Fyrst af öllu ætti vinur þinn að fá sér góðan og flottan skjá svo hann nenni að horfa á bíómyndirnar
Skjár:
ViewSonic E92f+SB 29.990 kr.
Mús: Mæli með MX510 eða MS4
3.900 kr. til 4.990 kr.
Lyklaborð: ViewSonic ViewMate hefur allavegna reynst mér vel
2.990 kr.
þá er jaðarbúnaðurinn kominn cirka 38k, 80k eftir í vélina sjálfa?
Örgjörvi: AMD 64 3000+ 1600fsb 512k 18.250 kr.
Flottur örri, Bang for the Buck segi ég
Minni: 512mb Muskhin Basic Green DDR400 CL2.5 9.250 kr.
Held að félagi þinn verði bara að sætta sig við 512 til að byrja með
Móðurborð: Gigabyte K8NS-Pro nForce3 13.990 kr.
Flott móðurborð
HDD: 200gb Seagate Barracuda 7200rpm 8mb IDE 12.490 kr.
Mjög góður harður diskur, Bang for the Buck
Skjákort: GeForce FX5900XT, margir kostir auðvelt að clocka í Ultra
Góð kaup
Kassi/PSU:
Antler TU-155 svartur 6.623 kr.
Held að vinur þinn geti bara ekki splæst í mikið meir
Floppy: basic 1.140 kr. , svart
uuu...
Combo drif: LG 16x/52x hjá
http://www.tolvuland.com 5.990 kr.
Gott drif, hefur því miður ekki efni á DVD skrifara
Kælikrem: Arctic Silver 5 890 kr.
Nice1 tyson
Kassavifta: 80mm SilenX 1.500 kr.
Kallinn hlýtur nú að mega sjá af 1.500 kr.
Jæja þessa pakki er á cirka/rúmlega 120.000 kr.
ætti að ráða við allt og rúmlega það. Félagi þinn gæti fengið sér meira minni og extra kælingu seinna ef þörf er á, eða ef hann á pening á lausu.
Allavegna finnst mér skipta miklu máli við tölvukaup að fá sér góðan skjá.