Nvidia Shield TV


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf littli-Jake » Þri 29. Ágú 2017 09:17

rapport skrifaði:Ég gjörsamlega tapaði mér og á von á nVidia Shield PRO 500Gb græjunni til landsins bráðlega + stand og 2 auka fjarstýringar.

Valið stóð á milli þes að fá sér nýtt loftnet eða græju sem ræður við sarpinn og síma appið :guy

Stefni á að nota ýmiskonar streymisþjónustur Netflix, Amazon, Emby...

En hvaða leiki er skemmtilegast að spila?

Hvaðan ertu að panta?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf wicket » Þri 29. Ágú 2017 09:23

rapport skrifaði:Valið stóð á milli þes að fá sér nýtt loftnet eða græju sem ræður við sarpinn og síma appið :guy

Stefni á að nota ýmiskonar streymisþjónustur Netflix, Amazon, Emby...



Shield keyrir á AndroidTV en ekki Android, semsagt spes forkur af Android. PlayStore sýnir aðeins öpp sem eru AndroidTV compatible... eru Sarpurinn og Sjónvarp Símans appið þannig samhæfð? Held nefnilega ekki...

En ef það er hægt er að sideloada virkar þetta eflaust vel en spurning með fjarstýringu VS. touch controls.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf worghal » Þri 29. Ágú 2017 10:30

rapport skrifaði:Ég gjörsamlega tapaði mér og á von á nVidia Shield PRO 500Gb græjunni til landsins bráðlega + stand og 2 auka fjarstýringar.

Valið stóð á milli þes að fá sér nýtt loftnet eða græju sem ræður við sarpinn og síma appið :guy

Stefni á að nota ýmiskonar streymisþjónustur Netflix, Amazon, Emby...

En hvaða leiki er skemmtilegast að spila?

emby framyfir plex?
Surely you must be mad!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf rapport » Þri 29. Ágú 2017 15:21

wicket skrifaði:
rapport skrifaði:Valið stóð á milli þes að fá sér nýtt loftnet eða græju sem ræður við sarpinn og síma appið :guy

Stefni á að nota ýmiskonar streymisþjónustur Netflix, Amazon, Emby...



Shield keyrir á AndroidTV en ekki Android, semsagt spes forkur af Android. PlayStore sýnir aðeins öpp sem eru AndroidTV compatible... eru Sarpurinn og Sjónvarp Símans appið þannig samhæfð? Held nefnilega ekki...

En ef það er hægt er að sideloada virkar þetta eflaust vel en spurning með fjarstýringu VS. touch controls.


FUCK!!!

En of seint að pæla í því núna :face

littli-Jake skrifaði:Hvaðan ertu að panta?


Vélin af Ebay frá UK og auka fjarstýringarnar og standurinn af Amazon.co.uk



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf rapport » Þri 29. Ágú 2017 15:22

worghal skrifaði:
rapport skrifaði:Ég gjörsamlega tapaði mér og á von á nVidia Shield PRO 500Gb græjunni til landsins bráðlega + stand og 2 auka fjarstýringar.

Valið stóð á milli þes að fá sér nýtt loftnet eða græju sem ræður við sarpinn og síma appið :guy

Stefni á að nota ýmiskonar streymisþjónustur Netflix, Amazon, Emby...

En hvaða leiki er skemmtilegast að spila?

emby framyfir plex?
Surely you must be mad!


Ég s.s. er notandi ekki hýsingaraðili... og get ekki annað en elskað þetta, svínvirkar á hvaða tæki sem er.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf rapport » Fös 08. Sep 2017 22:44

Jæja

Þetta er búið að vera ævintýri, smá vonbrigði, tókst ofaná allt að ná mér í flensu s.s. ljósfælni + uppsetning á TV console = mikill hausverkur


Allir leikir frá nvidia eru streymdir og lagga til helvítis, Emby appið virkar bara á LAN og Chrome virkar ekki .

Sarpurinn vikar ekki og sjónvarp símans þarf að vera í sidelauncher.

Þar að auki reiknaði ég e-h vitlaust og þetta var miklu dýrara en planað var.


Ef einhver er mjög klár í "android TV" og þekkir inn á góða leiki, endilega hnoða því hingað inn.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 03. Okt 2017 21:25

Ég keypti mér Nvidia shield úr Tölvutek á föstudaginn: https://tolvutek.is/vara/nvidia-shield- ... -shield-tv

Rúv appið virkar, Netflix og hef prófað að keyra Plex server á tækinu (tengt við SMB share af Freenas) og afspilunin er mjög fín.
Er að reyna að fá Private internet access til að virka á græjunni (þarf hugsanlega að sideloada appinu) til að reyna að koma mér upp CBS all access áskrift.

Á eftir að prófa nes emulatorinn :)


Just do IT
  √


Penguin6
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 25. Jan 2017 14:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf Penguin6 » Mið 04. Okt 2017 07:36

bróðir minn á svona. horfði á hann spila wow og overwatch og hann sagði þetta væri bara fínt. leikirnir smooth og ekkert lagg. pínku delay en ekkert til að kvarta yfir nema þú sért að keppa í leikjum.




JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf JVJV » Mið 04. Okt 2017 09:42

Penguin6 skrifaði:bróðir minn á svona. horfði á hann spila wow og overwatch og hann sagði þetta væri bara fínt. leikirnir smooth og ekkert lagg. pínku delay en ekkert til að kvarta yfir nema þú sért að keppa í leikjum.


Já það er fínt að streyma leikjum úr PC en nvidia leikjaþjónustan er það sem laggar svakalega, amk hjá okkur vdsl fólkinu.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf Stuffz » Fim 05. Okt 2017 00:10

keypti eina svona nvidia Shield TV vorið 2016 að mig minnir (þeir eru líka með tablet og gamepad græjur með þessu sama nvidia shield nafni)

búinn að nota mikið, youtube, netflix, kodi

frábært að geta gert voice search með lítilli og nettri fjarstýringu, þótt maður sé alltaf að gleyma hvar maður setti hana, mætti vera í sýnilegri lit :lol:

setti upp bunch af leikjum

mæli með leikjum:
KOTOR, ocanhorn, magic rampage, this war of mine, never alone, trine 2, halflife 2, xenowerk, implosion, clarc, minecraft StoryMode, skyforce, radiant, reaper, meltdown

mæli með forritum:
TED, KODI með addon Sarpurinn, ProjectM, Web browser

nota Web browser forritið með tengil á RÚV í favorites til að horfa á fréttir o.s.f.

í mínum Shield hef ég aðallega notað
60fps í 4k á 4.2.0 gæðum eða
24fps í 4k á 4.4.4 gæðum

verst að það er ekki hægt eða mitt setup styður allabegana ekki
30fps í 4k á 4.4.4 gæðum

veit ekki hvort þetta er sama með öll shield eða að sjónvarpið mitt styður ekki meir.

þetta er með Tegra X1 chippið og 3gb RAM aukreitis svo vel öflugt, ég valdi 16gb útgáfuna því hún er "hnjask-heldari/þolnari" fyrir að taka með í heimsóknir en 500gb HDD útgáfan sem kostar líka 50% meira, enda er með nóg af utanályggjandi geymslum.

nýrri Shield TV tölvan er smærri, en með sama chip og ram, en nýr controller og fjarstýringu, ekkert microsd slot og ekki mini usb port í nýju.



hef ekki notað plex streymi, installað apk, eða spilað emulators ennþá enda kann lítið á það :oops:


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf rapport » Fim 05. Okt 2017 12:06

Ég er ekki að sjá eftir þessu, er hættur að hanga í borðtölvunni :-)

GolfStar - fáránlegt að vera hooked á svona leik



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf rapport » Fim 05. Okt 2017 13:13

Stuffz skrifaði:

mæli með forritum:
TED, KODI með addon Sarpurinn, ProjectM,


Hvernig gerir þú þetta, væri til í að hafa Sarpinn.

p.s. það er komið RÚV app fyrir Android TV = getur sleppt þessu með browserinn.

En ég er svo með Sjónvarp símans í gegnum "sidelauncher", væri til í að fá það á betri stað.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf Stuffz » Fös 06. Okt 2017 22:53

rapport skrifaði:
Stuffz skrifaði:

mæli með forritum:
TED, KODI með addon Sarpurinn, ProjectM,


Hvernig gerir þú þetta, væri til í að hafa Sarpinn.

p.s. það er komið RÚV app fyrir Android TV = getur sleppt þessu með browserinn.

En ég er svo með Sjónvarp símans í gegnum "sidelauncher", væri til í að fá það á betri stað.



nice RUV bein núna, takk..

btw Sarpinn í Kodi:

Opnar Kodi 17.4 Krypton

scrollar niður í "add-ons" og svo

scrollar til hægri að "Install from Repository" smellir á það

scrollar niður að "video add-ons" smellir á það

scrollar niður að "Sarpur" smellir á það og installar

líka hellingur að öðrum video addons þarna sem ég hef ekki prófað ennþá


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Shield TV

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 07. Okt 2017 20:17

Fékk þetta svar frá Private internet access supportinu er varðar uppsetningu á vpn fyrir Nvidia shield

Hello Hjalti,

We offer our apologies that you have had to wait for a response to your inquiry.

Unfortunately we don’t support installing PIA directly onto the Nvidia shield at this time.

There may be instructions for this device provided on our community forums, but we’re not able to support these setups.

However, what we do recommend is setting up a router to connect to our service and then using your Nvidia shield behind this router. For more information on routers, we support the custom DD-WRT, Tomato, and pfSense router images. However, FlashRouters do provide routers that are preconfigured to work with PIA here:
https://www.flashrouters.com/vpn-types/ ... rnetaccess

I’m sorry that we don’t support this device at this time. However, using a router-based setup should get you successfully connected with your Nvidia shield.

Please let us know if there’s anything else we can help you with.


Verkefni Morgundagsins er að koma Private internet Access vpn tunnel á Pfsense routerinn heima.
Væri best í stöðunni að eingöngu þráðlausu tækin myndu nota PIA Vpn tunnelinn eða maður geti stilli það per Lan ip addressu.

Fann þennan! þráð á r/pfsense sem gæti virkað fyrir mig


Just do IT
  √