Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Skjámynd

Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Pósturaf joker » Lau 29. Ágú 2015 11:32

Ég var búinn að bíða eftir því í nokkur ár að þeir kæmu í götuna, svo loksins rættist draumurinn sérfræðingur kom fyrst og ákvað að inntakið skyldu vera í sérbyggðum bílskúrnum sem er 15 metra frá húsinu. Ekki var hægt að hagga þeirri ákvörðun. Síðan komu þeir lögðu ljóleiðarann um götuna og inn í skúr. Nokkru síðar komu menn sem voru í hálftíma að reyna að blása fíbernum frá skúrum og inn inn í hús, en þeir gáfust upp og fékk ég upplýsingar um það hjá GR að tengingu inn inn í húsið var hafnað. :mad Hvernig finnst ykkur þessi þjónusta, og hef ég einhverja möguleika að nýta mér þetta svona.?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Pósturaf GuðjónR » Lau 29. Ágú 2015 12:04

Ómögulegt að segja, það vantar hina hlið málsins. ;)



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Pósturaf nidur » Lau 29. Ágú 2015 12:18

Geturðu ekki bara fengið ljósleiðarann í gang úti í skúr og sett lankapal á milli skúrs og húss?


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Pósturaf joker » Lau 29. Ágú 2015 12:40

nidur skrifaði:Geturðu ekki bara fengið ljósleiðarann í gang úti í skúr og sett lankapal á milli skúrs og húss?

Þá þarf ég eftir sem áður að grafa upp garðinn á milli skúrsins og hússins. Svo er spurning hvort ég geti komið upp WiFi frá skúr og senda það yfir ?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Pósturaf nidur » Lau 29. Ágú 2015 12:46

Persónulega myndi ég bara grafa fyrir 2 köplum, en þú getur fengið þér directional Wifi antennas til að senda á milli með góðum styrk og örugglega með fínum hraða.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Pósturaf GuðjónR » Lau 29. Ágú 2015 12:48

joker skrifaði:
nidur skrifaði:Geturðu ekki bara fengið ljósleiðarann í gang úti í skúr og sett lankapal á milli skúrs og húss?

Þá þarf ég eftir sem áður að grafa upp garðinn á milli skúrsins og hússins. Svo er spurning hvort ég geti komið upp WiFi frá skúr og senda það yfir ?



Það er smámál að grafa smá skurð á milli og setja eitt rör ofan í.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Pósturaf BugsyB » Lau 29. Ágú 2015 15:39

5ghz ac brú - kostar 21990


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Pósturaf joker » Lau 29. Ágú 2015 16:25

Takk fyrir þetta félagar, ég íhuga stöðuna :happy



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 31. Ágú 2015 21:01

Hvar er þetta ef ég má vera forvitinn



Skjámynd

Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Pósturaf joker » Þri 01. Sep 2015 22:05

110 Reykjavík



Skjámynd

Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Takk Gagnaveita Reykjavíkur

Pósturaf joker » Sun 04. Okt 2015 10:31

Fljótlega eftir að ég setti þetta inn hafði GR samband við mig og þeir aðstoðuðu mig að ljúka málinu. Ég varð reyndar að sjá um jarðvinnuna sjálfur þar á meðal að grafa upp stéttina (með snjóbræðslu) fyrir framan hús. Að lokum fannst rör í jörðu sem hægt var að nýta fyrir fíberinn og inn í hús. Nú er ég kominn með margfalt hraðari tengingu en ljósnetið gat boðið uppá. Kærar þakkir Gagnaveita Reykjavíkur fyrir frábæra þjónustu. :happy :happy




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Pósturaf wicket » Sun 04. Okt 2015 11:21

Fannst rör í jörðu? semsagt ekki rör sem þeir vissu af og því væntanlega ekki þeirra eigið? það er bannað og lélegt af GR ef það er þá þannig.



Skjámynd

Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Pósturaf joker » Sun 04. Okt 2015 14:28

wicket skrifaði:Fannst rör í jörðu? semsagt ekki rör sem þeir vissu af og því væntanlega ekki þeirra eigið? það er bannað og lélegt af GR ef það er þá þannig.

Þetta var ónotað rör í minni eigu og átti að notast fyrir símalögn út í bílskúr.