Dell vs ViewSonic, Nr. 1 - 2 - 3

Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mið 08. Des 2004 00:24

Svakalega gerirðu þér háar hugmyndir um Viewsonic?!

Þeir eru jújú ágætir skjáir en þessi 20" skjár frá þeim sem þú ert að spá í er t.d. svo til nákvæmlega sami skjárinn og Dell 2001FP. Alveg sama LG-Philips panel-ið.

Viewsonic hefur aldrei verið neitt svakalega mikið gæðamerki í mínum augum (þótt þeir séu svo sem alveg ok) og ég myndi miklu frekar kaupa þennan Neovo 20" X skjá sem er slatti góður eftir því sem ég hef séð.
Síðast breytt af skipio á Mið 08. Des 2004 01:12, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 08. Des 2004 00:27

Neovo eru mjög góðir skjáir og litirnir eru ótrúlegir þeir eru líka með sérstakan litafilter í glerinu sem gerir litina sem besta og ver augun og annað. og ekkert mál að þrífa þá og endast 3Xlengur

Edit: hönnuninn er líka geðveik mér er yfirleitt hrósað fyrir flottan skjá þegar fólk sér hann.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 08. Des 2004 00:30

og btw Ag neovo hafa 16.7milljónir lita
Contrast ratio 700:1




Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Mið 08. Des 2004 01:40

Pandemic skrifaði:Neovo eru mjög góðir skjáir og litirnir eru ótrúlegir þeir eru líka með sérstakan litafilter í glerinu sem gerir litina sem besta og ver augun og annað. og ekkert mál að þrífa þá og endast 3Xlengur

Edit: hönnuninn er líka geðveik mér er yfirleitt hrósað fyrir flottan skjá þegar fólk sér hann.


Samt er þessi Neovo með 25ms response right ? => Ekki leikjaskjár, allavega ekki jafngóður og hinir :roll:


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 08. Des 2004 09:45

Response time á neovo skjánum er skrifað af þeim 15ms/10ms typical


þessi skjár er snilld í leiki.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 08. Des 2004 10:34

hann er 10/15ms




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 08. Des 2004 15:33

skipio skrifaði:Svakalega gerirðu þér háar hugmyndir um Viewsonic?!

Þeir eru jújú ágætir skjáir en þessi 20" skjár frá þeim sem þú ert að spá í er t.d. svo til nákvæmlega sami skjárinn og Dell 2001FP. Alveg sama LG-Philips panel-ið.

Viewsonic hefur aldrei verið neitt svakalega mikið gæðamerki í mínum augum (þótt þeir séu svo sem alveg ok) og ég myndi miklu frekar kaupa þennan Neovo 20" X skjá sem er slatti góður eftir því sem ég hef séð.


Ég er búin að eiga viewsonic LCD skjá í 2ár og hann hefur ekki klikkað.
Svo eru margir félagar mínir sem eiga LCD skjá sem er med tilklessum og fleiru.
Einn félagi minn á TD Dell skjáinn sem sínir nokkra dauða pixla.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 08. Des 2004 16:49

afhverju fær hann ekki nýja? class 2 ?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 08. Des 2004 17:42

Hann fór með hann en fékk ekki nýjan.
Annars var þetta 20" Dell LCD held hann hafi kostað yfir 110.000kr.
Þeim fannst ekki nóg vera að til að fá nýjan.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 09. Des 2004 07:33

það eru gefnir út gæða standardar fyrir lcd skjái. ef skjárinn er class 1, þá á hann að fá nýjann ef það er einn dauður pixel á honum. ef hann er class 2 þurfa þeir að vera nokkrir.


"Give what you can, take what you need."


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Fim 09. Des 2004 09:07

mér skilst að eiginlega allir framleiðendur fari eftir class 2, vitiði um einhverja sem fara eftir class 1 ?