Besti routerinn í dag
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Besti routerinn í dag
Sælir vaktarar mér langar að hætta borga leigu á router
Svo að ég spyr ykkur hver er bestur og ætti að duga fyrir næstu ár ...
Ég er hjá Nova með ljósleiðara ef að það breytir eitthverju og horfi á allt sjónvarp í gegnum Nvidia sheild
Svo að ég spyr ykkur hver er bestur og ætti að duga fyrir næstu ár ...
Ég er hjá Nova með ljósleiðara ef að það breytir eitthverju og horfi á allt sjónvarp í gegnum Nvidia sheild
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
Edgerouter-X er ódýr og gerir flest allt, mundu bara að kveikja á hardware offloading ef þú ert á gbit.
-
- Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
- Reputation: 17
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
Ég hef ekki reynslu af Ubiquiti (EdgeRouter) en ég held að þeir séu mjög fínir. Annars er ég sjálfur með svona: https://elko.is/netgear-nighthawk-ac1900-wifi-router á gigabit ljósleiðara hjá Nova og er að ná alveg ca. 930–940 Mb/s á Speedtest.
Reynir Aron
Svona tölvukall
Svona tölvukall
Re: Besti routerinn í dag
tomas52 skrifaði: ... og horfi á allt sjónvarp í gegnum Nvidia sheild
Smá off topic en .... varðandi Nvidia, hvernig ertu að horfa á sjónvarp ? Kodi ? eða hvaða öpp ? Er sjónvarp símans appið öðru hvoru að stoppa og koma upp með meldingu um hugsanlegt gagnamagn ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
Edgerouter-X er klárlega mesta bang for the buck sem þú færð en notabene að þetta er ekki svona all in one græja eins og routerarnir sem þú færð frá ISP-unum, þ.e hann er ekki WIFI AP líka.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
pukinn skrifaði:tomas52 skrifaði: ... og horfi á allt sjónvarp í gegnum Nvidia sheild
Smá off topic en .... varðandi Nvidia, hvernig ertu að horfa á sjónvarp ? Kodi ? eða hvaða öpp ? Er sjónvarp símans appið öðru hvoru að stoppa og koma upp með meldingu um hugsanlegt gagnamagn ?
Ég horfi bara á kodi og Plex
Almenn sjónvarpsdagskrá er ekki að gera mikið fyrir mig og kýs ég því að sleppa því
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Re: Besti routerinn í dag
Edgerouter og ap ac lite er solid combo fyrir peninginn. Allt annað líf hjá mér eftir að ég fékk mér 2x unifi AP's
Annars ef þú ert með gamla tölvu sem er ekki í notkun getur þú sett upp pfsense á hana og keypt þér bara switch og AP.
Annars ef þú ert með gamla tölvu sem er ekki í notkun getur þú sett upp pfsense á hana og keypt þér bara switch og AP.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 215
- Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
Apple AirPort Time Capsule ef þú ert þeim megin í lífinu og munar ekki um peninginn. Viðhaldslítill router og ókeypis backup á Mökkunum á heimilinu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
pegasus skrifaði:Apple AirPort Time Capsule ef þú ert þeim megin í lífinu og munar ekki um peninginn. Viðhaldslítill router og ókeypis backup á Mökkunum á heimilinu.
Algjörlega outdated, ekki uppfærður í mörg ár.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
Ég keypti mér 4 porta 15W x86_64 smátölvu og keyri pfsense á henni. Er svo með UniFi AP fyrir wireless.
Ekki notendavænasta setup-ið en rock solid. Gefur mér líka option að setja annað distro (s.s. OpenWrt)
Ekki notendavænasta setup-ið en rock solid. Gefur mér líka option að setja annað distro (s.s. OpenWrt)
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
GuðjónR skrifaði:jonsig skrifaði:linksys wrt3200
Fæst þessi á klakanum?
Naa. ódýrið selur einhverja outdated útgáfu af honum síðast þegar ég kíkti. Fékk hann frekar ódýran sendan heim á nokkrum dögum og óvart enginn tollur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
jonsig skrifaði:GuðjónR skrifaði:jonsig skrifaði:linksys wrt3200
Fæst þessi á klakanum?
Naa. ódýrið selur einhverja outdated útgáfu af honum síðast þegar ég kíkti. Fékk hann frekar ódýran sendan heim á nokkrum dögum og óvart enginn tollur
Nice, hvaðan?
Og þarftu millistykki á powersupply?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
kostaði uþb 20k frá USA. Ég setti bara hann á svona millistykkja aula, flatpinna thingy yfir í schuko.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
Er sjálfur að runna svona box keyrandi pfsense. Það er onboard SIM-korta lesari þannig ef maður tekur mini pci-e 4g modem þá getur maður notað það sem sem failover eða aggregated uplink.
https://www.pcengines.ch/apu2.htm
Þeir eru staðsettir í Sviss og voru fljótir að svara fyrirspurnum. Pakkinn var sendur samdægurs og var 20 tíma Sviss -> KEF(og svo 2 daga til eyja )
Lítill örgjörvi en hann viðist alveg vera að ráða við allt sem ég hef hennt í hann, þó er ég bara á 50mbit ljósneti. Örgjörvinn styður AES-NI þannig hann mun styðja næstu útgáfu af pfsense. Ekkert skjátengi á honum sammt þannig það þarf að setja allt upp í gegnum serial.
https://www.pcengines.ch/apu2.htm
Þeir eru staðsettir í Sviss og voru fljótir að svara fyrirspurnum. Pakkinn var sendur samdægurs og var 20 tíma Sviss -> KEF(og svo 2 daga til eyja )
Lítill örgjörvi en hann viðist alveg vera að ráða við allt sem ég hef hennt í hann, þó er ég bara á 50mbit ljósneti. Örgjörvinn styður AES-NI þannig hann mun styðja næstu útgáfu af pfsense. Ekkert skjátengi á honum sammt þannig það þarf að setja allt upp í gegnum serial.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Besti routerinn í dag
arons4 skrifaði:Er sjálfur að runna svona box keyrandi pfsense. Það er onboard SIM-korta lesari þannig ef maður tekur mini pci-e 4g modem þá getur maður notað það sem sem failover eða aggregated uplink.
https://www.pcengines.ch/apu2.htm
Þeir eru staðsettir í Sviss og voru fljótir að svara fyrirspurnum. Pakkinn var sendur samdægurs og var 20 tíma Sviss -> KEF(og svo 2 daga til eyja )
Lítill örgjörvi en hann viðist alveg vera að ráða við allt sem ég hef hennt í hann, þó er ég bara á 50mbit ljósneti. Örgjörvinn styður AES-NI þannig hann mun styðja næstu útgáfu af pfsense. Ekkert skjátengi á honum sammt þannig það þarf að setja allt upp í gegnum serial.
Hvað kostaði þessi græja + tollur,vsk-ur og sendingarkostnaður?
Just do IT
√
√
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
Hjaltiatla skrifaði:Hvað kostaði þessi græja + tollur,vsk-ur og sendingarkostnaður?
Um 18 þúsund minnir mig með ssd, boxi og tölvunni sjálfri. Ef maður fer í 4G þá er það uþb 100evrur fyrir modemið. Tók að vísu ekki spennugjafann frá þeim en hann er ekki dýr.
Borgaði fyrir eina vél en fékk tvær og var borgaði toll af báðum :/
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
Það er væntanlega þessi hérna. Það er stefnan hjá mér að uppfæra í þessa tegund einhverntímann. Þessi ræður við 4K streymi.
Asus RT-AC5300 (Tölvulistinn)
Asus RT-AC5300 (Tölvulistinn)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
jonfr1900 skrifaði:Það er væntanlega þessi hérna. Það er stefnan hjá mér að uppfæra í þessa tegund einhverntímann. Þessi ræður við 4K streymi.
Asus RT-AC5300 (Tölvulistinn)
Á ég að selja þér minn?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
reyniraron skrifaði:Ég hef ekki reynslu af Ubiquiti (EdgeRouter) en ég held að þeir séu mjög fínir. Annars er ég sjálfur með svona: https://elko.is/netgear-nighthawk-ac1900-wifi-router á gigabit ljósleiðara hjá Nova og er að ná alveg ca. 930–940 Mb/s á Speedtest.
Ég er líka með svona Nighthawk. Elska þennan router.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
GuðjónR skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það er væntanlega þessi hérna. Það er stefnan hjá mér að uppfæra í þessa tegund einhverntímann. Þessi ræður við 4K streymi.
Asus RT-AC5300 (Tölvulistinn)
Á ég að selja þér minn?
Ég ætla að kaupa svona router þegar ég er kominn til Spánar (þ.e flytja þangað). Það er til dýrari útgáfa sem ég ætla að fá mér þá sem ræður við aðeins meira en þessi.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn í dag
TP-Link Archer C7 er á tilboði núna, 16.500 kr (hef séð hann á tæpan 30k).
https://www.computer.is/is/product/netb ... -c7-ac1750
Ég keypti svona handa gamla settinu fyrir tæpum 2 árum og var að kaupa annan núna til að hafa heima. Þessi router er virkilega góður fyrir peninginn, mjög solid (aldrei þurft að endurræsa hann hjá foreldrum mínum), ótrúlega fallegt og gott notendaviðmót, fallegt farsíma app sem leyfir þér að gera ALLT.
Einnig hægt að henda https://openwrt.org upp á honum ef áhugi er fyrir því.
Mæli klárlega með ef þú vilt góðan en ekkert alltof dýran router.
EDIT: Mér sýnist ég geta bætt router foreldra minna við í appinu og þannig auðveldlega fiktað í honum remotely. M.a. endurræst hann ef þau skyldu lenda í vandræðum, sniðugt.
https://www.computer.is/is/product/netb ... -c7-ac1750
Ég keypti svona handa gamla settinu fyrir tæpum 2 árum og var að kaupa annan núna til að hafa heima. Þessi router er virkilega góður fyrir peninginn, mjög solid (aldrei þurft að endurræsa hann hjá foreldrum mínum), ótrúlega fallegt og gott notendaviðmót, fallegt farsíma app sem leyfir þér að gera ALLT.
Einnig hægt að henda https://openwrt.org upp á honum ef áhugi er fyrir því.
Mæli klárlega með ef þú vilt góðan en ekkert alltof dýran router.
EDIT: Mér sýnist ég geta bætt router foreldra minna við í appinu og þannig auðveldlega fiktað í honum remotely. M.a. endurræst hann ef þau skyldu lenda í vandræðum, sniðugt.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"