Tölva handa strák sem hefur aldrei átt góða tölvu


Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Drulli » Mán 25. Okt 2004 22:14

Tristan skrifaði:
Pandemic skrifaði:Ég hef aðeins verið að pæla í K8NS Pro nforce3-250 sem fæst í start
http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_93&products_id=616
HEXUS.net gefur því 9 í einkunn hvernig finnst ykkur?
þetta borð er líka frekar ódýrt en eru öll amd64 borð Single channel?


Asus A8V socket 939 styður dual channel minni, sérpantaði það í gegnum Task :wink:
Performance slayer


Í fyrsta lagi er verið að tala um S754 örgjörva, ekki S939.
Í öðru lagi eru S754 örgjafar aðeins single channel, en S939 dual channel.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 25. Okt 2004 22:20

þannig þessvegna gæti ég hent í hann 1 512mb kubb og gigabyte borðinu og það með góðu performance?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 25. Okt 2004 22:21

Panademic: eins og drulli var að benda á, þá eru það ekki móðurborðin sem að "styðja" dual channel eða single channel. heldur er það minnisstýringin sem að er innbygði í örgjörfann.

þannig að ef þú vilt fá dual channel, þá verðuru að taka 939 örgjörfa. annars sýna flest öll benchmörk að dualchannel hefur miklu miklu minni áhrif á vinslu en hja´tildæmis p4.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 25. Okt 2004 22:23

939 ertu þá ekki komin í einhvað rándýrt?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 25. Okt 2004 22:29

nei. það er ekki ódýrt. ég held að ódýrsutu 939 örgjörfarnir séu ekki undir 35.000kallinum, og borðin líklegast eitthvað kringum 25.000


"Give what you can, take what you need."


Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Mán 25. Okt 2004 22:46

gnarr skrifaði:nei. það er ekki ódýrt. ég held að ódýrsutu 939 örgjörfarnir séu ekki undir 35.000kallinum, og borðin líklegast eitthvað kringum 25.000


Asus A8V borðið kostaði 17.900 hjá Task
ehmm örrinn :roll:
Amd 3500 + :oops:

Er hægt að fá AMD64 3000/3200 örranna fyrir S939 ? Þeir eru allavega ekki fáanlegir á klakanum


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b


Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Drulli » Mán 25. Okt 2004 23:21

S939 3000+ og 3200+ eru 90nm örgjafar, þeir eru aðeins dýrari en S754 örgjafarnir úti, $200+ minnir mig. Þeir eru reyndar bara dýrari því það eru ennþá lítið af þeim og mikil eftirspurn.




llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Þri 26. Okt 2004 02:45

tralalalalala...þar sem einginn ættlar að mæla með skjákorti fyrir drenginn ættla ég að taka á skarið...

ATI 9600XT 256MB
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=571
16.850kr

ATI 9800 PRO 128MB
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1172
18.950kr

GeForce FX 5900 XT 128MB
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... A_FX5900XT
18.996kr

þetta eru svona nokkurnvegin sambærileg kort miðað við verð og gæði og ég hef heirt gott og slæmt um bæði (og nenni ekki að fara að graf djúpt og útskíra kosti og galla þeirra allra).


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 26. Okt 2004 03:19

Alls ekki Socket939 örgjörva framyfir 754.

The Athlon 64 3500+(939) actually shares the same 2.2GHz clock speed as the 3400+(754). So why the higher performance rating for the 3500+(939)? Because the 3400+'s on-die memory controller can only address a single channel of DDR memory. The 3500+(939)'s memory controller is a dual-channel design that offers twice the peak theoretical memory bandwidth of the 3400+(754), provided you use two DIMMs. So with clock speeds being equal, the 3500+'s extra memory channel earns it a higher performance rating. Simple, right?

Not so fast. The Athlon 64 3500+(939) and 3400+(754) also differ in L2 cache size, and when it comes to cache, the 3400+(754) is better-equipped. The 3400+ is based on an older Clawhammer Athlon 64 core that AMD endowed with 1MB of L2 cache, while the 3500+(939) is based on a more recent Newcastle core with only 512KB of L2. The 3500+(939) may have twice the memory channels of the 3400+(754), but it only has half as much L2 cache.


http://techreport.com/reviews/2004q3/at ... dex.x?pg=1


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 26. Okt 2004 08:20

það er veriðað segja að 754 útgáfan af 3400+ sé bara með single channel. en hvað með 939 útgáfuna af 3000-3400+ ?


"Give what you can, take what you need."


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Þri 26. Okt 2004 09:55

Mæli með því að hann fai sér Geforce 6800 128MB mun öflugra en 9800PRO.
http://task.is/?webID=1&p=93&sp=127&ssp=258&item=1334


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Þri 26. Okt 2004 11:00

fallen skrifaði:Alls ekki Socket939 örgjörva framyfir 754.

http://techreport.com/reviews/2004q3/at ... dex.x?pg=1


Þetta fer allt því hvað menn sækist eftir :wink:
Já Amd64 3400 er aðeins hraðari vegna 1 mb cache en Amd64 3500 +(939). En socket 939 gæti verið betri fjárfesting fyrir framtíðina.

http://techreport.com/reviews/2004q3/at ... ex.x?pg=16

"Of course, the 3400+ doesn't come without baggage. AMD has indicated that Socket 939 is the future of the Athlon 64 platform, and there's no telling how long it will keep Socket 754 around or how often it will release faster processors for the platform. Socket 754's processor upgrade potential is questionable at best, especially if your starting point is a 3400+. "

Einnig er Asus A8V með K8T800Pro kubbasetti sem er hraðara en Nforce3 Ultra sem gerir það að áhugaverðum kosti.

http://www.pcstats.com/articleview.cfm? ... 617&page=1

"As the benchmarks have indicated, stock performance of the Asus A8V was great, it's easily one of the fastest motherboards we've ever tested in the PCStats labs, and it also maintains a very slight edge on the nVidia nForce3 Ultra solution."


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 26. Okt 2004 11:33

Tristan skrifaði:Þetta fer allt því hvað menn sækist eftir :wink:


Ofcuz fer alltaf allt eftir því hverju maður sækist eftir, en hann tók það fram í byrjun að þetta yrði notað m.a.s. í leikjaspilun og þá kemur 754 betur út :megasmile


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Þri 26. Okt 2004 17:14

Predator skrifaði:Mæli með því að hann fai sér Geforce 6800 128MB mun öflugra en 9800PRO.
http://task.is/?webID=1&p=93&sp=127&ssp=258&item=1334


Og næstum því tvöfalt dýrara :)




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Þri 26. Okt 2004 22:28

Fyrst af öllu ætti vinur þinn að fá sér góðan og flottan skjá svo hann nenni að horfa á bíómyndirnar :)

Skjár: ViewSonic E92f+SB 29.990 kr.

Mús: Mæli með MX510 eða MS4 :wink: 3.900 kr. til 4.990 kr.

Lyklaborð: ViewSonic ViewMate hefur allavegna reynst mér vel :wink: 2.990 kr.

þá er jaðarbúnaðurinn kominn cirka 38k, 80k eftir í vélina sjálfa?

Örgjörvi: AMD 64 3000+ 1600fsb 512k 18.250 kr.
Flottur örri, Bang for the Buck segi ég :wink:

Minni: 512mb Muskhin Basic Green DDR400 CL2.5 9.250 kr.
Held að félagi þinn verði bara að sætta sig við 512 til að byrja með :?

Móðurborð: Gigabyte K8NS-Pro nForce3 13.990 kr.
Flott móðurborð :wink:

HDD: 200gb Seagate Barracuda 7200rpm 8mb IDE 12.490 kr.
Mjög góður harður diskur, Bang for the Buck :wink:

Skjákort: GeForce FX5900XT, margir kostir auðvelt að clocka í Ultra :twisted:
Góð kaup :wink:

Kassi/PSU: Antler TU-155 svartur 6.623 kr.
Held að vinur þinn geti bara ekki splæst í mikið meir :?

Floppy: basic 1.140 kr. , svart
uuu...

Combo drif: LG 16x/52x hjá http://www.tolvuland.com 5.990 kr.
Gott drif, hefur því miður ekki efni á DVD skrifara :?

Kælikrem: Arctic Silver 5 890 kr.
Nice1 tyson :twisted:

Kassavifta: 80mm SilenX 1.500 kr.
Kallinn hlýtur nú að mega sjá af 1.500 kr. :roll:

Jæja þessa pakki er á cirka/rúmlega 120.000 kr. :wink:

ætti að ráða við allt og rúmlega það. Félagi þinn gæti fengið sér meira minni og extra kælingu seinna ef þörf er á, eða ef hann á pening á lausu.
Allavegna finnst mér skipta miklu máli við tölvukaup að fá sér góðan skjá. :o


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 27. Okt 2004 00:32

lol ég lenti í shocki þegar ég sá verðið á kreminu síðan eftir svona 3 yfirlestningar sá ég að það hét artic silver 5 :)

annars þarf hann ekki floppy drif-skjá-lyklaborð
Og núna eru það nýjustu fréttir 100þús




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 28. Okt 2004 17:13

Örgjörvi: AMD 64 3000+ 1600fsb 512k 18.250 kr.
Flottur örri, Bang for the Buck segi ég :wink:

Minni: 512mb Muskhin Basic Green DDR400 CL2.5 9.250 kr.
Held að félagi þinn verði bara að sætta sig við 512 til að byrja með :?

Móðurborð: Gigabyte K8NS-Pro nForce3 13.990 kr.
Flott móðurborð :wink:

HDD: 200gb Seagate Barracuda 7200rpm 8mb IDE 12.490 kr.
Mjög góður harður diskur, Bang for the Buck :wink:

Skjákort: ATi Radeon X800 Pro 43.650 kr.
nice1 tyson :twisted:
Góð kaup :wink:

Kassi/PSU: Antler TU-155 svartur 6.623 kr.
Held að vinur þinn geti bara ekki splæst í mikið meir :?

Floppy: basic 1.140 kr. , svart
uuu...

Combo drif: LG 16x/52x hjá http://www.tolvuland.com 5.990 kr.
Gott drif, hefur því miður ekki efni á DVD skrifara :?

Kælikrem: Arctic Silver 5 890 kr.
Nice1 tyson :twisted:

Kassavifta: 80mm SilenX 1.500 kr.
Kallinn hlýtur nú að mega sjá af 1.500 kr. :roll:

Þessi pakki ætti að ráða við allt og rúmlega það. Félagi þinn gæti fengið sér meira minni og extra kælingu seinna ef þörf er á, eða ef hann á pening á lausu.


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Reputation: 1
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skuggasveinn » Fös 05. Nóv 2004 13:46

Pandemic skrifaði:Ég hef aðeins verið að pæla í K8NS Pro nforce3-250 sem fæst í start
http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_93&products_id=616
HEXUS.net gefur því 9 í einkunn hvernig finnst ykkur?
þetta borð er líka frekar ódýrt en eru öll amd64 borð Single channel?

.START. Pandemic :lol:
Ertu með einhvern START áróður :roll: