Er með Evga 750w
Keyptur í Start fyrir einu ári, en miðað við það sem ég hef heyrt að þá er búið að loka start.
Spurninginn er, tengið á aflgjafnum er orðið laflaust þannig að þegar ég tek kapalinn úr þá fer tengið nánast með.
ætli þetta sé ábyrgðarmál og sem væri þá á ábyrgð Starst eða þarf ég að senda þetta til út sjálfur og vesenast í þessu ?
Er start ennþá starfandi? vandamál með aflgjafa
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Er start ennþá starfandi? vandamál með aflgjafa
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Er start ennþá starfandi? vandamál með aflgjafa
er nokkuð viss um að allar tölvuverslanir myndu flokka þetta sem wear and tear eða tjón = ekki ábyrgð nema með viðurkenningu um galla frá framleiðandanum :/ myndi tékka beint með fyrirspurn til evga þar sem þeir eru víst með frekar gott customer service
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er start ennþá starfandi? vandamál með aflgjafa
Taktu bara lokið af, 4x skrúfur. Með skelina opna herðiru bara á 230V plugginu, þarft ekki að rífa neitt úr sambandi eða kunna neitt. Þarft bara skrúfjárn.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Er start ennþá starfandi? vandamál með aflgjafa
Ef þú ferð í þetta sjálfur, farðu þá varlega í að vinna inni í aflgjafanum, getur farið illa ef þú ferð með skrúfjárnið í vitlausan hlut, eins og þétti.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er start ennþá starfandi? vandamál með aflgjafa
FreyrGauti skrifaði:Ef þú ferð í þetta sjálfur, farðu þá varlega í að vinna inni í aflgjafanum, getur farið illa ef þú ferð með skrúfjárnið í vitlausan hlut, eins og þétti.
Hann fær verðlaun ef honum tekst það ,ef hann gerir bara það sem ég sagði.
-
- Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim 06. Feb 2014 18:20
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Er start ennþá starfandi? vandamál með aflgjafa
jonsig skrifaði:FreyrGauti skrifaði:Ef þú ferð í þetta sjálfur, farðu þá varlega í að vinna inni í aflgjafanum, getur farið illa ef þú ferð með skrúfjárnið í vitlausan hlut, eins og þétti.
Hann fær verðlaun ef honum tekst það ,ef hann gerir bara það sem ég sagði.
En það væri nú samt ekki mjög óábyrgt af þér að benda manninum á að passa sig þegar þú segir honum að einfaldlega opna aflgjafann, sem getur verið ansi varasamt.
Re: Er start ennþá starfandi? vandamál með aflgjafa
Henjo skrifaði:jonsig skrifaði:FreyrGauti skrifaði:Ef þú ferð í þetta sjálfur, farðu þá varlega í að vinna inni í aflgjafanum, getur farið illa ef þú ferð með skrúfjárnið í vitlausan hlut, eins og þétti.
Hann fær verðlaun ef honum tekst það ,ef hann gerir bara það sem ég sagði.
En það væri nú samt ekki mjög óábyrgt af þér að benda manninum á að passa sig þegar þú segir honum að einfaldlega opna aflgjafann, sem getur verið ansi varasamt.
Hvað er varasamt við það að opna aflgjafann sem er ekki í sambandi ( geri auðvita ráð fyrir því að það séu einhver vit á viðkonandi ))
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er start ennþá starfandi? vandamál með aflgjafa
hfwf skrifaði:Henjo skrifaði:jonsig skrifaði:FreyrGauti skrifaði:Ef þú ferð í þetta sjálfur, farðu þá varlega í að vinna inni í aflgjafanum, getur farið illa ef þú ferð með skrúfjárnið í vitlausan hlut, eins og þétti.
Hann fær verðlaun ef honum tekst það ,ef hann gerir bara það sem ég sagði.
En það væri nú samt ekki mjög óábyrgt af þér að benda manninum á að passa sig þegar þú segir honum að einfaldlega opna aflgjafann, sem getur verið ansi varasamt.
Hvað er varasamt við það að opna aflgjafann sem er ekki í sambandi ( geri auðvita ráð fyrir því að það séu einhver vit á viðkonandi ))
Þéttar geta verið hlaðnir lífshættulegri spennu lengi eftir að hann var tekinn úr sambandi.
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er start ennþá starfandi? vandamál með aflgjafa
Sem betur fer eru allir yfirhlaðnir þekkingu á rafeindatækjum hérna. Hafa prufað að lóða saman vír og kannski sett hitaádrag yfir til að hafa það flott.
En uppá að fá smá reality flashback, þá er mjög erfitt að komast í snertingu við 320VDC sem verða til eftir afriðun á neysluveiturafmagninu. Eina sem OP þarf að gera er að losa lokið ofaná gjafanum og herða tvær skrúfur sem halda AC innstungunni aftaná tækinu. 1000-1500V kísil díóður koma í veg fyrir að hann fá þessa spennu í sig gegnum pinnanna á ac plugginu. Auk þess er EVGA með bleed- off resistor í mínum aflgjafa sem kemur í veg fyrir að það þurfi að bíða í marga klukkutíma eftir þéttunum að afhlaðast, það tekur uþb nokkrar sekúntur á mínu.
Væntanlega hefur hann vit á að taka tækið úr sambandi fyrst þar sem ég sé hann skrifa ágæta íslensku. Og að missa skrúfjárn eða annað ofaní tækið getur gerst fyrir alla svosem.
En uppá að fá smá reality flashback, þá er mjög erfitt að komast í snertingu við 320VDC sem verða til eftir afriðun á neysluveiturafmagninu. Eina sem OP þarf að gera er að losa lokið ofaná gjafanum og herða tvær skrúfur sem halda AC innstungunni aftaná tækinu. 1000-1500V kísil díóður koma í veg fyrir að hann fá þessa spennu í sig gegnum pinnanna á ac plugginu. Auk þess er EVGA með bleed- off resistor í mínum aflgjafa sem kemur í veg fyrir að það þurfi að bíða í marga klukkutíma eftir þéttunum að afhlaðast, það tekur uþb nokkrar sekúntur á mínu.
Væntanlega hefur hann vit á að taka tækið úr sambandi fyrst þar sem ég sé hann skrifa ágæta íslensku. Og að missa skrúfjárn eða annað ofaní tækið getur gerst fyrir alla svosem.
Re: Er start ennþá starfandi? vandamál með aflgjafa
jonsig skrifaði:Sem betur fer eru allir yfirhlaðnir þekkingu á rafeindatækjum hérna. Hafa prufað að lóða saman vír og kannski sett hitaádrag yfir til að hafa það flott.
En uppá að fá smá reality flashback, þá er mjög erfitt að komast í snertingu við 320VDC sem verða til eftir afriðun á neysluveiturafmagninu. Eina sem OP þarf að gera er að losa lokið ofaná gjafanum og herða tvær skrúfur sem halda AC innstungunni aftaná tækinu. 1000-1500V kísil díóður koma í veg fyrir að hann fá þessa spennu í sig gegnum pinnanna á ac plugginu. Auk þess er EVGA með bleed- off resistor í mínum aflgjafa sem kemur í veg fyrir að það þurfi að bíða í marga klukkutíma eftir þéttunum að afhlaðast, það tekur uþb nokkrar sekúntur á mínu.
Væntanlega hefur hann vit á að taka tækið úr sambandi fyrst þar sem ég sé hann skrifa ágæta íslensku. Og að missa skrúfjárn eða annað ofaní tækið getur gerst fyrir alla svosem.
Þú ert alveg ótrúlegur. Hérna er fólk að vara við hættunum á því að opna
aflgjafa sem er alveg réttlætanlegt á alla vegu. Það eru ekki allir svona
frábærir eins og þú og þessu síðasti póstur hjá þér nær á nýtt level í yfirlæti
með útlendingafordóma innblandað. Ég segi bara bravó.... bravó
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Er start ennþá starfandi? vandamál með aflgjafa
Gaman að lesa commentin fyrir ofan, Ég senti mail á Evga og þeir ætla að taka þetta til sín, næsta skref er að senda aflgjafan út. Leyfi ykkur að fylgjast með.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er start ennþá starfandi? vandamál með aflgjafa
slapi skrifaði: Það eru ekki allir svona frábærir eins og þú og þessu síðasti póstur hjá þér nær á nýtt level í yfirlæti með útlendingafordóma innblandað. Ég segi bara bravó.... bravó
Fólk eins og þú með sínar upphrópanir.. þú hefur ekki burði til að dæma um eitt né neitt af því sem þú fullyrðir.
edit:
Svona eftir á tók ég eftir hvað þú ert takmarkaður, þú varst fljótur að draga upp útlendingafordóma þegar ég sagði hann skrifa góða Íslensku,
í því samhengi mátti ég lesa út að op er ágætlega að sér í hugarfari.
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur