Skype komið sem optional Windows update

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf Heliowin » Fös 24. Apr 2015 06:44

Var að reka mig á þetta í morgunn þegar ég fór í Windows update en þá sé að það eru kominn fjölmörg optional update allt í einu sem gerist annars mjög sjaldan.

Ég byrja að reyna að fara á vefsíðu hvers update til að finna út hvað það sé en gefst upp þegar ég þarf að bíða eftir að síðan hlaðist niður og enda þá á því að velja öll optional update nema maintenance update.

Meðan ég bíð eftir að þessu ljúki þá sé ég að það er komið skrautlegt íkon í taskbarið og sé þá að ég er beðinn um að ljúka við uppsetningu á Skype. ](*,) Ég hef aldrei notað Skype og var því hissa á þessu en finn síðan út að þetta er komið sem optional Windows update.

Ég hef ekki verið vanur því að Microsoft séu að ota einhverju slíku að manni þegar maður notar Windows update og finnst þetta mjög athugunarvert.

Hérna er tilvitnun í grein um þetta á vefnum sem mér finnst eiga vel við því þetta hefur eyðilagt mikið fyrir mér og var alls ekki á bætandi miðað við mjög slæma reynslu af maintenance update fyrir windows 8.1

Microsoft pushing Skype as an ‘optional’ Windows Update KB2876229

If you choose to install Skype through the Windows Update, the install will have options that you could easily miss that will change your home page to MSN and search engine to Bing. Not only is this hijacking what you would expect from the Ask toolbar and other less reputable products, it is tarnishing the image of Windows Updates. Individuals might not continue good update practices if they begin to see it as a source of the junkware installed on their computer.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf FreyrGauti » Fös 24. Apr 2015 07:44

Well þetta er undir optional, og nafnið á uppfærslunni er "Skype for windows..." svo þú hefur nú ekki lesið mikið yfir optional listann.

Þeir hafa gert þetta með önnur forrit frá sér, t.d. er hægt að sækja Security Essentials í optional updates fyrir Win7.

Ég myndi ekki kalla þetta að þeir séu að pusha forritinu upp á þig, bara að bjóða upp á það, en það er skítt að það breyti homepage og search engine valinu.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 24. Apr 2015 08:43

Microsoft á Skype. Ég skil ekki hvað málið snýst um...



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf Heliowin » Fös 24. Apr 2015 09:19

FreyrGauti skrifaði:Well þetta er undir optional, og nafnið á uppfærslunni er "Skype for windows..." svo þú hefur nú ekki lesið mikið yfir optional listann.

Þeir hafa gert þetta með önnur forrit frá sér, t.d. er hægt að sækja Security Essentials í optional updates fyrir Win7.

Ég myndi ekki kalla þetta að þeir séu að pusha forritinu upp á þig, bara að bjóða upp á það, en það er skítt að það breyti homepage og search engine valinu.


Þetta á ekkert að vera þarna undir optional updates því Skype er í fyrsta lagi ekki þegar sett upp á tölvunni hjá mér og ég hef heldur aldrei verið vanur því að sjá neitt slíkt þarna í mörg ár sem ég er ekki með sett upp fyrir utan silverlight og það er mikill munur á því og Skype sem styður ekki mína notkun á tölvu minni meðan silverlight hinsvegar hefur gert það enda hafa video á vefum Microsoft þurft á því að halda.

Eins þá hafa optional updates venjulega verið númeruð eins og hin og maður hefur því vanið sig á það að reyna að sækja upplýsingar um þau á vefsíðu til að vita hvað þau séu. En já þetta update var reyndar með heiti en það er ein fárra undantekninga.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf FreyrGauti » Fös 24. Apr 2015 09:50

Heliowin skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Well þetta er undir optional, og nafnið á uppfærslunni er "Skype for windows..." svo þú hefur nú ekki lesið mikið yfir optional listann.

Þeir hafa gert þetta með önnur forrit frá sér, t.d. er hægt að sækja Security Essentials í optional updates fyrir Win7.

Ég myndi ekki kalla þetta að þeir séu að pusha forritinu upp á þig, bara að bjóða upp á það, en það er skítt að það breyti homepage og search engine valinu.


Þetta á ekkert að vera þarna undir optional updates því Skype er í fyrsta lagi ekki þegar sett upp á tölvunni hjá mér og ég hef heldur aldrei verið vanur því að sjá neitt slíkt þarna í mörg ár sem ég er ekki með sett upp fyrir utan silverlight og það er mikill munur á því og Skype sem styður ekki mína notkun á tölvu minni meðan silverlight hinsvegar hefur gert það enda hafa video á vefum Microsoft þurft á því að halda.

Eins þá hafa optional updates venjulega verið númeruð eins og hin og maður hefur því vanið sig á það að reyna að sækja upplýsingar um þau á vefsíðu til að vita hvað þau séu. En já þetta update var reyndar með heiti en það er ein fárra undantekninga.


Microsoft er svo sem ekki með mikið af öðrum ókeypis hugbúnaði, það er Security Essentials og Skype, MSN Live kom alltaf upp undir optinal þegar að það var til.

Þetta er ekki eitthvað sem er glæ nýtt að þeir setji hugbúnað þarna inn.

Einnig fæ ég upp síðurnar fyrir uppfærslurnar ef ég klikka á More information undir windows updates fyrir hverja uppfærslu.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf Heliowin » Fös 24. Apr 2015 11:17

FreyrGauti skrifaði:Microsoft er svo sem ekki með mikið af öðrum ókeypis hugbúnaði, það er Security Essentials og Skype, MSN Live kom alltaf upp undir optinal þegar að það var til.

Þetta er ekki eitthvað sem er glæ nýtt að þeir setji hugbúnað þarna inn.

Einnig fæ ég upp síðurnar fyrir uppfærslurnar ef ég klikka á More information undir windows updates fyrir hverja uppfærslu.


Þessi optional updates eru í langflestum tilfellum ekki listuð undir auðskiljanlegum nöfnum heldur númeruð eins og skjáskotið fyrir neðan sýnir:

Mynd

Og þá þarf maður að fara á þessa tengla eins og þú minntist á til að fá upplýsingar um hvaða update þetta séu. Í morgunn voru kominn óvenjulega mörg optional updates og byrjaði ég því á að smella á þessa tengla til að vita hvað þetta væri en þá hlóðust síðurnar alltaf of hægt í vafrann og því gafst ég upp og valdi bara allt klabbið.

Skype var síðan þarna að vísu undir auðskiljanlegu heiti gat ég séð eftir á en það er mjög sjaldan sem þau eru það. Það er mjög sjaldan ef þá nokkuð sem ég sé eitthvað forrit þarna. Hef séð silverlight eins og ég sagði í mörg ár, en það er líka eitthvað sem ég hef þurft á að halda.

En svo dettur Skype þarna inn af því Microsoft hefur væntanlega hagsmuni af því að fólk sé að nota það og því þarf að ota þessu að fólki svo það geti verið í betra sambandi við hvort annað og svoleiðis.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf vesley » Fös 24. Apr 2015 12:12

Ég sé lítið að þessu, Skype tók við af t.d. MSN og fylgdi það forrit nú öllum uppsetningum á Windows fyrir ekkert alltof löngu síðan.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf SolidFeather » Fös 24. Apr 2015 12:30




Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf Viktor » Fös 24. Apr 2015 12:42

If you choose to install Skype through the Windows Update, the install will have options that you could easily miss that will change your home page to MSN and search engine to Bing. Not only is this hijacking what you would expect from the Ask toolbar and other less reputable products, it is tarnishing the image of Windows Updates. Individuals might not continue good update practices if they begin to see it as a source of the junkware installed on their computer.


Ojojoj...

https://www.404techsupport.com/2015/03/ ... kb2876229/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf machinefart » Fös 24. Apr 2015 13:13

Sallarólegur bendir á eitthvað sem mér finnst vera áhyggjuefni. Þetta með skype er eitthvað sem truflar mig hinsvegar ekki mikið. Þætti ekkert að því að skype kæmi bara með windows 10 pre-installed, ekkert verra en að fá ie með windows. Einnig finnst mér þetta sérstaklega í lagi í ljósi þess að stýrikerfið verður frítt - einhvernveginn verða menn að fá sitt.

Í raun er þetta ekkert nýtt og ekkert endilega af hinu illa (að frátöldu bing og msn.com plugginu). Það er ekkert að því að basic uppsetning á stýrikerfi komi með grunnkerfum sem notandi notar. Tökum mac sem dæmi, þau koma með chat forriti, pdf forriti tónlistar forriti etc, þetta er talið kostur af þeim sem velja mac sökum einfaldleika. Windows fylgir alltaf einhver uppsetning sem minna reyndir aðilar skilja ekki af hverju þarf.



Skjámynd

MSsupportIceland
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 15. Sep 2014 11:23
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf MSsupportIceland » Fös 24. Apr 2015 16:12




Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf Heliowin » Fös 24. Apr 2015 18:22

Ég þakka fyrir öll svör hérna og get alveg játað að þetta geti verið eins og að gera úlfalda úr mýflugu. En mér leiðist þó hvernig þessi update eru listuð því það er til að mynda gert á allt annan máta í linux stýrikerfi svo það fari ekki framhjá manni.

En ég held að það sé best að ég afhaki við 'Microsoft Update' í Windows Update stillingum til að forðast þetta vesen og fái því einungis venjuleg update og recommended. Ég er búinn að vera með kveikt á þessari stillingu í fjöldamörg ár án vandræða en gerist fyrst í dag og get ég séð núna hvað þetta raunverulega standi fyrir.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarhr » Lau 25. Apr 2015 01:45

Spurning að halda sig þá bara við Linux. Það er ekkert nýtt að Microsoft sé að reyna að punga sýnum eigin forritum á þá sem kaupa sér Windows




jólnir
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 29. Mar 2015 21:47
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf jólnir » Lau 25. Apr 2015 01:50

Þarf maður ekki að haka sérstaklega við valkvæðu uppfærslurnar ? Það er allavega þannig hjá mér.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Tengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf bigggan » Lau 25. Apr 2015 01:51

ef þú vilt ekki "optional updates" vertu þá ekki að velja þau og hlaða þau niður, það er ástæða fyrir að þetta sé "optional" og maður getur alveg sleppt þessum uppfærslur.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf Heliowin » Lau 25. Apr 2015 11:42

einarhr skrifaði:Spurning að halda sig þá bara við Linux. Það er ekkert nýtt að Microsoft sé að reyna að punga sýnum eigin forritum á þá sem kaupa sér Windows

Ég hef aðallega notað Windows fyrir venjulega notkun og var þannig háður því lengi vel að mér fannst til að fá meira spýtt út úr hljóðkorti og prentara þegar ég gat ekki fundið betur út úr því. En mér sýnist að hljóðkortsmálin þurfi ekki að vefjast lengur fyrir mér.

jólnir skrifaði:Þarf maður ekki að haka sérstaklega við valkvæðu uppfærslurnar ? Það er allavega þannig hjá mér.


bigggan skrifaði:ef þú vilt ekki "optional updates" vertu þá ekki að velja þau og hlaða þau niður, það er ástæða fyrir að þetta sé "optional" og maður getur alveg sleppt þessum uppfærslur.

Jú þetta er alveg rétt því ég valdi að haka við þetta sjálfur og hafði gert mjög lengi og taldi að ég hefði gagn af því þar til í gær.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 25. Apr 2015 12:10

Svo er þetta kannski spurning um hve mikið þetta litla forrit er fyrir þér? Það er lítið mál að hægrismella á íkonið og velja "unpin from taskbar," banna því að ræsa við startup og gleyma því svo að það sé til.

Var MSN Messenger t.d. einhver svakaleg byrði á sínum tíma?




jólnir
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 29. Mar 2015 21:47
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf jólnir » Lau 25. Apr 2015 12:55

MSN Messenger kom aldrei með windows, það var window messenger sem kom með windows.

Ekki að það sé stórkostlegur munur á þessum forritum. Bæði voru MSN spjallforrit, windows var bara ómerkilegri en MSN.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skype komið sem optional Windows update

Pósturaf Heliowin » Lau 25. Apr 2015 22:12

KermitTheFrog skrifaði:Svo er þetta kannski spurning um hve mikið þetta litla forrit er fyrir þér? Það er lítið mál að hægrismella á íkonið og velja "unpin from taskbar," banna því að ræsa við startup og gleyma því svo að það sé til.

Var MSN Messenger t.d. einhver svakaleg byrði á sínum tíma?


Ég man ekki eftir því að MSN messenger hafi truflað mig eitthvað.