Reynslusögur af erlendum vefverslunum?


Höfundur
Stjanki
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 14. Sep 2015 10:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Reynslusögur af erlendum vefverslunum?

Pósturaf Stjanki » Fim 28. Jan 2016 16:40

Hvaða erlendu vefverslanir notið þið fyrir íhluti?
Síðast breytt af Stjanki á Fim 28. Jan 2016 17:25, breytt samtals 1 sinni.




skirnirm
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mán 09. Nóv 2015 15:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vefverslanir

Pósturaf skirnirm » Fim 28. Jan 2016 17:22

att.is




Höfundur
Stjanki
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 14. Sep 2015 10:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vefverslanir

Pósturaf Stjanki » Fim 28. Jan 2016 17:25

skirnirm skrifaði:att.is

ég hefði átt að vera skýrari. Hvaða ERLENDU vefverslannir? :D



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vefverslanir

Pósturaf GuðjónR » Fim 28. Jan 2016 17:38

Stjanki skrifaði:
skirnirm skrifaði:att.is

ég hefði átt að vera skýrari. Hvaða ERLENDU vefverslannir? :D


Hárrétt hjá þér, þú hefðir mátt vera skýrari.
Af gefnu tilefni þá máttu gjarnan lesa reglurnar: app.php/rules

En af erlendum vefverslunum þá hef ég tvisvar pantað af https://www.macsales.com/
Í fyrra skiptið vinnsluminni fyrir iMac og siðara sata kapal til að bæta auka SSD í iMac.
Fyrri pöntunin tók mánuð, ákvað að taka DHL/FEDEX í síðara skiptið og hluturinn var kominn heim til mín 48. klukkutímum síðar.




Höfundur
Stjanki
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 14. Sep 2015 10:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vefverslanir

Pósturaf Stjanki » Fim 28. Jan 2016 17:46

GuðjónR skrifaði:
Stjanki skrifaði:
skirnirm skrifaði:att.is

ég hefði átt að vera skýrari. Hvaða ERLENDU vefverslannir? :D


Hárrétt hjá þér, þú hefðir mátt vera skýrari.
Af gefnu tilefni þá máttu gjarnan lesa reglurnar: app.php/rules

En af erlendum vefverslunum þá hef ég tvisvar pantað af https://www.macsales.com/
Í fyrra skiptið vinnsluminni fyrir iMac og siðara sata kapal til að bæta auka SSD í iMac.
Fyrri pöntunin tók mánuð, ákvað að taka DHL/FEDEX í síðara skiptið og hluturinn var kominn heim til mín 48. klukkutímum síðar.


ég skil. Takk fyrir ábendinguna :)



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Reynslusögur af erlendum vefverslunum?

Pósturaf brain » Fim 28. Jan 2016 18:10

Hef pantað frá Bestbuy.com, Amazon.com, Newegg.com

Alltaf notað www.nybox.com og DHL

aldrei vesen.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Reynslusögur af erlendum vefverslunum?

Pósturaf bigggan » Fim 28. Jan 2016 18:25

Amazon - Goð
Powerbulbs.com - Góð
Ebay - Góð
Inkedplaymats.com - Góð


Aldrei lent i neinu veseni ennþá, en það er oft löng sendingartími hingað, svo ég reynir ef það er ekki of dýrt, að nota hraðsendingar.



Skjámynd

azrael-
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 11. Des 2003 12:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Reynslusögur af erlendum vefverslunum?

Pósturaf azrael- » Fim 28. Jan 2016 21:41

hef notað Ebay.com
Amazon
Aliexpress
Newegg
brando.com
og hef ekkert nema góða reynslu af þessum síðum.


Isome old crap