Míla og GR eru mislengi að koma heim til manns eftir álagi. Mílu álagið virðist vera mjög mikið núna, þó ég veit að þeir setja fólk í forgang fyrir hluti eins og að fólk sé netlaust ( þegar fólk er að flytja ). Ef þú ert netlaus ættirðu að hringja í netfyrirtækið þitt, segja þeim það svo þeir geta sagt Mílu það og þeir setja þig í forgang.
Ásbrú er að fara fá ljósleiðara í sumar samkvæmt áætlun Mílu
https://www.mila.is/framkvaemdir/aaetla ... -ljosnets/ Staður Áætlað í sölu Eigandi Tengistaður Mílu
Ásbrú Reykjanesbæ Sumar 2017 Míla Símstöðin á Keflavíkurflugvelli