Samkeppni við Símann og Vodafone?

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Samkeppni við Símann og Vodafone?

Pósturaf Fletch » Mán 22. Nóv 2004 20:52

kíkið á þetta

http://signup.hive.is

Segja frítt download og allt að 20mb tengingar!?

veit ekkert meira um þetta en það sem stendur þarna

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mán 22. Nóv 2004 20:57

Vás



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mán 22. Nóv 2004 21:01

FRÍTT DOWNLOAD FRÍTT DOWNLOAD FRÍTT DOWNLOAD, þeir segja ekki EINU sinni frítt ERLENT download. Stórskrítið




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Pósturaf everdark » Mán 22. Nóv 2004 21:04

-
Síðast breytt af everdark á Sun 20. Nóv 2011 16:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 22. Nóv 2004 21:38

Huh, þessi Firstmile kerfi eru að spretta upp hægri vinstri




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 22. Nóv 2004 21:41

Þetta er alltof dýrt.
Svo er 2mb tengingin mín allveg nógu góð fyrir mig.
Ég væri til í þetta ef þetta væri.
4mb/s á 3990kr mán. :megasmile



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mán 22. Nóv 2004 22:02

6k fyrir 8Mbps og frítt download (ef inni í því er erlent download) þá er þetta nánast ókeypis miðað við hvað hin fyrirtækin eru að bjóða :D


kemiztry

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mán 22. Nóv 2004 22:05

Amm, en þeir segja að þetta séu kynningar tilboð þannig að það má búast við að þetta hækki eitthvað. En mér er sama , ég er alveg til í að borga aðeins meira fyrir tenginguna til að fá frítt download.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mán 22. Nóv 2004 22:07

En hraðinn er bara byrjunin því Hive sameinar allt það besta sem breiðbandið hefur upp á að bjóða


er þetta þá ekki í gegnum breiðbandið ?


og ég er ekki með breiðbandið :( það er hinumegin við götuna en ekki hjá mér urrgg



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mán 22. Nóv 2004 22:20

Þetta eru ADSL2+ tengingar. ADSL2+ ræður mest við 25mbit niður og 3mbit upp ef ég man rétt.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 22. Nóv 2004 22:25

Ég er hjá vodafone með 6Mb/s 832Kb/s 1GB .... borga 8.490kr á mán.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 22. Nóv 2004 23:37

Þetta virðist nota símalínurnar.
Er það bara afþví símafyrirtækin eiga alla fjölmiðla landsins sem maður hefur ekki heyrt af þessu?

Þetta er alltof gott til að vera satt, en ef þetta er satt þá jibbí \:D/

Edit: Þeir segja að maður geti haldið e-mailinu sínu (sem er varla hægt ef maður er með það hjá ISP'inum)?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 22. Nóv 2004 23:47

gumol skrifaði:Þetta virðist nota símalínurnar.
Er það bara afþví símafyrirtækin eiga alla fjölmiðla landsins sem maður hefur ekki heyrt af þessu?

Þetta er alltof gott til að vera satt, en ef þetta er satt þá jibbí \:D/

Edit: Þeir segja að maður geti haldið e-mailinu sínu (sem er varla hægt ef maður er með það hjá ISP'inum)?

Þetta er náttla flest nýkomið upp. Þetta sýnist mér líka nota Firstmile kerfið, þótt að ég sjái ekki að það standi á síðunni þá er dreifisvæðið þeirra alveg einsog hjá http://www.son.is

Ég þori næstum að fullyrða að maður getur ekki haldið e-mail'inu sínu ef að það er hjá ISP'num manns. Nema að þeir hafi gert einhvern samning? (stórefa það)



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 23. Nóv 2004 00:09

þetta er svo nýtt að mér sýnist þeir vera að vinna að síðunni í þessum skrifuðu orðum.



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 23. Nóv 2004 01:06

Ég á afskaplega erfitt með að trúa því að þeir geti boðið upp á *ókeypis* niðurhal frá útlöndum (enda er það svosem hvergi tekið fram á síðunni þeirra). Bara 155Mbit tenging í gegnum Farice til Skotlands kostar litlar 100 millur á ári (skv. verðskránni frá því í haust - gæti hafa lækkað eitthvað síðan).

En það er auðvitað gaman að fá meiri hraða á ADSL-ið.

EDIT: „Fyrirtækið” er allavega staðsett á nákvæmlega sama stað og Firstmile, Hlíðasmára 12 svo þetta virðist vera eitthvað tengt. Símanúmerið er líka svotil það sama, 4141700 hjá Firstmile og 4141600 hjá Hive (eða eigum við að kalla það ITMobile.NET á Íslandi ehf?).
Son.is er hinsvegar eitthvað tengt Omega sjónvarpsstöðinni, sýnist mér. Þeir vilja auðvitað ekki vera eftirbátar Stöðvar 2 og Skjás 1. ;)




kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Þri 23. Nóv 2004 02:44

:oops: fyrirgefið ef ég spyr eins og sá sem ekkert veit en er ekki bt-net með firstmile dæmi líka?
ég er tengdur í gegnum þá aðalega vegna fýlu út í símann og voddafuck :) og þetta virkar ágætlega eftir að marr fór að hringja bara beint í netheim frekar en bt ef eitthvað var að :roll:
staffið hjá bt gat aldrei svarað neinu þeir myndu varla þekkja tölvu frá bréfapressu :lol:


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 23. Nóv 2004 08:08

kaktus skrifaði::oops: fyrirgefið ef ég spyr eins og sá sem ekkert veit en er ekki bt-net með firstmile dæmi líka?

júbb




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 23. Nóv 2004 08:49

Er ekki 10 Gb/sek hraði á farice?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Þri 23. Nóv 2004 09:08

Jú, rétt er það en hann ræður við allt að 172Gb/s. :)



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 23. Nóv 2004 09:15

gumol skrifaði:Er ekki 10 Gb/sek hraði á farice?

10Gbit/s eru virk núna en Farice hefur heildarflutningsgetu upp á 720Gbit/s (ekki 172Gbit/s eins og einhver sagði að ofan).
Þessi 10Gbit eru ekki einu sinni notuð að fullu núna (ég held meira að segja það sé bara brot af þessu notað).

Síðast þegar ég vissi var Og Vodafone t.a.m. bara með 155Mbit/s tengingu í gegnum Farice (spurði þá síðasta haust) og svo aftur 155MBit/s til BNA í gegnum Cantat-3.
Landssíminn er svo með eitthvað meira og svo nokkur önnur fyrirtæki og stofnanir; líklega HÍ og kannski bankarnir.
Svo nota Færeyingar líka Farice (þeir borga 20% af kostnaðinum).
Síðast breytt af skipio á Þri 23. Nóv 2004 09:21, breytt samtals 2 sinnum.




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 23. Nóv 2004 09:18

fyrst þeir segja frítt download ... þá varla geta þeir rukkað fyrir eitthvað download?



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 23. Nóv 2004 09:30

ParaNoiD skrifaði:fyrst þeir segja frítt download ... þá varla geta þeir rukkað fyrir eitthvað download?

Ef þeir geta framkvæmt slíkt kraftaverk án þess að fara á hausinn verð ég að taka ofan af fyrir þeim!

Annars væri svosem hægt að lækka bandvíddargjöldin talsvert ef t.d. 500 manns tækju sig saman og stofnuðu sína eigin netveitu bara fyrir eigin notkun. Þeir gætu þá leigt 155Mbit tengingu til Bretlands og hver fengi þá því sem næmi fastri 317Kbit tengingu til útlanda fyrir kannski 400.000 kr. á ári (Farice tengingin sjálf myndi kosta 200k á mann og svo er einhver auka rekstrarkostnaður). Með hámarksnýtingu fengju þeir 1193 GB í niðurhal á ári sem útleggst sem 335 krónur per GB. En þetta er auðvitað með hámarksnýtingu og afar ólíklegt að slíkt myndi nást. En ef notkunin væri kannski 1/3 af hámarksnýtingu værum við að tala um 1000 kr. per GB.
Það væri kannski hægt að hafa eitthvað minni pakka svoseem, 2000 manns gætu kannski fengið 100GB hver fyrir 100 þúsund á ári hver.

En það er auðvitað slatti dýrt ennþá!




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 23. Nóv 2004 09:39

Endilega ef einhver nær að fara á staðinn og ræða við þessa menn segja okkur það þá hérna ... ´svoldið takmarkaðar upplýsingar á þessarri vefsíðu enda líklega bara rétt að detta í gang og virðist vera að breytast stöðugt.




Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sup3rfly » Þri 23. Nóv 2004 09:45

Já þeir segja manni eiginlega ekki neitt, það kom auglýsing í Fréttablaðið i dag og stóð þar bara það sama og á heimasíðunni. Þótt svo að þetta sé girnilegt þá held ég að það sé eitthvað sem hangir á spýtunni. Annars er ég ekkert að fara að skipta um netþjón á næstunni.


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Þri 23. Nóv 2004 10:14

Þeir leigja hluta af sæstrengnum eins og Vodafone, Síminn og fleiri gera er mér sagt og borga bara fast verð fyrir það.