Svakalega gerirðu þér háar hugmyndir um Viewsonic?!
Þeir eru jújú ágætir skjáir en þessi 20" skjár frá þeim sem þú ert að spá í er t.d. svo til nákvæmlega sami skjárinn og Dell 2001FP. Alveg sama LG-Philips panel-ið.
Viewsonic hefur aldrei verið neitt svakalega mikið gæðamerki í mínum augum (þótt þeir séu svo sem alveg ok) og ég myndi miklu frekar kaupa þennan Neovo 20" X skjá sem er slatti góður eftir því sem ég hef séð.
Dell vs ViewSonic, Nr. 1 - 2 - 3
-
- Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:Neovo eru mjög góðir skjáir og litirnir eru ótrúlegir þeir eru líka með sérstakan litafilter í glerinu sem gerir litina sem besta og ver augun og annað. og ekkert mál að þrífa þá og endast 3Xlengur
Edit: hönnuninn er líka geðveik mér er yfirleitt hrósað fyrir flottan skjá þegar fólk sér hann.
Samt er þessi Neovo með 25ms response right ? => Ekki leikjaskjár, allavega ekki jafngóður og hinir
AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
skipio skrifaði:Svakalega gerirðu þér háar hugmyndir um Viewsonic?!
Þeir eru jújú ágætir skjáir en þessi 20" skjár frá þeim sem þú ert að spá í er t.d. svo til nákvæmlega sami skjárinn og Dell 2001FP. Alveg sama LG-Philips panel-ið.
Viewsonic hefur aldrei verið neitt svakalega mikið gæðamerki í mínum augum (þótt þeir séu svo sem alveg ok) og ég myndi miklu frekar kaupa þennan Neovo 20" X skjá sem er slatti góður eftir því sem ég hef séð.
Ég er búin að eiga viewsonic LCD skjá í 2ár og hann hefur ekki klikkað.
Svo eru margir félagar mínir sem eiga LCD skjá sem er med tilklessum og fleiru.
Einn félagi minn á TD Dell skjáinn sem sínir nokkra dauða pixla.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur