AMD eða Intel (ekki debate)

Skjámynd

Höfundur
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AMD eða Intel (ekki debate)

Pósturaf halanegri » Fös 23. Maí 2003 18:40

Ég ætla að uppfæra tölvuna í sumar, en ég er ekki alveg viss hvort ég ætti að velja AMD eða Intel. Ég hef ekkert á móti neinum örgjörva, en mig langar að vita hvor þeirra hentar mér. Fyrir einu ári hefði ég örugglega valið AMD, en núna eru Intel farnir að vera ódýrari, og ekki margt nýtt hefur komið hjá AMD undanfarið.

Ég er allavega að spá í að fá mér Intel örgjörva með Hyperthreading(sem ég held að sé 3.06GHz og uppúr). Ég mun nota tölvuna í allt mögulegt, nema hljóð/grafík vinnslu, sem sagt leiki, kóða/compila og fleira. Í sambandi við kælingu, þá ætla ég bara að kaupa OEM og síðan einhverja hljóðláta kælingu hjá task.is. Ég mun líklega ekki overclocka.

Hvað segiði? Á ég að skella mér á þetta eða að bíða eftir Hammernum?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Maí 2003 19:01

Skella sér á 3.06!!!

Eina ástæðan fyrir því að "low budget AMD" eru orðnir jafn dýrir eða dýrari en Intel hér á landi er sú að þeir voru gríðalega vinsælir vegna þess hversu ódýrir þeir voru.
Það varð til þess að fégráðugir sölumenn gleymdu sér og hækkuðu verðið á þeim meira en markaðurinn þolir.
Núna þegar verðin eru orðin svipuð þá er ekki spurning að taka Benz frekar en Fiat.

Go Intel !



Skjámynd

Höfundur
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 23. Maí 2003 19:51

Allavega kmr ekki til greina að ég kaupi hann á 47.500 með 533mhz FSB. Ég ætla væntanlega að bíða þangað til að 800mhz útgáfan fari rétt undir 30.000 kallinn eða svo. Eru það ekki annars bara 3.06 GHz og yfir sem eru með Hyperthreading?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 23. Maí 2003 21:08

að þessu sinni verð ég að vera sammála Guðjóni



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 23. Maí 2003 22:20

þegar ég sá titill á þessu bréfi, " Amd vs. Intel (ekki debate)".

Þá fór það svona í gegnum hugan... here we go again :D

Ég ætla í Intel þegar ég uppfæri næst.


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 23. Maí 2003 22:28

Ég ætla að halda mig við Intel, miðað við kælingarvandamálin sem ég hef kinnst hjá AMD vinum mínum

Nei, ég flokka ekki vini mína eftir því hvernig örri er á tölvunum þeirra, ég bara sagði svona :)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 24. Maí 2003 07:14

Bíddu eftir 64bita AMD ;) Það er næsti örri frá þeim



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 24. Maí 2003 11:24

Þá gæti hann þurft að bíða lengi...



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Lau 24. Maí 2003 12:26

jah mér sýnist þú vera búin að gera upp hug þinn. Ég ætla ekki að vera eins og GuðjónR svara öllum póstum þar sem intel kemur inní með að það sé drasl og það eigi bara að kaupa sér amd. Skil ekki hvernig þú nennir þessu no offence sko.


kv,
Castrate


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 24. Maí 2003 12:32

Castrate skrifaði:Ég ætla ekki að vera eins og GuðjónR svara öllum póstum þar sem intel kemur inní með að það sé drasl og það eigi bara að kaupa sér amd.
Ég held að þetta hafi nú verið öfugt hjá honum



Skjámynd

Höfundur
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Lau 24. Maí 2003 13:34

gumol skrifaði:
Castrate skrifaði:Ég ætla ekki að vera eins og GuðjónR svara öllum póstum þar sem intel kemur inní með að það sé drasl og það eigi bara að kaupa sér amd.
Ég held að þetta hafi nú verið öfugt hjá honum


Nei, það er ekki öfugt, því Castrate er AMD maður ;)



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fös 30. Maí 2003 21:55

Ef þú ert með socketA borð myndi ég bara uppfæra örgjörvann. Ég gerði það fyrir nokkrum mánuðum, fór úr 1133 Tbird yfir í 1800xp (sem ég yfirklukkaði AÐ SJÁLFSÖGÐU), og það kostaði mig bara nokkra þúsundkalla.

Sjálfur bíð ég bara eftir Athlon64 fyrir næstu uppfærslu, en ef hann verður dýr þá hika ég ekki við að skipta í Intel.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

bullukollar

Pósturaf GuðjónR » Fös 30. Maí 2003 22:33

lol ... hvenær sagði ég að Intel væri drasl??




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 30. Maí 2003 22:35

Það var það sem ég hélt að Castrate væri að meina, að GuðjónR hefði sagt að Intel væri drasl. Þetta er dáldið klúðurslega orðað Castrate.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fös 30. Maí 2003 22:53

Castrate skrifaði:jah mér sýnist þú vera búin að gera upp hug þinn. Ég ætla ekki að vera eins og GuðjónR svara öllum póstum þar sem intel kemur inní með að það sé drasl og það eigi bara að kaupa sér amd. Skil ekki hvernig þú nennir þessu no offence sko.


breytum þessu svolítið

jah mér sýnist þú vera búin að gera upp hug þinn. Ég ætla ekki að vera eins og GuðjónR að ég myndi svara öllum póstum þar sem intel kemur inní segja að það sé drasl og það eigi bara að kaupa sér amd. Skil ekki hvernig þú nennir þessu no offence sko.


kv,
Castrate


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 30. Maí 2003 23:55

Gott að það er komið á hreint :)



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Sun 01. Jún 2003 17:20

Ég fæ slæmt flashback frá því ég var laminn fyrir að fíla Duran Duran betur en Wham af þessu.

The more things change, the more they stay the same, og Duran voru miklu betri.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 01. Jún 2003 18:50

:mrgreen: lést wham aðdáendur lemja þig :huh:




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 01. Jún 2003 22:59

GuðjónR: Ertu eitthvað að reyna að knésetja Fiat, þeir gömlu voru lélegir, það skal ég viðurkenna, en þeir nýju, sérstaklega Stilo eru mjög góðir... og núna með Stilo er Fiat búnir að gera mjög góðan og fallegan bíl sem ætti að hafa mjög lága bilanatíðni, Benz bilar líka.

Umræðan um AMD vs. Intel er mikið einstaklings álit, þetta er eins konar stríð eða trúarbrögð. Ég trúi á AMD, útaf því að þeir eru að performancera mun betur en Intel. Ég kaus AMD 1,4 Ghz, á sínum tíma og sé alls ekki eftir því.


Hlynur


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 02. Jún 2003 19:40

Hlynzi skrifaði:og núna með Stilo er Fiat búnir að gera mjög góðan og fallegan bíl..

Fiat er samt enginn Ferrari ;)

Hlynzi skrifaði:Ég trúi á AMD, útaf því að þeir eru að performancera mun betur en Intel.

Ég hef nú ekki orðið var við það.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 02. Jún 2003 19:49

Mhz vs Mhz er AMD að taka þetta , en þessi heimska með nöfnin er út í hött, ég meina 3200XP=2200Mhz ,komon er ekki all í lagi.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 02. Jún 2003 20:26

ég er sona að verða meir og meir Intel maður þar sem að Intel er með lægri og lægri verð



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 02. Jún 2003 20:37

HT hjá Intel er bara snilld.Ef þessi Amd64 gerir ekki góða hluti þá held ég að það sé gamla góða einokun aftur :(



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fim 12. Jún 2003 00:41

GuðjónR skrifaði:Skella sér á 3.06!!!

Eina ástæðan fyrir því að "low budget AMD" eru orðnir jafn dýrir eða dýrari en Intel hér á landi er sú að þeir voru gríðalega vinsælir vegna þess hversu ódýrir þeir voru.
Það varð til þess að fégráðugir sölumenn gleymdu sér og hækkuðu verðið á þeim meira en markaðurinn þolir.
Núna þegar verðin eru orðin svipuð þá er ekki spurning að taka Benz frekar en Fiat.

Go Intel !


Sé nú ekki betur en að AMD sé ódýrara ennþá

(tekið af vaktinni)
P4/533 3GHz 43.985
AMD 3000 32.331
P4/533 2,5GHz 20.995
AMD 2500 12.367

Langmesta "bang for the buck" í dag er Barton 2500XP, meina 12 þús kall!

Fletch



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 12. Jún 2003 16:39

þú einn af þessum sem láta tölvurnar blekkja sig ? þú veist að P4 2.5 er 2500mhz en AMD 2500 er EKKI 2500mhz... man ekki hvað það er mikið reyndar, en hann rétt slefar kannski uppí 2000mhz... þannig að... bang for da buck my a$$ :) svo er Intel kominn með Fbus uppí 800, meðan AMD slefar í 333 ?


Voffinn has left the building..