Panta tölvuskjá?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Fim 23. Feb 2017 00:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Panta tölvuskjá?
Sælir hverning er það hvar ætli sé best panta tölvuskjá af netinu til sleppa við íslensku græðgina ? pæla í 144hz eða 4k 27''-32'' 100-120þús
Síðast breytt af Jigglepuffzerz á Fös 30. Jún 2017 16:21, breytt samtals 1 sinni.
Re: Panta tölvuskjá?
Ég mæli með að kíkja á overclockers.co.uk.
Ég var að pæla sjálfur í skjá sem er bara seldur í tveim "tengdum" búðum hér og munurinn er verulegur í verði.
Íslenska græðgin er allsráðandi á markaðnum í dag.
Ég var að pæla sjálfur í skjá sem er bara seldur í tveim "tengdum" búðum hér og munurinn er verulegur í verði.
Íslenska græðgin er allsráðandi á markaðnum í dag.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta tölvuskjá?
Hvaða íslensku græðgi? Geturðu komið með dæmi?
Er ekki bjartsýnn á að það sé hægt að finna góða 27" 144Hz skjá með 4K upplausn á 100K
Er ekki bjartsýnn á að það sé hægt að finna góða 27" 144Hz skjá með 4K upplausn á 100K
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Panta tölvuskjá?
Ég veit til þess að í Elko Lindum er 1stk Acer PRedator 34" 3440x1440 Gsync 100hz kvikindi á 129.990 ( B vara )
það væru bestu kaup sem þú gætir gert...
það væru bestu kaup sem þú gætir gert...
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta tölvuskjá?
það er líka eitt í þessu ... ábyrgðarmál ef eitthvað skyldi klikka ....
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: Panta tölvuskjá?
Emarki skrifaði:Ég mæli með að kíkja á overclockers.co.uk.
Ég var að pæla sjálfur í skjá sem er bara seldur í tveim "tengdum" búðum hér og munurinn er verulegur í verði.
Íslenska græðgin er allsráðandi á markaðnum í dag.
Overclockers senda ekki svona stóra hluti til Íslands beint. Ef þú setur skjá í þeirri stærð sem þú ert að hugsa um í körfuna og velur Ísland þá kemur Delivery Cost upp sem 0 pund og þú getur ekki klárað pöntunina.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Panta tölvuskjá?
Ég var að fá svar varðandi sendingu á 34" UltraWide skjá frá OC til Íslands. Þeir geta sent hann en það myndi kosta um 200 pund fyrir utan gjöld. Það þarf að hringja í þá til að ganga frá sendingu á svona hlutum. Heildarverðið í íslenskum krónum yrði þá cirka (skjáverð + 200) * 1,24 * 136 + 1200.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta tölvuskjá?
Jón Ragnar skrifaði:Er eitthvað komið af 144hz 4K?
Einmitt það sem ég hugsaði.
Er þessi þráður ekki bara þetta týpíska væl frá einhverjum sem veit ekkert um hvað hann er að tala
Tölvutengd raftæki hafa ekkert lækkað með komu Costco, enda hefur verið mjög virk samkeppni hér á landi í mörg ár. Það kostar að bjóða upp á tveggja ára ábyrgðarþjónustu, og auðvitað verður að vera skynsamleg álagning til þess að reka verslun sómasamlega. Hef ekki orðið var við þessa umtöluðu "íslensku græðgi" í tölvukaupum hér á landi.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Panta tölvuskjá?
Sallarólegur skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Er eitthvað komið af 144hz 4K?
Einmitt það sem ég hugsaði.
Er þessi þráður ekki bara þetta týpíska væl frá einhverjum sem veit ekkert um hvað hann er að tala
Tölvutengd raftæki hafa ekkert lækkað með komu Costco, enda hefur verið mjög virk samkeppni hér á landi í mörg ár. Það kostar að bjóða upp á tveggja ára ábyrgðarþjónustu, og auðvitað verður að vera skynsamleg álagning til þess að reka verslun sómasamlega. Hef ekki orðið var við þessa umtöluðu "íslensku græðgi" í tölvukaupum hér á landi.
Og stór þáttur af þessari miklu samkeppni í tölvuhlutum er Vaktinni að þakka
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Fim 23. Feb 2017 00:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Panta tölvuskjá?
Sallarólegur skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Er eitthvað komið af 144hz 4K?
Einmitt það sem ég hugsaði.
Er þessi þráður ekki bara þetta týpíska væl frá einhverjum sem veit ekkert um hvað hann er að tala
Tölvutengd raftæki hafa ekkert lækkað með komu Costco, enda hefur verið mjög virk samkeppni hér á landi í mörg ár. Það kostar að bjóða upp á tveggja ára ábyrgðarþjónustu, og auðvitað verður að vera skynsamleg álagning til þess að reka verslun sómasamlega. Hef ekki orðið var við þessa umtöluðu "íslensku græðgi" í tölvukaupum hér á landi.
Rólegur kútur átti vera '' pæla í 144hz eða 4k 27''-32'' 100-120þús'' en já það er græðgi og vel smurt á tölvudrasl á íslandi
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Fim 23. Feb 2017 00:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Panta tölvuskjá?
ÓmarSmith skrifaði:Ég veit til þess að í Elko Lindum er 1stk Acer PRedator 34" 3440x1440 Gsync 100hz kvikindi á 129.990 ( B vara )
það væru bestu kaup sem þú gætir gert...
Checka á honum Takk )
Re: Panta tölvuskjá?
Það var 144hz " eða " 4K í því sem maðurinn sagði, það er staðreynd að " sumir " hlutir eru óþarflega dýrir sumsstaðar og ekki í réttum takti við verðlag úti.
Síðan þarf maður að meta þetta með ábyrgða mál, það er alveg rétt að vera spara nokkra þúsara með að panta að utan og lenda í eitthverju veseni er alls ekkert grín.
Þetta þarf að vega og meta, svo er því miður að sumir skjáir sem manni langar í eru bara ekki fáanlegir hérna.
Síðan þarf maður að meta þetta með ábyrgða mál, það er alveg rétt að vera spara nokkra þúsara með að panta að utan og lenda í eitthverju veseni er alls ekkert grín.
Þetta þarf að vega og meta, svo er því miður að sumir skjáir sem manni langar í eru bara ekki fáanlegir hérna.
Re: Panta tölvuskjá?
Það er engin græðgi. Kostar að flytja vörur til Íslands, kostar að reka verslun og vera með þjálfaða starfsmenn. Það er líka hár launakostnaður á Íslandi osfrv. Veist ekkert hvað þú ert að tala um.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta tölvuskjá?
Jigglepuffzerz skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Er eitthvað komið af 144hz 4K?
Einmitt það sem ég hugsaði.
Er þessi þráður ekki bara þetta týpíska væl frá einhverjum sem veit ekkert um hvað hann er að tala
Tölvutengd raftæki hafa ekkert lækkað með komu Costco, enda hefur verið mjög virk samkeppni hér á landi í mörg ár. Það kostar að bjóða upp á tveggja ára ábyrgðarþjónustu, og auðvitað verður að vera skynsamleg álagning til þess að reka verslun sómasamlega. Hef ekki orðið var við þessa umtöluðu "íslensku græðgi" í tölvukaupum hér á landi.
Rólegur kútur átti vera '' pæla í 144hz eða 4k 27''-32'' 100-120þús'' en já það er græðgi og vel smurt á tölvudrasl á íslandi
ég fékk 28" 4k skjá hjá tölvulistanum á 100k
28 " ASUS PB287Q 4k
Síðast breytt af emil40 á Lau 01. Júl 2017 18:09, breytt samtals 1 sinni.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta tölvuskjá?
Emarki skrifaði:Það var 144hz " eða " 4K í því sem maðurinn sagði, það er staðreynd að " sumir " hlutir eru óþarflega dýrir sumsstaðar og ekki í réttum takti við verðlag úti.
Síðan þarf maður að meta þetta með ábyrgða mál, það er alveg rétt að vera spara nokkra þúsara með að panta að utan og lenda í eitthverju veseni er alls ekkert grín.
Þetta þarf að vega og meta, svo er því miður að sumir skjáir sem manni langar í eru bara ekki fáanlegir hérna.
væntanlega hægt að sérpanta ?
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta tölvuskjá?
emil40 skrifaði:Jigglepuffzerz skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Er eitthvað komið af 144hz 4K?
Einmitt það sem ég hugsaði.
Er þessi þráður ekki bara þetta týpíska væl frá einhverjum sem veit ekkert um hvað hann er að tala
Tölvutengd raftæki hafa ekkert lækkað með komu Costco, enda hefur verið mjög virk samkeppni hér á landi í mörg ár. Það kostar að bjóða upp á tveggja ára ábyrgðarþjónustu, og auðvitað verður að vera skynsamleg álagning til þess að reka verslun sómasamlega. Hef ekki orðið var við þessa umtöluðu "íslensku græðgi" í tölvukaupum hér á landi.
Rólegur kútur átti vera '' pæla í 144hz eða 4k 27''-32'' 100-120þús'' en já það er græðgi og vel smurt á tölvudrasl á íslandi
ég fékk 28" 4k skjá hjá tölvulistanum á 100k
28 " ASUS PB287Q 4k
Það er fínt, samt 60Hz
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta tölvuskjá?
brynjarbergs skrifaði:https://vefverslun.advania.is/vefverslun/vara/Samsung-U28E590-28-4K-skjar/
gott verð á þessum 82þ
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |