Panta tölvuskjá?


Höfundur
Jigglepuffzerz
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 23. Feb 2017 00:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Panta tölvuskjá?

Pósturaf Jigglepuffzerz » Fim 29. Jún 2017 20:05

Sælir hverning er það hvar ætli sé best panta tölvuskjá af netinu til sleppa við íslensku græðgina ? :( pæla í 144hz eða 4k 27''-32'' 100-120þús
Síðast breytt af Jigglepuffzerz á Fös 30. Jún 2017 16:21, breytt samtals 1 sinni.




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf Emarki » Fös 30. Jún 2017 03:37

Ég mæli með að kíkja á overclockers.co.uk.

Ég var að pæla sjálfur í skjá sem er bara seldur í tveim "tengdum" búðum hér og munurinn er verulegur í verði.

Íslenska græðgin er allsráðandi á markaðnum í dag.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf Viktor » Fös 30. Jún 2017 10:19

Hvaða íslensku græðgi? Geturðu komið með dæmi?

Er ekki bjartsýnn á að það sé hægt að finna góða 27" 144Hz skjá með 4K upplausn á 100K #-o


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 30. Jún 2017 10:41

Ég veit til þess að í Elko Lindum er 1stk Acer PRedator 34" 3440x1440 Gsync 100hz kvikindi á 129.990 ( B vara )

það væru bestu kaup sem þú gætir gert...


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf emil40 » Fös 30. Jún 2017 10:49

það er líka eitt í þessu ... ábyrgðarmál ef eitthvað skyldi klikka ....


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf Njall_L » Fös 30. Jún 2017 10:56

Emarki skrifaði:Ég mæli með að kíkja á overclockers.co.uk.

Ég var að pæla sjálfur í skjá sem er bara seldur í tveim "tengdum" búðum hér og munurinn er verulegur í verði.

Íslenska græðgin er allsráðandi á markaðnum í dag.

Overclockers senda ekki svona stóra hluti til Íslands beint. Ef þú setur skjá í þeirri stærð sem þú ert að hugsa um í körfuna og velur Ísland þá kemur Delivery Cost upp sem 0 pund og þú getur ekki klárað pöntunina.


Löglegt WinRAR leyfi


frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf frappsi » Fös 30. Jún 2017 11:30

Ég var að fá svar varðandi sendingu á 34" UltraWide skjá frá OC til Íslands. Þeir geta sent hann en það myndi kosta um 200 pund fyrir utan gjöld. Það þarf að hringja í þá til að ganga frá sendingu á svona hlutum. Heildarverðið í íslenskum krónum yrði þá cirka (skjáverð + 200) * 1,24 * 136 + 1200.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 30. Jún 2017 11:32

Er eitthvað komið af 144hz 4K?



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf Viktor » Fös 30. Jún 2017 11:35

Jón Ragnar skrifaði:Er eitthvað komið af 144hz 4K?


Einmitt það sem ég hugsaði.

Er þessi þráður ekki bara þetta týpíska væl frá einhverjum sem veit ekkert um hvað hann er að tala \:D/

Tölvutengd raftæki hafa ekkert lækkað með komu Costco, enda hefur verið mjög virk samkeppni hér á landi í mörg ár. Það kostar að bjóða upp á tveggja ára ábyrgðarþjónustu, og auðvitað verður að vera skynsamleg álagning til þess að reka verslun sómasamlega. Hef ekki orðið var við þessa umtöluðu "íslensku græðgi" í tölvukaupum hér á landi.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf roadwarrior » Fös 30. Jún 2017 12:16

Sallarólegur skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Er eitthvað komið af 144hz 4K?


Einmitt það sem ég hugsaði.

Er þessi þráður ekki bara þetta týpíska væl frá einhverjum sem veit ekkert um hvað hann er að tala \:D/

Tölvutengd raftæki hafa ekkert lækkað með komu Costco, enda hefur verið mjög virk samkeppni hér á landi í mörg ár. Það kostar að bjóða upp á tveggja ára ábyrgðarþjónustu, og auðvitað verður að vera skynsamleg álagning til þess að reka verslun sómasamlega. Hef ekki orðið var við þessa umtöluðu "íslensku græðgi" í tölvukaupum hér á landi.


Og stór þáttur af þessari miklu samkeppni í tölvuhlutum er Vaktinni að þakka




Höfundur
Jigglepuffzerz
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 23. Feb 2017 00:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf Jigglepuffzerz » Fös 30. Jún 2017 16:23

Sallarólegur skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Er eitthvað komið af 144hz 4K?


Einmitt það sem ég hugsaði.

Er þessi þráður ekki bara þetta týpíska væl frá einhverjum sem veit ekkert um hvað hann er að tala \:D/

Tölvutengd raftæki hafa ekkert lækkað með komu Costco, enda hefur verið mjög virk samkeppni hér á landi í mörg ár. Það kostar að bjóða upp á tveggja ára ábyrgðarþjónustu, og auðvitað verður að vera skynsamleg álagning til þess að reka verslun sómasamlega. Hef ekki orðið var við þessa umtöluðu "íslensku græðgi" í tölvukaupum hér á landi.



Rólegur kútur átti vera '' pæla í 144hz eða 4k 27''-32'' 100-120þús'' en já það er græðgi og vel smurt á tölvudrasl á íslandi




Höfundur
Jigglepuffzerz
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 23. Feb 2017 00:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf Jigglepuffzerz » Fös 30. Jún 2017 16:24

ÓmarSmith skrifaði:Ég veit til þess að í Elko Lindum er 1stk Acer PRedator 34" 3440x1440 Gsync 100hz kvikindi á 129.990 ( B vara )

það væru bestu kaup sem þú gætir gert...



Checka á honum Takk :))




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf Emarki » Fös 30. Jún 2017 21:15

Það var 144hz " eða " 4K í því sem maðurinn sagði, það er staðreynd að " sumir " hlutir eru óþarflega dýrir sumsstaðar og ekki í réttum takti við verðlag úti.

Síðan þarf maður að meta þetta með ábyrgða mál, það er alveg rétt að vera spara nokkra þúsara með að panta að utan og lenda í eitthverju veseni er alls ekkert grín.

Þetta þarf að vega og meta, svo er því miður að sumir skjáir sem manni langar í eru bara ekki fáanlegir hérna.




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf Andriante » Lau 01. Júl 2017 13:23

Það er engin græðgi. Kostar að flytja vörur til Íslands, kostar að reka verslun og vera með þjálfaða starfsmenn. Það er líka hár launakostnaður á Íslandi osfrv. Veist ekkert hvað þú ert að tala um.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf emil40 » Lau 01. Júl 2017 18:08

Jigglepuffzerz skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Er eitthvað komið af 144hz 4K?


Einmitt það sem ég hugsaði.

Er þessi þráður ekki bara þetta týpíska væl frá einhverjum sem veit ekkert um hvað hann er að tala \:D/

Tölvutengd raftæki hafa ekkert lækkað með komu Costco, enda hefur verið mjög virk samkeppni hér á landi í mörg ár. Það kostar að bjóða upp á tveggja ára ábyrgðarþjónustu, og auðvitað verður að vera skynsamleg álagning til þess að reka verslun sómasamlega. Hef ekki orðið var við þessa umtöluðu "íslensku græðgi" í tölvukaupum hér á landi.



Rólegur kútur átti vera '' pæla í 144hz eða 4k 27''-32'' 100-120þús'' en já það er græðgi og vel smurt á tölvudrasl á íslandi


ég fékk 28" 4k skjá hjá tölvulistanum á 100k

28 " ASUS PB287Q 4k
Síðast breytt af emil40 á Lau 01. Júl 2017 18:09, breytt samtals 1 sinni.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf emil40 » Lau 01. Júl 2017 18:08

Emarki skrifaði:Það var 144hz " eða " 4K í því sem maðurinn sagði, það er staðreynd að " sumir " hlutir eru óþarflega dýrir sumsstaðar og ekki í réttum takti við verðlag úti.

Síðan þarf maður að meta þetta með ábyrgða mál, það er alveg rétt að vera spara nokkra þúsara með að panta að utan og lenda í eitthverju veseni er alls ekkert grín.

Þetta þarf að vega og meta, svo er því miður að sumir skjáir sem manni langar í eru bara ekki fáanlegir hérna.


væntanlega hægt að sérpanta ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf Viktor » Mán 03. Júl 2017 09:18

emil40 skrifaði:
Jigglepuffzerz skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Er eitthvað komið af 144hz 4K?


Einmitt það sem ég hugsaði.

Er þessi þráður ekki bara þetta týpíska væl frá einhverjum sem veit ekkert um hvað hann er að tala \:D/

Tölvutengd raftæki hafa ekkert lækkað með komu Costco, enda hefur verið mjög virk samkeppni hér á landi í mörg ár. Það kostar að bjóða upp á tveggja ára ábyrgðarþjónustu, og auðvitað verður að vera skynsamleg álagning til þess að reka verslun sómasamlega. Hef ekki orðið var við þessa umtöluðu "íslensku græðgi" í tölvukaupum hér á landi.



Rólegur kútur átti vera '' pæla í 144hz eða 4k 27''-32'' 100-120þús'' en já það er græðgi og vel smurt á tölvudrasl á íslandi


ég fékk 28" 4k skjá hjá tölvulistanum á 100k

28 " ASUS PB287Q 4k


Það er fínt, samt 60Hz :roll:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf brynjarbergs » Mán 03. Júl 2017 15:09





emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf emil40 » Sun 09. Júl 2017 19:27

brynjarbergs skrifaði:https://vefverslun.advania.is/vefverslun/vara/Samsung-U28E590-28-4K-skjar/


gott verð á þessum 82þ


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta tölvuskjá?

Pósturaf Mazi! » Sun 09. Júl 2017 23:49

Það er nú einmitt ekki mikil álagning á tölvuskjám hérna heima.


Mazi -