Hverjir er bestu tölvuleikir þessa árs?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mán 23. Ágú 2004 01:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hverjir er bestu tölvuleikir þessa árs?
Nú var maður að fá sér svona frekar "ofvirka tölvu" , Og mér langar að spila eitthverja single player leiki. Hvaða Leikir eru bestir ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Doom er frekar slappur leikur sama stuffið bara betri grafík ég veðja á að HL2 verði besti leikur ársins eða á næsta ári ef hann kemur einhvern tíman
Ég fékk ati kort frá USA í nóvember í fyrra og fékk HL2 í kaupæti "IOU" miða ég vona að ég geti notað hann einhvern tíman. Þar að segja ef ég veit hvar hann er .. hehe
Ég fékk ati kort frá USA í nóvember í fyrra og fékk HL2 í kaupæti "IOU" miða ég vona að ég geti notað hann einhvern tíman. Þar að segja ef ég veit hvar hann er .. hehe
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Fim 30. Sep 2004 22:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Rainmaker skrifaði:Predator skrifaði:Doom 3 núna en svo kemur Half-Life 2 bráðum ætli hann verði ekki besti leikur ársins.
Ætli það ekki. PC-Gamer UK gaf HL2 96% ... Hæsta einkun sem blaðið hefur gefið áður
hverni geta þeir dæmt leik sem að er ekki enþá búið að gefa út eða fullklára?
"Give what you can, take what you need."
-
- Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:Rainmaker skrifaði:Predator skrifaði:Doom 3 núna en svo kemur Half-Life 2 bráðum ætli hann verði ekki besti leikur ársins.
Ætli það ekki. PC-Gamer UK gaf HL2 96% ... Hæsta einkun sem blaðið hefur gefið áður
hverni geta þeir dæmt leik sem að er ekki enþá búið að gefa út eða fullklára?
Sum blöð fá að playtesta leikinn, reyndar....
Add: Og leikurinn er fullkláraður nú þegar......
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Besti leikur sem hefur komið á þessu ári er án efa Farcry
virkilega gaman að spila hann í single player.. doom 3 er allt of mikið bs satt að segja.. var orðinn nokkuð leiður á honum fljótlega.
tiger woods 2005 er skemmtilegur í single.
syberia 2 skársti ævintíraleikurinn sem komið hefur á þessu ári.
myndi kíkja á farcry og tigerinn og kannski syberia 2 ef þú ert fyrir svona point´n´click ævintíraleiki.
svo stittist í larry 8 magna cum laudre, kemur 15 okt.
virkilega gaman að spila hann í single player.. doom 3 er allt of mikið bs satt að segja.. var orðinn nokkuð leiður á honum fljótlega.
tiger woods 2005 er skemmtilegur í single.
syberia 2 skársti ævintíraleikurinn sem komið hefur á þessu ári.
myndi kíkja á farcry og tigerinn og kannski syberia 2 ef þú ert fyrir svona point´n´click ævintíraleiki.
svo stittist í larry 8 magna cum laudre, kemur 15 okt.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless