Aðgangur að Plexi

Allt utan efnis
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf andribolla » Fös 17. Nóv 2017 08:16

Sæir

ég er nú sjálfur með plex server, og er búin að vera með hann í eithver ár en ég kannast ekki við þetta sem þið eruð að tala um hér að neðan ???
er einhver til í að útskýra ? :P


HalistaX skrifaði:EDIT2: Þetta er svoleiðis að rústa tölvuni minni! Hún höktir, laggar og frýs í tíma og ótíma á meðan þetta shit er að sync'a sig við draslið mitt.

sveinnerlings skrifaði:Haha já þetta er aðallega þungt í keyrslu þegar það er verið að synca en leið og það er búið ætti þetta ekki að vera neitt mál! Hvernig tölvu ertu með annars?




Siggihp
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf Siggihp » Fös 17. Nóv 2017 08:56

væri til í aðgang líka, siggihp




Höfundur
sveinnerlings
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 17:29
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf sveinnerlings » Fös 17. Nóv 2017 09:13

Haha mín hefur ekki enn farið á það stig að hökta, lagga eða frjósa í tíma og ótíma en fyrst þegar ég var að setja þetta allt upp þá gat maður alveg heyrt í viftunni byrja taka nokkra auka snúninga 8-). Spurning um að fá sér vatnskælingu, ert þú með svoleiðis?
andribolla skrifaði:Sæir

ég er nú sjálfur með plex server, og er búin að vera með hann í eithver ár en ég kannast ekki við þetta sem þið eruð að tala um hér að neðan ???
er einhver til í að útskýra ? :P


HalistaX skrifaði:EDIT2: Þetta er svoleiðis að rústa tölvuni minni! Hún höktir, laggar og frýs í tíma og ótíma á meðan þetta shit er að sync'a sig við draslið mitt.

sveinnerlings skrifaði:Haha já þetta er aðallega þungt í keyrslu þegar það er verið að synca en leið og það er búið ætti þetta ekki að vera neitt mál! Hvernig tölvu ertu með annars?



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf andribolla » Fös 17. Nóv 2017 09:39

Sæll
ég er nú að meina Þetta "sync" sem þið eruð að tala um sem er svo þungt í vinslu??

sveinnerlings skrifaði:Haha mín hefur ekki enn farið á það stig að hökta, lagga eða frjósa í tíma og ótíma en fyrst þegar ég var að setja þetta allt upp þá gat maður alveg heyrt í viftunni byrja taka nokkra auka snúninga 8-). Spurning um að fá sér vatnskælingu, ert þú með svoleiðis?
andribolla skrifaði:Sæir

ég er nú sjálfur með plex server, og er búin að vera með hann í eithver ár en ég kannast ekki við þetta sem þið eruð að tala um hér að neðan ???
er einhver til í að útskýra ? :P


HalistaX skrifaði:EDIT2: Þetta er svoleiðis að rústa tölvuni minni! Hún höktir, laggar og frýs í tíma og ótíma á meðan þetta shit er að sync'a sig við draslið mitt.

sveinnerlings skrifaði:Haha já þetta er aðallega þungt í keyrslu þegar það er verið að synca en leið og það er búið ætti þetta ekki að vera neitt mál! Hvernig tölvu ertu með annars?



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf einarhr » Fös 17. Nóv 2017 11:57

andribolla skrifaði:Sæll
ég er nú að meina Þetta "sync" sem þið eruð að tala um sem er svo þungt í vinslu??

sveinnerlings skrifaði:Haha mín hefur ekki enn farið á það stig að hökta, lagga eða frjósa í tíma og ótíma en fyrst þegar ég var að setja þetta allt upp þá gat maður alveg heyrt í viftunni byrja taka nokkra auka snúninga 8-). Spurning um að fá sér vatnskælingu, ert þú með svoleiðis?
andribolla skrifaði:Sæir

ég er nú sjálfur með plex server, og er búin að vera með hann í eithver ár en ég kannast ekki við þetta sem þið eruð að tala um hér að neðan ???
er einhver til í að útskýra ? :P


HalistaX skrifaði:EDIT2: Þetta er svoleiðis að rústa tölvuni minni! Hún höktir, laggar og frýs í tíma og ótíma á meðan þetta shit er að sync'a sig við draslið mitt.

sveinnerlings skrifaði:Haha já þetta er aðallega þungt í keyrslu þegar það er verið að synca en leið og það er búið ætti þetta ekki að vera neitt mál! Hvernig tölvu ertu með annars?


Nokkuð viss að þeir séu að tala um tíman sem fer í að keyra inn Metadata á allt efnið ef þú ert sjálfur með Server, ss Scan Library files.

Ps. það var einhver að tala um að það kosti 5 dollara á mánuði að vera með Plex, það er ekki rétt. Það kostar 5 dollara að kaupa Appið í Playstore fyrir Andriod og IOS og það er bara einusinni. Ef þú vilt hinsvegar fá þér PlexPass þá kostar það 5 dollara á mánuði en ef þú ert ekki að keyra server sjálfur þá hefur þú lítið að gera með Plex Pass.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf hfwf » Fös 17. Nóv 2017 12:05

Þetta "sync" er eingöngu fyrst þegar PMS er að ná í metadata fyrir þættina/myndirnar, tekur allt í nokkrar klukkustundir, gott að backupa ef maður man eftir fyrir format :=)
þessi 5 doolars á mánuði er mesta bs sem ég hef heyrt, það er ekkert mánaðargjald af notkun á plex, þú getur keypt þér plexpass sem færir þér nokkrar möguleika og jú það kostar 4.99 doolars á mánuði, en 99% af notendum hafa ekkert með það að gera.
hverju er ég að gleyma hmm hmm hmm
það er btw ekkert skrítið að tölvan laggi hiksti við fyrsta sync enda fer notkun langt yfir 100% á cpu og svona þegar það er í gangi.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2554
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf Moldvarpan » Fös 17. Nóv 2017 12:36

sveinnerlings skrifaði:Haha mín hefur ekki enn farið á það stig að hökta, lagga eða frjósa í tíma og ótíma en fyrst þegar ég var að setja þetta allt upp þá gat maður alveg heyrt í viftunni byrja taka nokkra auka snúninga 8-). Spurning um að fá sér vatnskælingu, ert þú með svoleiðis?
andribolla skrifaði:Sæir

ég er nú sjálfur með plex server, og er búin að vera með hann í eithver ár en ég kannast ekki við þetta sem þið eruð að tala um hér að neðan ???
er einhver til í að útskýra ? :P


HalistaX skrifaði:EDIT2: Þetta er svoleiðis að rústa tölvuni minni! Hún höktir, laggar og frýs í tíma og ótíma á meðan þetta shit er að sync'a sig við draslið mitt.

sveinnerlings skrifaði:Haha já þetta er aðallega þungt í keyrslu þegar það er verið að synca en leið og það er búið ætti þetta ekki að vera neitt mál! Hvernig tölvu ertu með annars?


Kælingin er ekki vandamálið. Notandinn er vandamálið og inn á þær síður sem hann fer inná.

Þetta setup sem hann er með getur rokkað Plex léttilega.



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf steinthor95 » Fös 17. Nóv 2017 12:50

Væri til í aðgang, Steinthor95 :megasmile


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf dandri » Fös 17. Nóv 2017 15:02

Væri alveg til í aðgang, Blaskjar

Adda þér á minn á móti


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf HalistaX » Fös 17. Nóv 2017 15:10

Moldvarpan skrifaði:
sveinnerlings skrifaði:Haha mín hefur ekki enn farið á það stig að hökta, lagga eða frjósa í tíma og ótíma en fyrst þegar ég var að setja þetta allt upp þá gat maður alveg heyrt í viftunni byrja taka nokkra auka snúninga 8-). Spurning um að fá sér vatnskælingu, ert þú með svoleiðis?
andribolla skrifaði:Sæir

ég er nú sjálfur með plex server, og er búin að vera með hann í eithver ár en ég kannast ekki við þetta sem þið eruð að tala um hér að neðan ???
er einhver til í að útskýra ? :P


HalistaX skrifaði:EDIT2: Þetta er svoleiðis að rústa tölvuni minni! Hún höktir, laggar og frýs í tíma og ótíma á meðan þetta shit er að sync'a sig við draslið mitt.

sveinnerlings skrifaði:Haha já þetta er aðallega þungt í keyrslu þegar það er verið að synca en leið og það er búið ætti þetta ekki að vera neitt mál! Hvernig tölvu ertu með annars?


Kælingin er ekki vandamálið. Notandinn er vandamálið og inn á þær síður sem hann fer inná.

Þetta setup sem hann er með getur rokkað Plex léttilega.

V....var þetta skot á mig eða? T....takk?

Annars veit ég ekki hvað var að frétta með þetta, var bara með VLC opið ásamt Chrome og lét þetta allt saman mjöög illum látum á meðan þetta var í gangi. Annars held ég að CPU'ið mitt sé bara komið til ára sinna, enda orðinn 5 ára gamall. Getur það ekki bara verið eða?

Ef þetta var skot á mig samt, then just right back at you, minn kæri! :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


beggi83
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf beggi83 » Fös 17. Nóv 2017 17:16

Hvernig Skjákort ertu með?

Annarrs ertu með flottan Örgjava í þetta hann ætti að ráða við transkóða nokkrar myndir í einu. Samt ef þú ert með öflugt skjákort þá geturu látið Plex media server notað það fyrst til að transkóða áður enn þú ferð að nota örgjavan, Hvað ertu búinn að bjóða mörgum inn á plexið þitt og hvernig hefur álagið verið hjá þér hingað til?

Annarrs væri ég allveg til í skipta á username! er sjálfur með um 500 myndir í 1080 rúmlega 100 myndir í 4k og 2300 þætti!



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2554
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf Moldvarpan » Fös 17. Nóv 2017 17:45

HalistaX skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
sveinnerlings skrifaði:Haha mín hefur ekki enn farið á það stig að hökta, lagga eða frjósa í tíma og ótíma en fyrst þegar ég var að setja þetta allt upp þá gat maður alveg heyrt í viftunni byrja taka nokkra auka snúninga 8-). Spurning um að fá sér vatnskælingu, ert þú með svoleiðis?
andribolla skrifaði:Sæir

ég er nú sjálfur með plex server, og er búin að vera með hann í eithver ár en ég kannast ekki við þetta sem þið eruð að tala um hér að neðan ???
er einhver til í að útskýra ? :P


HalistaX skrifaði:EDIT2: Þetta er svoleiðis að rústa tölvuni minni! Hún höktir, laggar og frýs í tíma og ótíma á meðan þetta shit er að sync'a sig við draslið mitt.

sveinnerlings skrifaði:Haha já þetta er aðallega þungt í keyrslu þegar það er verið að synca en leið og það er búið ætti þetta ekki að vera neitt mál! Hvernig tölvu ertu með annars?


Kælingin er ekki vandamálið. Notandinn er vandamálið og inn á þær síður sem hann fer inná.

Þetta setup sem hann er með getur rokkað Plex léttilega.

V....var þetta skot á mig eða? T....takk?

Annars veit ég ekki hvað var að frétta með þetta, var bara með VLC opið ásamt Chrome og lét þetta allt saman mjöög illum látum á meðan þetta var í gangi. Annars held ég að CPU'ið mitt sé bara komið til ára sinna, enda orðinn 5 ára gamall. Getur það ekki bara verið eða?

Ef þetta var skot á mig samt, then just right back at you, minn kæri! :D


Já og nei.
Var samt ekki meint sem skot.

Pointið er að þetta er enn mjög góður vélbúnaður.
Þekki vel þennan örgjörva og þetta móðurborð.

Þú getur verið með Plex server, ofaní aðra vinnslu og það hefur lítil áhrif overall.
Ef þú ert að lenda í vandræðum með Plex eitt og sér(vandamál as in frostna eða tikka eða whatever), þá er eh að.
Plexið eitt og sér þarf ekki það mikið af vélbúnaðinum.

Svo, kickass og fleirra í þeim dúr er uppfullt af vírusum og allskonar viðbjóðs adaware, randsomware og ég veit ekki hvað.

Þannig ef þú ert mikið inná þeim síðum óvarinn, þá ertu pottþétt með eh skít í tölvunni.

Mín 5 cent, en skulum ekki hijacka þráðinn.
Haldið áfram að bítta aðgangi kútar.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf tdog » Fös 17. Nóv 2017 18:25

Sæll, er kirkjubraut



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf einarhr » Fös 17. Nóv 2017 18:28

Keyrði þangað til í haust Plex Server með 20 notendur á Intel C2Q6600 @2.4gHz með 4 gb í minni. Gat keyrt 4 stk 1080p transkóð en þá maxaði örrinn. Þín vél er meira en nóg fyrir Plex, Það er eitthvað annað sem er að bögga þig.

Ps, Hardware Acelaration er Beta í Plex og ekki fullkomið ennþá, AMD GPU virka ma ekki.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf Mencius » Fös 17. Nóv 2017 18:31

Ég væri alveg til í aðgang? notendanafnið er arnarsve


ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks


Höfundur
sveinnerlings
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 17:29
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf sveinnerlings » Fös 17. Nóv 2017 21:03

tdog skrifaði:Sæll, er kirkjubraut


Komið!




Höfundur
sveinnerlings
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 17:29
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf sveinnerlings » Fös 17. Nóv 2017 22:52

Veit einhver afhverju ég lendi stundum í því að Plex er að transcodea allt, H264 to H264 og AAC to AAC?
Kann ekki að setja inn screenshot hingað en þetta lítur semsagt nákvæmlega svona út:

Video Transcoding H264 to H264
Audio Transcoding AAC to AAC




obg23
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 19. Okt 2017 18:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf obg23 » Fös 17. Nóv 2017 22:54

sveinnerlings skrifaði:Veit einhver afhverju ég lendi stundum í því að Plex er að transcodea allt, H264 to H264 og AAC to AAC?
Kann ekki að setja inn screenshot hingað en þetta lítur semsagt nákvæmlega svona út:

Video Transcoding H264 to H264
Audio Transcoding AAC to AAC

Já ég lendi líka stundum í því, stundum er bara Audio transcodeað eða öfugt þótt það sé sama format..
Annars nota ég Sonarr og SickBeard fyrir flest allt, svo náttúrulega klassíska deildu eða thepiratebay.



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf astro » Fös 17. Nóv 2017 23:31

Aujj, væri til í aðgang að þessu þjóni hjá þér :)

U: JonasCajones


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Höfundur
sveinnerlings
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 17:29
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf sveinnerlings » Lau 18. Nóv 2017 16:19

astro skrifaði:Aujj, væri til í aðgang að þessu þjóni hjá þér :)

U: JonasCajones


Kominn! \:D/



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf einarhr » Lau 18. Nóv 2017 16:33

obg23 skrifaði:
sveinnerlings skrifaði:Veit einhver afhverju ég lendi stundum í því að Plex er að transcodea allt, H264 to H264 og AAC to AAC?
Kann ekki að setja inn screenshot hingað en þetta lítur semsagt nákvæmlega svona út:

Video Transcoding H264 to H264
Audio Transcoding AAC to AAC

Já ég lendi líka stundum í því, stundum er bara Audio transcodeað eða öfugt þótt það sé sama format..
Annars nota ég Sonarr og SickBeard fyrir flest allt, svo náttúrulega klassíska deildu eða thepiratebay.


það er út af því að þú limitar remote stream við 720p sem þýðir það að það þarf að transkóða td 1080p bíómynd niður í 720p. Hafðu bara Orginal (no Limit) þá eru meiri líkur á Direct Play. Ef þú ætlar bara að deila 720p straum þá þarft þú líka að sækja allt efnið í 720p annars er það transkóðað.

Ps. sum tæki af eldrigerðinni geta ekki spilað Direct Stream og því ekkert ólíklegt að það séu einhver Transkóð í gangi
Viðhengi
Capture11.JPG
Capture11.JPG (40.67 KiB) Skoðað 2655 sinnum


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
sveinnerlings
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 17:29
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf sveinnerlings » Lau 18. Nóv 2017 20:44

einarhr skrifaði:
obg23 skrifaði:
sveinnerlings skrifaði:Veit einhver afhverju ég lendi stundum í því að Plex er að transcodea allt, H264 to H264 og AAC to AAC?
Kann ekki að setja inn screenshot hingað en þetta lítur semsagt nákvæmlega svona út:

Video Transcoding H264 to H264
Audio Transcoding AAC to AAC

Já ég lendi líka stundum í því, stundum er bara Audio transcodeað eða öfugt þótt það sé sama format..
Annars nota ég Sonarr og SickBeard fyrir flest allt, svo náttúrulega klassíska deildu eða thepiratebay.


það er út af því að þú limitar remote stream við 720p sem þýðir það að það þarf að transkóða td 1080p bíómynd niður í 720p. Hafðu bara Orginal (no Limit) þá eru meiri líkur á Direct Play. Ef þú ætlar bara að deila 720p straum þá þarft þú líka að sækja allt efnið í 720p annars er það transkóðað.

Ps. sum tæki af eldrigerðinni geta ekki spilað Direct Stream og því ekkert ólíklegt að það séu einhver Transkóð í gangi


Ég er reyndar með það á Orginal (No Limit) en var með
Internet Streaming
Video quality : 2Mbps, 720p
Set the default quality for streaming video over the internet. If quality is set too high, videos will start slowly and pause frequently.

Gæti það haft einhver áhrif?



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf einarhr » Lau 18. Nóv 2017 21:20

Td. ef þú ert með 1080p kvikmynd í DTS og notendur sem eru að spila remote yfir internet eru ekki með spilara sem styður DTS þá er hljóðið Transkóðað í AAC. Best er að vera bara með codec sem flestir spilara spila Direct og sækja efni sem er td. x264 og bara í 2ch hljóð ef maður er að deila þessu með öðrum remote, annar sæki ég allt í 1080p 5ch x264 þar sem ég gafst upp á að deila mínum server


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf HalistaX » Mán 20. Nóv 2017 22:30

sveinnerlings skrifaði:breh


Breh, S13e05 af American Dad er óvirkur... Bara að benda þér á það. Appið mitt frís þegar ég reyni að spila hann.... .P


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


jonni82
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mið 24. Ágú 2011 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: í bílnum
Staða: Ótengdur

Re: Aðgangur að Plexi

Pósturaf jonni82 » Þri 21. Nóv 2017 00:09

væri til í aðgang, :) notendanafnið er Siggadubert