Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf Tiger » Þri 01. Ágú 2017 20:32

Er eðlilegt að maður þurfi að bíða í 2 vikur eða meira eftir að fá mann frá vetvangsþjónustu Mílu til að setja upp Ont-u hjá sér?? Engin alvöru svör þegar hringt er, engin svör þegar tölvupóstar eru sendir....bara sagt þetta sé að fara að gerast.

Einn að verða nett klikkaður að vera netlaus :mad




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf Dúlli » Þri 01. Ágú 2017 20:36

Heppinn, tvær vikur er vel sloppið, hef séð fólk bíða í mánuð.

Getur óskað eftir flýti þjónustu þá er sett þig í forgang.

Veit þetta sökkar.....



Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf JohnnyRingo » Þri 01. Ágú 2017 20:38

Mjög vel sloppið bara, allir í sumarfríi.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf Tiger » Þri 01. Ágú 2017 20:38

Ekki sloppinnn enn...... still counting.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf Dúlli » Þri 01. Ágú 2017 20:40

Tiger skrifaði:Ekki sloppinnn enn...... still counting.



Virkar mjög vel að hringja og vera pirraður og sýna hversu ósáttur það er, þá er oft sett athugarsemd við þína kröfu og í sumum tilvikum flýtast þær kröfur fyrir.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf kjartanbj » Þri 01. Ágú 2017 21:07

Held það hafi tekið ca 3-4 daga hjá félaga mínum í síðustu viku að fá þetta uppsett hjá sér :)




afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf afrika » Þri 01. Ágú 2017 21:12

Tók mig tvo daga að fá einhvern til mín. Ég náði í gaurinn á ganginum og talaði hann til að koma til mín sem fyrst, sem hann gerði. Frábær náungi <3 Var með ljósleiðara hjá gagnaveituni í gömlu íbúðinni og það tók þá sirka mánuð að koma! blaarg




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf Andriante » Þri 01. Ágú 2017 21:24

Tók mig ekki nema 2-3 daga að fá mann til mín frá ljósleiðaranum. Fín þjónusta. Sendu svo annan gæja strax til að laga smá vandamál sem kom upp. Mjög sáttur.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf mercury » Mið 02. Ágú 2017 00:04

sendi beiðni um flutning á ljósleiðaraboxi á gagnaveituna fyrir rúmum mánuði. Ekkert heyrt frá þeim enn. fékk svo rúmlega 6 þús kr rukkun frá þeim núna um mánaðarmótin, bara átt þessa íbúð í 2 mánuðu og notað þjónustu frá þeim í mánuð. get ekki sagt annað en að mig hlakki til að fá mílu ljós.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf Urri » Mið 02. Ágú 2017 07:47

Vertu feginn að þú getur fengið ljósleiðarann... það eru ekki allir sem fá einusinni möguleikann :mad


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf nonesenze » Mið 02. Ágú 2017 08:32

já þeir virðast passa sig á að ásbrú verði alveg seinasta svæðið á íslandi til að ljósvæða, adsl FTW jey! ... stoneage much


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf depill » Mið 02. Ágú 2017 08:51

Míla og GR eru mislengi að koma heim til manns eftir álagi. Mílu álagið virðist vera mjög mikið núna, þó ég veit að þeir setja fólk í forgang fyrir hluti eins og að fólk sé netlaust ( þegar fólk er að flytja ). Ef þú ert netlaus ættirðu að hringja í netfyrirtækið þitt, segja þeim það svo þeir geta sagt Mílu það og þeir setja þig í forgang.

Ásbrú er að fara fá ljósleiðara í sumar samkvæmt áætlun Mílu

https://www.mila.is/framkvaemdir/aaetla ... -ljosnets/
Staður Áætlað í sölu Eigandi Tengistaður Mílu
Ásbrú Reykjanesbæ Sumar 2017 Míla Símstöðin á Keflavíkurflugvelli




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf nonesenze » Mið 02. Ágú 2017 09:11

fór fyrst á áætlun 2015 ;)


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf Viktor » Mið 02. Ágú 2017 09:20

Í útlöndum tekur margar vikur að fá svona þjónustuaðila á staðinn, kannski 1-2 mánuði.
Við Íslendingar erum allt of góðu vanir :fly


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 02. Ágú 2017 13:55

Þeir eru frekar fáir greyin sem eru í þessu.

Er að bíða eftir að Míla komi í götuna mína, Eru búnir að vera lengi í næstu götu við mig.



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video