Nýtt Geforce GTX 980Ti crash


Höfundur
Þorri G
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 04. Jan 2016 20:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nýtt Geforce GTX 980Ti crash

Pósturaf Þorri G » Mán 04. Jan 2016 22:34

Ég var að skipta um skjákort nýlega, var með MSI R6850 Cyclone og fékk mér Geforce GTX 980Ti. Með MSI R6850 Cyclone var ég að keyra t.d. WoW í ultra með enginn vandamál nema aðeins minna FPS en vengjulega svo þegar ég fékk mér Witcher 3 og Fallout 4 tók ég eftir að mig vantaði nýtt skjákort (gatt keyrt þá en bara í lægstu gæðum með lágt FPS og FPS drops). Uninstalla MSI R6850 Cyclone driverinum og kem Geforce GTX 980Ti fyrir í tölvuni og installa svo Nvidia Geforce Experience og allt er þá komið á sinn stað. Ég keyri Witcher 3 í recommended gæðum (ultra) en er bara í leiknum í nokkrar sekúndur þangað til að tölvan slekkur á sér og kveikir á sér sjálfkrafa aftur eftir svona 1 sek. Eftir margar prufur komst ég að því að þetta gerist vegna þess að gæðinn eru stillt á eitthvað ákveðið hátt, stundum er allt í lagi að vera í medium gæðum eða einhverju slíku en það getur samt komið fyrir að tölvan slekkur á sér þrátt fyrir að hafa verið að keyra einhvern leik í langan tíma. Það sem að gerir þetta undarlegt er að allir WoW og jafnvel Diablo 3 geta ekki verið í gangi í meira en nokkrar sekúndur þangað til að tölvan slekkur á sér, hef prúfað að stilla WoW frá ultra í medium gæði en það hálpaði ekkert. Geforce GTX 980Ti segir að 600W aflgjafi er það lægsta sem þeir mæla með og mig grunnar að vandamálið leynist í því. PC specs eru Intel(R) Core(TM) i5-2500K CPU @ 3.30GHz 12.0G GG RAM 64-bit Geforce GTX 980Ti ASUS P8P67 LE Jersey GP-600-G80+ Veit einhver hvað gæti mögulega verið að? Væri mjög þakklátur ef einhver gæti hjálpað :)
Síðast breytt af Þorri G á Mán 04. Jan 2016 22:46, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2351
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash

Pósturaf Gunnar » Mán 04. Jan 2016 22:45

ætli það sé ekki aflgjafinn sem ræður ekki við aflið þegar skjákortið byrjar að draga eitthvað afl af viti.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash

Pósturaf Moldvarpan » Mán 04. Jan 2016 22:48

Hvernig aflgjafa ertu með?
Gæti verið að hann sé ekki nógu öflugur fyrir þetta skjákort.
Ertu með nýjustu driverana installaða af heimasíðu framleiðanda?
Driverar sem fylgja með á disk eru oftast out dated.




Höfundur
Þorri G
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 04. Jan 2016 20:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash

Pósturaf Þorri G » Mán 04. Jan 2016 22:59

Moldvarpan skrifaði:Hvernig aflgjafa ertu með?
Gæti verið að hann sé ekki nógu öflugur fyrir þetta skjákort.
Ertu með nýjustu driverana installaða af heimasíðu framleiðanda?
Driverar sem fylgja með á disk eru oftast out dated.


Jersey GP-600-G80+ og er með driver up to date
Síðast breytt af Þorri G á Mán 04. Jan 2016 23:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash

Pósturaf mercury » Mán 04. Jan 2016 23:19

aflgjafinn er my guess þóg hann sé 600w. Ekkert top notch merki.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash

Pósturaf jonsig » Mán 04. Jan 2016 23:25

Þegar ég lendi í power veseni með GTX295 hérna í den þá lýsti vandamálið sér þannig að tölvan teiknaði ekki himininn í crysis og allskonar undarlegir hlutir gerðust.



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash

Pósturaf loner » Þri 05. Jan 2016 00:22

Taka hakið úr automatically restart
Í Windows 10 er aðferðin þessi, fara í This Pc, smella á Computer flipann vinstra meginn uppi
smella á properties sem birtist, velja Advanced system settings
í Startup and recovery, smelltu á settings
Taka hakið úr automatically restart
smella á OK.

Nú ætti hún ekki að endurræsa sig heldur ætti að koma bláskjár með villumeldingum sem þú gætir googlað.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash

Pósturaf loner » Þri 05. Jan 2016 00:39

Önnur leið sjálfsagt betri, farðu í
Control Panel\All Control Panel Items\Administrative Tools
svo loks í Event viewer
þar ætti þú að geta skoðað System logs.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Jan 2016 01:31

980 Ti - Þetta skjákort þarf 38A á 12v railinu.

Þessi aflgjafi er uppgefinn sem 38A, en mín upplifun á ódýrum aflgjöfum er sú að þeir þola ekki að vera í 100% afköstum til lengri tíma.

Ef þú hefur tök á að prófa annan betri aflgjafa(með sterkara 12v rail), þá myndi ég byrja á því.


Annars láta tölvuna bluescreena eins og er nefnt hérna í þræðinum og fletta þeim villuboðum svo upp.
En ég myndi telja að þetta væri aflgjafinn.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash

Pósturaf Bioeight » Þri 05. Jan 2016 03:58

Nota líka Display driver uninstaller áður en þú setur inn nýja drivera fyrir nýja skjákortið. Líklega er þetta samt aflgjafinn.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash

Pósturaf jonsig » Þri 05. Jan 2016 06:27

Moldvarpan skrifaði:980 Ti - Þetta skjákort þarf 38A á 12v railinu.

Þessi aflgjafi er uppgefinn sem 38A, en mín upplifun á ódýrum aflgjöfum er sú að þeir þola ekki að vera í 100% afköstum til lengri tíma.

Ef þú hefur tök á að prófa annan betri aflgjafa(með sterkara 12v rail), þá myndi ég byrja á því.


Annars láta tölvuna bluescreena eins og er nefnt hérna í þræðinum og fletta þeim villuboðum svo upp.
En ég myndi telja að þetta væri aflgjafinn.



Það er ekki það versta XD . Svokölluð gáruspenna fer uppúr öllu valdi og þá langt jafnvel yfir ATX staðalinn sem er 120mV . Sem í besta falli veldur meira sliti á passívum componentum eins og gömlu góðu þéttunum á móbóunum :) Nýrri móbóarnir eru með ssd þétta sem undir venjulegum kringumstæðum endast mun lengur en hata einmitt ripple.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash

Pósturaf svanur08 » Þri 05. Jan 2016 09:35

Held þú verðir bara að skipta um aflgjafa vinur. :D


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash

Pósturaf Zorglub » Þri 05. Jan 2016 10:28

Setti 980 Ti í Z77 borð um daginn, tölvan fór þá í að vera lengi að ræsa sig og krassaði nokkrum sinnum, þurfti að uppfæra bios til að laga það.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15