Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
Ég var að skipta um skjákort nýlega, var með MSI R6850 Cyclone og fékk mér Geforce GTX 980Ti. Með MSI R6850 Cyclone var ég að keyra t.d. WoW í ultra með enginn vandamál nema aðeins minna FPS en vengjulega svo þegar ég fékk mér Witcher 3 og Fallout 4 tók ég eftir að mig vantaði nýtt skjákort (gatt keyrt þá en bara í lægstu gæðum með lágt FPS og FPS drops). Uninstalla MSI R6850 Cyclone driverinum og kem Geforce GTX 980Ti fyrir í tölvuni og installa svo Nvidia Geforce Experience og allt er þá komið á sinn stað. Ég keyri Witcher 3 í recommended gæðum (ultra) en er bara í leiknum í nokkrar sekúndur þangað til að tölvan slekkur á sér og kveikir á sér sjálfkrafa aftur eftir svona 1 sek. Eftir margar prufur komst ég að því að þetta gerist vegna þess að gæðinn eru stillt á eitthvað ákveðið hátt, stundum er allt í lagi að vera í medium gæðum eða einhverju slíku en það getur samt komið fyrir að tölvan slekkur á sér þrátt fyrir að hafa verið að keyra einhvern leik í langan tíma. Það sem að gerir þetta undarlegt er að allir WoW og jafnvel Diablo 3 geta ekki verið í gangi í meira en nokkrar sekúndur þangað til að tölvan slekkur á sér, hef prúfað að stilla WoW frá ultra í medium gæði en það hálpaði ekkert. Geforce GTX 980Ti segir að 600W aflgjafi er það lægsta sem þeir mæla með og mig grunnar að vandamálið leynist í því. PC specs eru Intel(R) Core(TM) i5-2500K CPU @ 3.30GHz 12.0G GG RAM 64-bit Geforce GTX 980Ti ASUS P8P67 LE Jersey GP-600-G80+ Veit einhver hvað gæti mögulega verið að? Væri mjög þakklátur ef einhver gæti hjálpað
Síðast breytt af Þorri G á Mán 04. Jan 2016 22:46, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
ætli það sé ekki aflgjafinn sem ræður ekki við aflið þegar skjákortið byrjar að draga eitthvað afl af viti.
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
Hvernig aflgjafa ertu með?
Gæti verið að hann sé ekki nógu öflugur fyrir þetta skjákort.
Ertu með nýjustu driverana installaða af heimasíðu framleiðanda?
Driverar sem fylgja með á disk eru oftast out dated.
Gæti verið að hann sé ekki nógu öflugur fyrir þetta skjákort.
Ertu með nýjustu driverana installaða af heimasíðu framleiðanda?
Driverar sem fylgja með á disk eru oftast out dated.
Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
Moldvarpan skrifaði:Hvernig aflgjafa ertu með?
Gæti verið að hann sé ekki nógu öflugur fyrir þetta skjákort.
Ertu með nýjustu driverana installaða af heimasíðu framleiðanda?
Driverar sem fylgja með á disk eru oftast out dated.
Jersey GP-600-G80+ og er með driver up to date
Síðast breytt af Þorri G á Mán 04. Jan 2016 23:25, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
Þegar ég lendi í power veseni með GTX295 hérna í den þá lýsti vandamálið sér þannig að tölvan teiknaði ekki himininn í crysis og allskonar undarlegir hlutir gerðust.
Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
Taka hakið úr automatically restart
Í Windows 10 er aðferðin þessi, fara í This Pc, smella á Computer flipann vinstra meginn uppi
smella á properties sem birtist, velja Advanced system settings
í Startup and recovery, smelltu á settings
Taka hakið úr automatically restart
smella á OK.
Nú ætti hún ekki að endurræsa sig heldur ætti að koma bláskjár með villumeldingum sem þú gætir googlað.
Í Windows 10 er aðferðin þessi, fara í This Pc, smella á Computer flipann vinstra meginn uppi
smella á properties sem birtist, velja Advanced system settings
í Startup and recovery, smelltu á settings
Taka hakið úr automatically restart
smella á OK.
Nú ætti hún ekki að endurræsa sig heldur ætti að koma bláskjár með villumeldingum sem þú gætir googlað.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
Önnur leið sjálfsagt betri, farðu í
Control Panel\All Control Panel Items\Administrative Tools
svo loks í Event viewer
þar ætti þú að geta skoðað System logs.
Control Panel\All Control Panel Items\Administrative Tools
svo loks í Event viewer
þar ætti þú að geta skoðað System logs.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
980 Ti - Þetta skjákort þarf 38A á 12v railinu.
Þessi aflgjafi er uppgefinn sem 38A, en mín upplifun á ódýrum aflgjöfum er sú að þeir þola ekki að vera í 100% afköstum til lengri tíma.
Ef þú hefur tök á að prófa annan betri aflgjafa(með sterkara 12v rail), þá myndi ég byrja á því.
Annars láta tölvuna bluescreena eins og er nefnt hérna í þræðinum og fletta þeim villuboðum svo upp.
En ég myndi telja að þetta væri aflgjafinn.
Þessi aflgjafi er uppgefinn sem 38A, en mín upplifun á ódýrum aflgjöfum er sú að þeir þola ekki að vera í 100% afköstum til lengri tíma.
Ef þú hefur tök á að prófa annan betri aflgjafa(með sterkara 12v rail), þá myndi ég byrja á því.
Annars láta tölvuna bluescreena eins og er nefnt hérna í þræðinum og fletta þeim villuboðum svo upp.
En ég myndi telja að þetta væri aflgjafinn.
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
Nota líka Display driver uninstaller áður en þú setur inn nýja drivera fyrir nýja skjákortið. Líklega er þetta samt aflgjafinn.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
Moldvarpan skrifaði:980 Ti - Þetta skjákort þarf 38A á 12v railinu.
Þessi aflgjafi er uppgefinn sem 38A, en mín upplifun á ódýrum aflgjöfum er sú að þeir þola ekki að vera í 100% afköstum til lengri tíma.
Ef þú hefur tök á að prófa annan betri aflgjafa(með sterkara 12v rail), þá myndi ég byrja á því.
Annars láta tölvuna bluescreena eins og er nefnt hérna í þræðinum og fletta þeim villuboðum svo upp.
En ég myndi telja að þetta væri aflgjafinn.
Það er ekki það versta XD . Svokölluð gáruspenna fer uppúr öllu valdi og þá langt jafnvel yfir ATX staðalinn sem er 120mV . Sem í besta falli veldur meira sliti á passívum componentum eins og gömlu góðu þéttunum á móbóunum Nýrri móbóarnir eru með ssd þétta sem undir venjulegum kringumstæðum endast mun lengur en hata einmitt ripple.
Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
Held þú verðir bara að skipta um aflgjafa vinur.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
Setti 980 Ti í Z77 borð um daginn, tölvan fór þá í að vera lengi að ræsa sig og krassaði nokkrum sinnum, þurfti að uppfæra bios til að laga það.
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15