Hverjir er bestu tölvuleikir þessa árs?


Höfundur
Einar`
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2004 01:46
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hverjir er bestu tölvuleikir þessa árs?

Pósturaf Einar` » Sun 29. Ágú 2004 23:56

Nú var maður að fá sér svona frekar "ofvirka tölvu" , Og mér langar að spila eitthverja single player leiki. Hvaða Leikir eru bestir ?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 29. Ágú 2004 23:58

UT 2004 er nokkuð góður.

Svo er nátturlega gamli góði CS :P



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3834
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 151
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 30. Ágú 2004 00:01

gumol skrifaði:UT 2004 er nokkuð góður.

Svo er nátturlega gamli góði CS :P

Bæði leikir sem eru mjög þekktir fyrir að vera góðir "single player" leikir...

Ég vildi að ég gæti mælt með einhverjum leikjum, en allir þeir leikir sem ég spila eru ársgamlir eða eldri.




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mán 30. Ágú 2004 00:28

gumol er hann ekki annars betri en doom3? Mér finnst hann ekkert of góður þótt hann sé mjög flottur.... spurning hvort að maður prófi hann ekki




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 30. Ágú 2004 00:58

ég er að hanga núna í leiknum The suffering

fínasta afþreying. ef maður hefur rétta umhverfið er maður með gæsahúð allann tímann.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 30. Ágú 2004 01:11

Steini skrifaði:gumol er hann ekki annars betri en doom3? Mér finnst hann ekkert of góður þótt hann sé mjög flottur.... spurning hvort að maður prófi hann ekki

Engir UT2004 serverar á Íslandi held ég.
Hef ekki prófað doom3 svo ég get ekki sagt hvort hann sé betri/verri.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mán 30. Ágú 2004 07:54

Doom 3 er hreinasta snilld ég mæli eindregið með honum



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 30. Ágú 2004 17:30

uss, ég spilaði Ut2k4 demo'ið stíft á sínum tíma, bara snilld!




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mán 30. Ágú 2004 19:38

Doom 3 núna en svo kemur Half-Life 2 bráðum ætli hann verði ekki besti leikur ársins.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 30. Ágú 2004 20:00

D3, ut2k4 eða hl2 fer eftir því hvernig hann verður.. :)




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Mán 06. Sep 2004 01:30

Doom er frekar slappur leikur sama stuffið bara betri grafík ég veðja á að HL2 verði besti leikur ársins eða á næsta ári ef hann kemur einhvern tíman
Ég fékk ati kort frá USA í nóvember í fyrra og fékk HL2 í kaupæti "IOU" miða ég vona að ég geti notað hann einhvern tíman. Þar að segja ef ég veit hvar hann er :roll: .. hehe


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


KingNothing
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 30. Sep 2004 22:49
Reputation: 0
Staðsetning: gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KingNothing » Fim 30. Sep 2004 23:54

Battlefield 1942 og ná í modið Desert Combat!!!!! besti leikur ever.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 01. Okt 2004 11:31

Warhammer 40.000 Dawn of war í 1600x1200 og allt í high.
Þessi leikur er endalaust skemmtilegur.




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fös 01. Okt 2004 14:27

Predator skrifaði:Doom 3 núna en svo kemur Half-Life 2 bráðum ætli hann verði ekki besti leikur ársins.


Ætli það ekki. PC-Gamer UK gaf HL2 96% ... Hæsta einkun sem blaðið hefur gefið áður :shock:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 01. Okt 2004 14:30

PC-Gamer er gefur mörgum leikjum 90% og ofar í score
t.d fékk eve 90%




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fös 01. Okt 2004 14:31

Pandemic skrifaði:PC-Gamer er gefur mörgum leikjum 90% og ofar í score
t.d fékk eve 90%


En enginn leikur hefur fengið 96% áður :8)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 01. Okt 2004 14:33

Annars hefur mér alltaf fundist PC-gamer lélegt blað.
Gamespot eru mjög gagngrínir



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6478
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 01. Okt 2004 14:36

Rainmaker skrifaði:
Predator skrifaði:Doom 3 núna en svo kemur Half-Life 2 bráðum ætli hann verði ekki besti leikur ársins.


Ætli það ekki. PC-Gamer UK gaf HL2 96% ... Hæsta einkun sem blaðið hefur gefið áður :shock:


hverni geta þeir dæmt leik sem að er ekki enþá búið að gefa út eða fullklára?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 01. Okt 2004 14:41

Eitt sem ég hata við sum blöð að þau spila leikin ekki nóg til að komast að öllum möguleikum hans.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6478
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 01. Okt 2004 15:24

akkúrat það sem ég er að tala um með pc game ða gefa hl2 96%... eru þeir bara að byggja það á útlitinu á leiknum?


"Give what you can, take what you need."


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fös 01. Okt 2004 15:43

gnarr skrifaði:
Rainmaker skrifaði:
Predator skrifaði:Doom 3 núna en svo kemur Half-Life 2 bráðum ætli hann verði ekki besti leikur ársins.


Ætli það ekki. PC-Gamer UK gaf HL2 96% ... Hæsta einkun sem blaðið hefur gefið áður :shock:


hverni geta þeir dæmt leik sem að er ekki enþá búið að gefa út eða fullklára?


Sum blöð fá að playtesta leikinn, reyndar....

Add: Og leikurinn er fullkláraður nú þegar......



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 01. Okt 2004 15:44

Reyndar hefur hl2 ekki verið gefin fyrir review vegna hættu á piracy




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fös 01. Okt 2004 15:45

Pandemic skrifaði:Reyndar hefur hl2 ekki verið gefin fyrir review vegna hættu á piracy


Duh, blöðin fara upp í Valve Offices og playtestarinn spilar hann þar :P



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 01. Okt 2004 17:53

In the new issue of PC Gamer they review this new little game called DOOM3. They give it a 94%.

Hver í helv. tekur mark á PC Gamer lengur?



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DaRKSTaR » Sun 03. Okt 2004 11:28

Besti leikur sem hefur komið á þessu ári er án efa Farcry
virkilega gaman að spila hann í single player.. doom 3 er allt of mikið bs satt að segja.. var orðinn nokkuð leiður á honum fljótlega.

tiger woods 2005 er skemmtilegur í single.
syberia 2 skársti ævintíraleikurinn sem komið hefur á þessu ári.

myndi kíkja á farcry og tigerinn og kannski syberia 2 ef þú ert fyrir svona point´n´click ævintíraleiki.

svo stittist í larry 8 magna cum laudre, kemur 15 okt.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless