:Virkilega smekkleg, til hamingju!
Hvaðan fékkstu Lian Li kassann?
Takk kærlega
Keypti kassan af Overclockers.co.uk
Flest allt í þessu build er keypt þaðan
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
einaralex skrifaði:Virkilega smekkleg, til hamingju!
Hvaðan fékkstu Lian Li kassann?
Vert að nefna líka að www.eniak.is eru komnir með Lian Li umboð á Íslandi.
Re: Draumatölvan komin í hús!
Sko.. ég er ekkert að segja að ég sé jelly.... but... i jelly Til hamingju með virkilega nice setup.
Hvaða temps ertu að fá á vélina hjá þér?
Hvaða temps ertu að fá á vélina hjá þér?
-Need more computer stuff-
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 68
- Staða: Ótengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
Jesús kristur þessi er nett.
Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
MrIce skrifaði:Sko.. ég er ekkert að segja að ég sé jelly.... but... i jelly Til hamingju með virkilega nice setup.
Hvaða temps ertu að fá á vélina hjá þér?
Sæll, þetta komment fór alveg framhjá mér.
Skjákortið er yfirklukkað og hefur aldrei farið yfir 50-52 með allt í botni. Er yfirleitt í ca 45-48 í þungri spilun.
Er í litlu herbergi og það hitnar hratt haha, væri sennilega lægri tölur ef það væri betra loftflæði.
CPU fer samt eitthvað aðeins hærra, man ekki 100% töluna en 3900x er að hitna smá með þessa 12kjarna
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
Re: Draumatölvan komin í hús!
A: cm ?
b: cm ?
og hvar fær marr svona sambærilegt borð ?
er búinn að vera leita og leita
aðstaðan hjá mér er nákvæmlega svona
Síðast breytt af Semboy á Sun 27. Sep 2020 17:16, breytt samtals 2 sinnum.
hef ekkert að segja LOL!
Re: Draumatölvan komin í hús!
ishare4u skrifaði:MrIce skrifaði:CPU fer samt eitthvað aðeins hærra, man ekki 100% töluna en 3900x er að hitna smá með þessa 12kjarna
Holy shit... hérna..... ekkert personal... but fuuuuuu Þetta eru allmennilegir temps með þetta ferlíki. Innilega til hamingju aftur
Semboy skrifaði: aðstaðan hjá mér er nákvæmlega svona
Held ég geti staðfest að þetta sé https://www.ikea.is/products/26156, en annars langar mig að fá að vita líka
https://www.youtube.com/watch?v=ZVz--dZfSGk
held þetta sé copy af þessu setupi (sem ég er sjálfur að fara copya við tækifæri )
-Need more computer stuff-
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
Semboy skrifaði:
A: cm ?
b: cm ?
og hvar fær marr svona sambærilegt borð ?
er búinn að vera leita og leita
aðstaðan hjá mér er nákvæmlega svona
Þetta er borðplata frá Ikea:
https://www.ikea.is/products/537955
2 Alex skúffueiningar frá ikea:
https://www.ikea.is/products/12614
Fætur frá amazon: 5cm týpan
https://www.amazon.co.uk/dp/B00KQH8HMU/ ... frankpu-21
Og passar, innblásturinn er RanfomfrankP
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
ishare4u skrifaði:Góðan dag kæru vaktarar,
CPU: AMD Ryzen 3900x
RAM: 32GB Corsair Vengeance RGB Pro 3600Mhz (4x8gb)
MB: Gigabyte Aorus Elite x570
Takk @andriki fyrir allt saman
]
Glæsilegt, til hamingju!
Af hverju tókstu 4x8GB en ekki 2x16GB?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
Sinnumtveir skrifaði:ishare4u skrifaði:Góðan dag kæru vaktarar,
CPU: AMD Ryzen 3900x
RAM: 32GB Corsair Vengeance RGB Pro 3600Mhz (4x8gb)
MB: Gigabyte Aorus Elite x570
Takk @andriki fyrir allt saman
]
Glæsilegt, til hamingju!
Af hverju tókstu 4x8GB en ekki 2x16GB?
Í fullri hreinskilni var það út af look-i. Semsagt fylla slottin
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: Draumatölvan komin í hús!
Ætlaði lika fyrst bara i 16gb 2x8 en akvað að fara i 32gb a siðustu stundu. Þa keypti eg seinnu 16gb 2x8gb
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop