Hvernig get ég installað gömlum leikjum í Xp pro?


Höfundur
Melkorkur
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 11. Okt 2004 21:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig get ég installað gömlum leikjum í Xp pro?

Pósturaf Melkorkur » Mán 11. Okt 2004 22:20

Ég á í nokkuð miklum vandræðum með þetta bévítans XP Pro. Ég er hér með marga gamla og góða leiki, svosem Baldurs Gate 1 sem ég ætlaði að reyna að setja inn á tölvuna mína, en þegar ég ýtti á install í autoruninu þá kom bara eitthvað message sem á stóð "C:\WINDOWS\SYSTEM32\AUTOEXEC.NT. The system file is not suitable for running MS-DOS and Microsoft Windows applications" og svo átti ég að velja annaðhvort að ignora eða close appclication (þó svo að það gerði ekkert gagn að gera ignore, það lokaðist bara hvort eð er)

Ég veit að það er hægt að hægri smella og velja eitthvað sem þar stendur ef leikurinn væri installaður til að runna einsog maður væri með WIN95 eða eitthvað álíka , en þar sem hann er ekki installaður þarf ég einhvern sem getur hjálpað mér með hvernig ég get sett hann inn.


Life sucks, wear a hat...


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 11. Okt 2004 22:36

ég installaði hjá mér baldurs gate 1 um daginn. er með winxp sp2. installaðist smooth hjá mér.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 11. Okt 2004 23:51

klikkaðu á setupfileinn og settu "run in windows 98/me compatability mode"


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Melkorkur
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 11. Okt 2004 21:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Melkorkur

Pósturaf Melkorkur » Þri 12. Okt 2004 23:45

Ég reyndi það, en samt hélt tölvan áfram að bögga mig með sama messagi. Ég fór meira að segja í "help and support center" dæmið og reyndi að breyta einhverju þar en samt virkaði þetta ekki.

Getur verið að af því að ég er á lappa virki þetta ekki? Mér dettur allaveganna ekkert í hug af hverju þetta virkar ekki.


Life sucks, wear a hat...

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mið 13. Okt 2004 08:11

kom líka hjá mér um daginn ættlaði að setja upp Red Alert 1 :D :8)



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 13. Okt 2004 10:36





Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heinz » Fim 14. Okt 2004 09:01

ég náði að redda þessu í RA 1 en svo þegar ég fer að spila leikinn þá frís hann




Höfundur
Melkorkur
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 11. Okt 2004 21:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

melkorkur

Pósturaf Melkorkur » Fim 14. Okt 2004 12:33

Þetta er ekki að virka, þrátt fyrir að ég hafi fylgt leiðbeiningunum. En takk samt...


Life sucks, wear a hat...


zircab
Staða: Ótengdur

Pósturaf zircab » Lau 16. Okt 2004 18:18

Varðandi eldri leiki, forrit og XP- þá hefur það virkað vel hjá mér að fara í:

properties fyrir drifið með geisladiskinum í, volume og populate.

Þörf getur síðan verið á að stilla combatibility dæmið.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 16. Okt 2004 19:52

þad er líka hægt ad nota vissa emulatura fyrir suma leiki td. lucasarart emulator fyrir monkey island 1 & 2 og Sam & Max og fleiri leiki :)



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Lau 16. Okt 2004 21:46

CraZy skrifaði:þad er líka hægt ad nota vissa emulatura fyrir suma leiki td. lucasarart emulator fyrir monkey island 1 & 2 og Sam & Max og fleiri leiki :)


Heh, SCUMM emulatorinn er snilld, gaman að getað spilað alla klassísku leikina...


OC fanboy

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 16. Okt 2004 23:38

SCUMM er lang bestur fyrir lófatölvur og snjallsíma




talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Pósturaf talkabout » Fim 04. Nóv 2004 15:30

Var einmitt að grafa upp gamla góða Sid Meier's Gettysburg! en hann neitar að vera memm. Setti hann upp í Compatibility Mode, keyri hann í Compatibility Mode en fæ ekkert nema hið klassíska "... is not a valid Win32 application." Ég kunni þetta nú einhverntíma en er búinn að steingleyma hvernig maður lagar þetta og Win er nú ekki hjálpsamasta stýrikerfið á markaðnum.......



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 04. Nóv 2004 17:19

talkabout Windows hefur víðasta backwards-compatibility allra vinsællri stýrikerfa svo ekki láta eins og hin séu eitthvað betri. Ertu viss um að Gettysburg sé ekki bara corrupt hjá þér? Annars er það bara að sækja sér DOS BOX og D-Fend til að spila gamla DOS leiki sem virka ekki eðlilega með Windows.



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Fös 05. Nóv 2004 09:47

IceCaveman skrifaði:SCUMM er lang bestur fyrir lófatölvur og snjallsíma


Jamm, spilaði The Secret of Monkey Island á P900 síma. Leit bara afbragðs vel út og var alveg spilanlegur :D


OC fanboy

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 05. Nóv 2004 16:57

:lol: P900 rétt ræður við elstu leikina en það er ekki séns að spila t.d. The Dig með öllu hljóði og video á P900, þarft helst Windows Mobile til þess.