Nýtt spjallborð!!!

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf GuðjónR » Fim 22. Jan 2015 17:44

suxxass skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ég er sammála fyrri ræðumönnum.

Það er afskaplega pirrandi að þurfa að klikka tvisvar - og ekki nóg með það - á mismunandi staði - til þess að like-a einn póst.

Lang best að hafa þetta eins og á Facebook... eitt klikk og ekkert rugl.

Þú getur prófað að benda höfundinum á þetta og beðið hann um að breyta þessu.
Hann kallar sig Pico88.
https://www.phpbb.com/community/viewtop ... &t=2210021


Mynd

:lol:


I like to live on the edge!
Ef allt fer á versta veg þá fáum við okkur bara öl. :happy




suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf suxxass » Fim 22. Jan 2015 17:50

GuðjónR skrifaði:
suxxass skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ég er sammála fyrri ræðumönnum.

Það er afskaplega pirrandi að þurfa að klikka tvisvar - og ekki nóg með það - á mismunandi staði - til þess að like-a einn póst.

Lang best að hafa þetta eins og á Facebook... eitt klikk og ekkert rugl.

Þú getur prófað að benda höfundinum á þetta og beðið hann um að breyta þessu.
Hann kallar sig Pico88.
https://www.phpbb.com/community/viewtop ... &t=2210021


Mynd

:lol:


I like to live on the edge!
Ef allt fer á versta veg þá fáum við okkur bara öl. :happy


=D>




SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf SolviKarlsson » Fös 23. Jan 2015 10:57

Væri líka mjög gaman að sjá þegar maður skoðar innlegg notenda á profile-inum þeirra, að geta séð "Reputation" sem að notandi fékk fyrir innleggið.


No bullshit hljóðkall

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf CendenZ » Lau 24. Jan 2015 12:48

í einkaskilaboðum stendur "senda tilbaka" en það ætti að vera bara "svara pósti" eða "svara" :)




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Dúlli » Lau 24. Jan 2015 23:46

Var að reka auga á þetta þegar ég var að browsa verð vaktinna.
Viðhengi
Rangt Vinnsluminni.png
Rangt Vinnsluminni.png (210.43 KiB) Skoðað 4284 sinnum



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf GuðjónR » Sun 25. Jan 2015 13:15

CendenZ skrifaði:í einkaskilaboðum stendur "senda tilbaka" en það ætti að vera bara "svara pósti" eða "svara" :)

'BUTTON_PM_REPLY' => 'Senda tilbaka',
'BUTTON_PM_REPLY' => 'Svara',
Lagað.
Gott að fá svona input, eflaust fullt af allskonar smáatriðum sem þarf að laga.

Dúlli skrifaði:Var að reka auga á þetta þegar ég var að browsa verð vaktinna.

Vitlaus linkur þarna á ferð, lagað.



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf svensven » Sun 25. Jan 2015 17:17

Inni í sendum skilaboðum stendur "senda" fyrir framan dagsetningu - ætti líklega að vera "sent" eða hvað?




Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Framed » Sun 25. Jan 2015 18:34

Undir stjórnborð notanda er reset takkinn, að mér sýnist, alls staðar þýddur sem "endurskýra" en ætti væntanlega að vera "endurstilla"

Var að vísu búinn að benda á þetta áður en það hefur væntanlega farið fram hjá þér GuðjónR.

Var svo að taka eftir að þar undir stillingar spjallborðs er "breyta stillingum inngleggja", eitt auka g þarna.

Ítreka svo ósk mína um að hægt sé að fela söluþræði frá nýjustu innleggjunum á forsíðunni. Tek líka undir ósk annarra hér um að fá aftur fimm síður af nýjustu innleggjum.

Það verður að segjast að heimsóknartíðni mín á síðuna hefur snarfallið og ég tengi það mest við þessi tvö atriði.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf HalistaX » Sun 25. Jan 2015 18:38

Framed skrifaði:Tek líka undir ósk annarra hér um að fá aftur fimm síður af nýjustu innleggjum.

Það eru fimm síður af nýjustu innleggjum.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Framed » Sun 25. Jan 2015 18:53

HalistaX skrifaði:
Framed skrifaði:Tek líka undir ósk annarra hér um að fá aftur fimm síður af nýjustu innleggjum.

Það eru fimm síður af nýjustu innleggjum.


Þarna verð ég að viðurkenna fljótfærni og hugsunarleysi mitt. Ég er allan tímann búinn að vera að leita að síðuvalinu fyrir neðan nýjustu innleggjareitinn eins og var á gamla borðinu. Hef ekki tekið eftir því fyrir ofan fyrr en nú þegar ég var að pæla hvað þú værir að bulla. ](*,) :oops:

Hinar athugasemdirnar standa engu að síður nema ég hafi misst af einhverju þar líka. ;)



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf jericho » Mán 26. Jan 2015 10:56

Stutturdreki skrifaði:Talandi um það, væri frábært að fá bls-flettinguna niður aftur (og einu sinni enn).


það sem Stutturdreki sagði (þann 9 janúar).



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Jan 2015 16:47

Framed skrifaði:Undir stjórnborð notanda er reset takkinn, að mér sýnist, alls staðar þýddur sem "endurskýra" en ætti væntanlega að vera "endurstilla"

Var að vísu búinn að benda á þetta áður en það hefur væntanlega farið fram hjá þér GuðjónR.

Var svo að taka eftir að þar undir stillingar spjallborðs er "breyta stillingum inngleggja", eitt auka g þarna.

Ítreka svo ósk mína um að hægt sé að fela söluþræði frá nýjustu innleggjunum á forsíðunni. Tek líka undir ósk annarra hér um að fá aftur fimm síður af nýjustu innleggjum.

Það verður að segjast að heimsóknartíðni mín á síðuna hefur snarfallið og ég tengi það mest við þessi tvö atriði.


Búinn að fixa stafsetninguna og orðalagið "endurstilla" ... ekki hika við að skella ábendingum þegar þið finnið eitthvað sem má laga.
Fela söluþræðina, ég skal gera tilraun hvort það virki með þessu nýja kerfi. Í versta falli gætum við þurft að láta laga kóðann svo það virki.
Og já, það er rökréttara að hafa blaðsíðutalið undir Virkum umræðum en að hafa það þar að ofan, skal vinna í því að færa það niður.

Og svona eitt í lokinn, Virkar umræður bjóða nú upp á tvo möguleika.
a) Eins og þetta er núna, sýnir nýjustu innlegginn óháð því hvort þú hafir lesið þau eða ekki.
b) Sýnir bara ólesin "nýjustu" innleggin, um leið og þú ert búinn að lesa þá hverfur það af listanu og annað kemur í staðinn.
Viðhengi
unread.JPG
unread.JPG (18.43 KiB) Skoðað 4116 sinnum



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf HalistaX » Mán 26. Jan 2015 17:52

Ég hafði persónulega ekkert á móti litla appelsínugula 'Höfundur' textanum sem kom undir notenda nafn höfundar hvers þráðar. Hvað varð um hann?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Jan 2015 18:06

HalistaX skrifaði:Ég hafði persónulega ekkert á móti litla appelsínugula 'Höfundur' textanum sem kom undir notenda nafn höfundar hvers þráðar. Hvað varð um hann?


Það var tilraun hjá mér. :)



Skjámynd

Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Stufsi » Þri 27. Jan 2015 11:27

Það má bæta við auka blaðsíðuvali á forsíðu
Mynd
og setja það fyrir neðan virkar umræður t.d. þarna hjá Merkja öll spjallborð „lesin“ og færa þetta merka öll spjallborð lesin upp fyrir ofan virkar umræður einhverstaðar.
Mynd

Það er virkilega óþægilegt að þurfa scrolla aftur upp til að fletta á næstu síðu af virkum umræðum.


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf GuðjónR » Fim 12. Feb 2015 16:13

Stufsi skrifaði:Það má bæta við auka blaðsíðuvali á forsíðu
Mynd
og setja það fyrir neðan virkar umræður t.d. þarna hjá Merkja öll spjallborð „lesin“ og færa þetta merka öll spjallborð lesin upp fyrir ofan virkar umræður einhverstaðar.
Mynd

Það er virkilega óþægilegt að þurfa scrolla aftur upp til að fletta á næstu síðu af virkum umræðum.

Fixed!



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Glazier » Fim 12. Feb 2015 16:19

Glazier skrifaði:Las nú ekki alla póstana en sá að þetta var ekki á to-do listanum, breiddin veeerður að fylla uppí skjáinn, finnst ég vera kominn aftur með kassalaga túbu skjá að horfa á þetta svona lítið ! :pjuke

Fór þetta comment alveg framhjá mönnum?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Tw1z » Fim 12. Feb 2015 16:38

Mér finnst þetta bara mjög flott svona


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf GuðjónR » Fim 12. Feb 2015 17:07

Ég prófaði að setja skjáinn sem er 27" í upplausnina 2560x1440 sem ég geri yfirleitt aldrei og bar saman nokkrar algengar síður.
Neðsta skjákskotið er svo gamla í fullscreen.
Það eru flestar síður í dag fixed, mér fannst það skrítið í fyrstu en núna finnst mér fullscreen alveg fáránlegt.
Viðhengi
Screenshot 2015-02-12 16.47.02.gif
Screenshot 2015-02-12 16.47.02.gif (179.78 KiB) Skoðað 3919 sinnum
Screenshot 2015-02-12 16.46.39.gif
Screenshot 2015-02-12 16.46.39.gif (70.4 KiB) Skoðað 3919 sinnum
Screenshot 2015-02-12 16.42.46.gif
Screenshot 2015-02-12 16.42.46.gif (480.17 KiB) Skoðað 3919 sinnum
Screenshot 2015-02-12 16.42.35.gif
Screenshot 2015-02-12 16.42.35.gif (573.09 KiB) Skoðað 3919 sinnum
Screenshot 2015-02-12 16.42.26.gif
Screenshot 2015-02-12 16.42.26.gif (439.57 KiB) Skoðað 3919 sinnum
Screenshot 2015-02-12 16.42.17.gif
Screenshot 2015-02-12 16.42.17.gif (213.89 KiB) Skoðað 3919 sinnum
Screenshot 2015-02-12 16.54.52.gif
Screenshot 2015-02-12 16.54.52.gif (214.63 KiB) Skoðað 3919 sinnum
Screenshot 2015-02-12 16.57.37.gif
Screenshot 2015-02-12 16.57.37.gif (408.67 KiB) Skoðað 3919 sinnum
Screenshot 2015-02-12 17.04.54.gif
Screenshot 2015-02-12 17.04.54.gif (185.62 KiB) Skoðað 3919 sinnum



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Stutturdreki » Fös 13. Feb 2015 09:00

Í mínum huga er pointið með þvi að hafa stóran skjá að geta haft ógeðslega marga glugga opna samtímis, nema kannski þróunarumhverfið mitt þegar ég er að vinna (en þess vegna er ég með 3 skjái í vinnunni). Verð eiginlega bara pirraður þegar td. konan er með póstinn eða facebook fullscreen.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf kizi86 » Fim 09. Apr 2015 21:15

ein spurning, eftir þessa uppfærslu, þá er bara tvennt eftir á "lagfæringalistanum" hjá guðjóni, laga headerinn, og gera dökkt þema, nú eru nokkrir mánuðir liðnir, og ekkert er enn farið að bóla á þessu dökka þema, og minn er ekki par sáttur, er með mjög viðkvæm augu gagnvart mikilli birtu, og þoli þess vegna ekki mikið af hvítum (ljósum) bakgrunni, er eitthvað ETA á dökka þemað?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf GuðjónR » Fim 09. Apr 2015 22:56

kizi86 skrifaði:ein spurning, eftir þessa uppfærslu, þá er bara tvennt eftir á "lagfæringalistanum" hjá guðjóni, laga headerinn, og gera dökkt þema, nú eru nokkrir mánuðir liðnir, og ekkert er enn farið að bóla á þessu dökka þema, og minn er ekki par sáttur, er með mjög viðkvæm augu gagnvart mikilli birtu, og þoli þess vegna ekki mikið af hvítum (ljósum) bakgrunni, er eitthvað ETA á dökka þemað?


Verð að viðurkenna að ég hef ekkert verið að leita af þessu undanfarið, síðast þegar ég gáði þá var ekkert almenninlegt dökkt þema komið fyrir phpBB 3.1.3 en það er alveg möguleiki á að það sé búið að rætast úr því. Til vara þá get ég litað þetta sem við eigum í dekkri litum.
Takk fyrir áminninguna, skal skoða þetta aftur. :happy



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf HalistaX » Mán 20. Apr 2015 17:43

Mynd

Fjarlægðu nú þessar bubbles sem eru þarna í glugganum, nánast ómögulegt að sjá hvað maður skrifar nema maður rýni vel í skjáinn...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf viddi » Þri 21. Apr 2015 15:08

GuðjónR skrifaði:Verð að viðurkenna að ég hef ekkert verið að leita af þessu undanfarið, síðast þegar ég gáði þá var ekkert almenninlegt dökkt þema komið fyrir phpBB 3.1.3 en það er alveg möguleiki á að það sé búið að rætast úr því. Til vara þá get ég litað þetta sem við eigum í dekkri litum.
Takk fyrir áminninguna, skal skoða þetta aftur. :happy


Hér er eitt sem er ekki of spaceað :happy
http://www.artodia.com/demo.php?demo=phpbb31&id=12



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Apr 2015 16:20

viddi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Verð að viðurkenna að ég hef ekkert verið að leita af þessu undanfarið, síðast þegar ég gáði þá var ekkert almenninlegt dökkt þema komið fyrir phpBB 3.1.3 en það er alveg möguleiki á að það sé búið að rætast úr því. Til vara þá get ég litað þetta sem við eigum í dekkri litum.
Takk fyrir áminninguna, skal skoða þetta aftur. :happy


Hér er eitt sem er ekki of spaceað :happy
http://www.artodia.com/demo.php?demo=phpbb31&id=12


Ég prófaði þetta um helgina, það skársta sem ég hef fundið hinað til en samt eitthvað smá "off" við það ...
Gæti svo sem græjað það meðan betri lausn finnst...