Netflix - payment


Höfundur
helgii
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Netflix - payment

Pósturaf helgii » Sun 08. Feb 2015 00:14

Sælir

Ég er í vandræðum með að setja upp "payment plan" á netflix, ég næ ekki að setja inn kreditkort hjá þeim, hvernig hafa menn verið að græja þetta ?

Ég var að búa til paypal account með usa addressu og búin að linka kreditkort við hann en þeir vilja ekki heldur taka hann gildan..


Einhver tips ? :)



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - payment

Pósturaf BugsyB » Sun 08. Feb 2015 00:40

ég nota bara ísl kortið mitt og ekkert mál


Símvirki.


fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - payment

Pósturaf fedora1 » Sun 08. Feb 2015 10:12

Ef þú ert með visa kort, þá gætir þú þurft að fara í "Vottun VISA". Ég hringdi í bankann minn sem gat græjað tímabundna vottun þannig að ég gæti borgað fyrir hotel á netinu erlendis, hægt að gera þetta varanlega á netinu skilst mér http://www.valitor.is/kortalausnir/thjo ... ttun-visa/



Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - payment

Pósturaf Skaz » Sun 08. Feb 2015 12:53

Sama hér, ég notaði bara íslenskt Mastercard kort, ekkert mál.




benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - payment

Pósturaf benediktkr » Sun 08. Feb 2015 16:08

Hefur einhver prufað að borga fyrir Hulu með íslensku korti?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - payment

Pósturaf depill » Sun 08. Feb 2015 16:44

benediktkr skrifaði:Hefur einhver prufað að borga fyrir Hulu með íslensku korti?

það gengur ekki. Þeir nota AVS(Address verification system) sem er verið að þrýsta Netflix í að gera líka. Þetta er mjög einfalt í notkun(hef forritað á móti þessu í US, til að minnka líkur á fraud) og basicly verifyar að kortið hafi verið gefið út í US, og það að heimilisfang gefið sé það sama og skráð á kortinu.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - payment

Pósturaf Zorky » Sun 08. Feb 2015 17:49

EF þú býrð til usa paypal account með vpn þá geturðu millifært inn á það og borgað hulu og neflix




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - payment

Pósturaf Icarus » Sun 08. Feb 2015 20:02

Ég borga bæði Hulu og Netflix með íslensku korti, aldrei lent í vandræðum.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - payment

Pósturaf Moldvarpan » Sun 08. Feb 2015 20:15

Jamm, ég hef borgað bæði fyrir Hulu og Netflix með íslensku kreditkorti.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - payment

Pósturaf Gislinn » Sun 08. Feb 2015 21:01

depill skrifaði: það gengur ekki. Þeir nota AVS(Address verification system) sem er verið að þrýsta Netflix í að gera líka. Þetta er mjög einfalt í notkun(hef forritað á móti þessu í US, til að minnka líkur á fraud) og basicly verifyar að kortið hafi verið gefið út í US, og það að heimilisfang gefið sé það sama og skráð á kortinu.


Það gengur fínt hjá mér að borga með íslensku korti á Hulu, aldrei lent í neinu veseni í þá 8 mánuði sem ég hef notað þetta.


common sense is not so common.


Beinis
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 28. Jún 2014 16:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - payment

Pósturaf Beinis » Sun 08. Feb 2015 21:25

Netflix og playmo.tv, íslenskt kretidkort og ekkert vesen í að verða held ég 3 frekar en 4 ár.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - payment

Pósturaf depill » Sun 08. Feb 2015 21:42

Gislinn skrifaði:
depill skrifaði: það gengur ekki. Þeir nota AVS(Address verification system) sem er verið að þrýsta Netflix í að gera líka. Þetta er mjög einfalt í notkun(hef forritað á móti þessu í US, til að minnka líkur á fraud) og basicly verifyar að kortið hafi verið gefið út í US, og það að heimilisfang gefið sé það sama og skráð á kortinu.


Það gengur fínt hjá mér að borga með íslensku korti á Hulu, aldrei lent í neinu veseni í þá 8 mánuði sem ég hef notað þetta.


Magnað ég hef alltaf fengið AVS villu þegar ég reyni. Bæði Amex, Visa og MasterCard endaði bara að kaupa gift card í staðinn. Ertu með skráð secondary address á kortið þitt ?




Magnific0
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 05. Maí 2014 13:23
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - payment

Pósturaf Magnific0 » Sun 08. Feb 2015 22:41

Græjaði aðgang í kvöld með kredit korti frá arion banka, ekkert vesen :)




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - payment

Pósturaf Gislinn » Sun 08. Feb 2015 23:01

depill skrifaði:Magnað ég hef alltaf fengið AVS villu þegar ég reyni. Bæði Amex, Visa og MasterCard endaði bara að kaupa gift card í staðinn. Ertu með skráð secondary address á kortið þitt ?


Neibb, ekki svo ég viti til.


common sense is not so common.