AMD eða Intel (ekki debate)
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
AMD eða Intel (ekki debate)
Ég ætla að uppfæra tölvuna í sumar, en ég er ekki alveg viss hvort ég ætti að velja AMD eða Intel. Ég hef ekkert á móti neinum örgjörva, en mig langar að vita hvor þeirra hentar mér. Fyrir einu ári hefði ég örugglega valið AMD, en núna eru Intel farnir að vera ódýrari, og ekki margt nýtt hefur komið hjá AMD undanfarið.
Ég er allavega að spá í að fá mér Intel örgjörva með Hyperthreading(sem ég held að sé 3.06GHz og uppúr). Ég mun nota tölvuna í allt mögulegt, nema hljóð/grafík vinnslu, sem sagt leiki, kóða/compila og fleira. Í sambandi við kælingu, þá ætla ég bara að kaupa OEM og síðan einhverja hljóðláta kælingu hjá task.is. Ég mun líklega ekki overclocka.
Hvað segiði? Á ég að skella mér á þetta eða að bíða eftir Hammernum?
Ég er allavega að spá í að fá mér Intel örgjörva með Hyperthreading(sem ég held að sé 3.06GHz og uppúr). Ég mun nota tölvuna í allt mögulegt, nema hljóð/grafík vinnslu, sem sagt leiki, kóða/compila og fleira. Í sambandi við kælingu, þá ætla ég bara að kaupa OEM og síðan einhverja hljóðláta kælingu hjá task.is. Ég mun líklega ekki overclocka.
Hvað segiði? Á ég að skella mér á þetta eða að bíða eftir Hammernum?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skella sér á 3.06!!!
Eina ástæðan fyrir því að "low budget AMD" eru orðnir jafn dýrir eða dýrari en Intel hér á landi er sú að þeir voru gríðalega vinsælir vegna þess hversu ódýrir þeir voru.
Það varð til þess að fégráðugir sölumenn gleymdu sér og hækkuðu verðið á þeim meira en markaðurinn þolir.
Núna þegar verðin eru orðin svipuð þá er ekki spurning að taka Benz frekar en Fiat.
Go Intel !
Eina ástæðan fyrir því að "low budget AMD" eru orðnir jafn dýrir eða dýrari en Intel hér á landi er sú að þeir voru gríðalega vinsælir vegna þess hversu ódýrir þeir voru.
Það varð til þess að fégráðugir sölumenn gleymdu sér og hækkuðu verðið á þeim meira en markaðurinn þolir.
Núna þegar verðin eru orðin svipuð þá er ekki spurning að taka Benz frekar en Fiat.
Go Intel !
Ef þú ert með socketA borð myndi ég bara uppfæra örgjörvann. Ég gerði það fyrir nokkrum mánuðum, fór úr 1133 Tbird yfir í 1800xp (sem ég yfirklukkaði AÐ SJÁLFSÖGÐU), og það kostaði mig bara nokkra þúsundkalla.
Sjálfur bíð ég bara eftir Athlon64 fyrir næstu uppfærslu, en ef hann verður dýr þá hika ég ekki við að skipta í Intel.
Sjálfur bíð ég bara eftir Athlon64 fyrir næstu uppfærslu, en ef hann verður dýr þá hika ég ekki við að skipta í Intel.
-
- spjallið.is
- Póstar: 435
- Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Castrate skrifaði:jah mér sýnist þú vera búin að gera upp hug þinn. Ég ætla ekki að vera eins og GuðjónR svara öllum póstum þar sem intel kemur inní með að það sé drasl og það eigi bara að kaupa sér amd. Skil ekki hvernig þú nennir þessu no offence sko.
breytum þessu svolítið
jah mér sýnist þú vera búin að gera upp hug þinn. Ég ætla ekki að vera eins og GuðjónR að ég myndi svara öllum póstum þar sem intel kemur inní segja að það sé drasl og það eigi bara að kaupa sér amd. Skil ekki hvernig þú nennir þessu no offence sko.
kv,
Castrate
Castrate
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GuðjónR: Ertu eitthvað að reyna að knésetja Fiat, þeir gömlu voru lélegir, það skal ég viðurkenna, en þeir nýju, sérstaklega Stilo eru mjög góðir... og núna með Stilo er Fiat búnir að gera mjög góðan og fallegan bíl sem ætti að hafa mjög lága bilanatíðni, Benz bilar líka.
Umræðan um AMD vs. Intel er mikið einstaklings álit, þetta er eins konar stríð eða trúarbrögð. Ég trúi á AMD, útaf því að þeir eru að performancera mun betur en Intel. Ég kaus AMD 1,4 Ghz, á sínum tíma og sé alls ekki eftir því.
Umræðan um AMD vs. Intel er mikið einstaklings álit, þetta er eins konar stríð eða trúarbrögð. Ég trúi á AMD, útaf því að þeir eru að performancera mun betur en Intel. Ég kaus AMD 1,4 Ghz, á sínum tíma og sé alls ekki eftir því.
Hlynur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Skella sér á 3.06!!!
Eina ástæðan fyrir því að "low budget AMD" eru orðnir jafn dýrir eða dýrari en Intel hér á landi er sú að þeir voru gríðalega vinsælir vegna þess hversu ódýrir þeir voru.
Það varð til þess að fégráðugir sölumenn gleymdu sér og hækkuðu verðið á þeim meira en markaðurinn þolir.
Núna þegar verðin eru orðin svipuð þá er ekki spurning að taka Benz frekar en Fiat.
Go Intel !
Sé nú ekki betur en að AMD sé ódýrara ennþá
(tekið af vaktinni)
P4/533 3GHz 43.985
AMD 3000 32.331
P4/533 2,5GHz 20.995
AMD 2500 12.367
Langmesta "bang for the buck" í dag er Barton 2500XP, meina 12 þús kall!
Fletch
þú einn af þessum sem láta tölvurnar blekkja sig ? þú veist að P4 2.5 er 2500mhz en AMD 2500 er EKKI 2500mhz... man ekki hvað það er mikið reyndar, en hann rétt slefar kannski uppí 2000mhz... þannig að... bang for da buck my a$$ svo er Intel kominn með Fbus uppí 800, meðan AMD slefar í 333 ?
Voffinn has left the building..