Reynslusögur af erlendum vefverslunum?
Reynslusögur af erlendum vefverslunum?
Hvaða erlendu vefverslanir notið þið fyrir íhluti?
Síðast breytt af Stjanki á Fim 28. Jan 2016 17:25, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vefverslanir
Stjanki skrifaði:skirnirm skrifaði:att.is
ég hefði átt að vera skýrari. Hvaða ERLENDU vefverslannir?
Hárrétt hjá þér, þú hefðir mátt vera skýrari.
Af gefnu tilefni þá máttu gjarnan lesa reglurnar: app.php/rules
En af erlendum vefverslunum þá hef ég tvisvar pantað af https://www.macsales.com/
Í fyrra skiptið vinnsluminni fyrir iMac og siðara sata kapal til að bæta auka SSD í iMac.
Fyrri pöntunin tók mánuð, ákvað að taka DHL/FEDEX í síðara skiptið og hluturinn var kominn heim til mín 48. klukkutímum síðar.
Re: Vefverslanir
GuðjónR skrifaði:Stjanki skrifaði:skirnirm skrifaði:att.is
ég hefði átt að vera skýrari. Hvaða ERLENDU vefverslannir?
Hárrétt hjá þér, þú hefðir mátt vera skýrari.
Af gefnu tilefni þá máttu gjarnan lesa reglurnar: app.php/rules
En af erlendum vefverslunum þá hef ég tvisvar pantað af https://www.macsales.com/
Í fyrra skiptið vinnsluminni fyrir iMac og siðara sata kapal til að bæta auka SSD í iMac.
Fyrri pöntunin tók mánuð, ákvað að taka DHL/FEDEX í síðara skiptið og hluturinn var kominn heim til mín 48. klukkutímum síðar.
ég skil. Takk fyrir ábendinguna
Re: Reynslusögur af erlendum vefverslunum?
Amazon - Goð
Powerbulbs.com - Góð
Ebay - Góð
Inkedplaymats.com - Góð
Aldrei lent i neinu veseni ennþá, en það er oft löng sendingartími hingað, svo ég reynir ef það er ekki of dýrt, að nota hraðsendingar.
Powerbulbs.com - Góð
Ebay - Góð
Inkedplaymats.com - Góð
Aldrei lent i neinu veseni ennþá, en það er oft löng sendingartími hingað, svo ég reynir ef það er ekki of dýrt, að nota hraðsendingar.
-
- Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Fim 11. Des 2003 12:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Reynslusögur af erlendum vefverslunum?
hef notað Ebay.com
Amazon
Aliexpress
Newegg
brando.com
og hef ekkert nema góða reynslu af þessum síðum.
Amazon
Aliexpress
Newegg
brando.com
og hef ekkert nema góða reynslu af þessum síðum.
Isome old crap