Sæl öll, titilinn er pjúra clickbait en hefur þó sannleiksgildi í sér.
Eftirfarandi tók á móti mér áðan þegar að ég opnaði Firefox og rann þá upp fyrir mér að ég hef haldið sömu upphafssíðu í 12 ár eða síðan 2003 og er því miður væntanlega ekki í boði lengur
Ég er reyndar fyrir löngu farinn að hafa annaðhvort mbl.is sem upphafssíðu eða læt sömu tabs og voru notkun síðast opnast á flestum tölvunum mínum (er persónulega með vinnustöð+server heima og vinn á nokkrum serverum og er með fartölvu í vinnunni) en á persónulega lappanum mínum sem að ég nota væntanlega minnst af öllum tölvunum hef ég alltaf haldið b2 sem upphafssíðu í Firefox (sem að ég nota nær eingöngu þar)
Ég veit ekki hvort að einhver hérna inni þekki til þanns/þeirra sem að sáu um batman/b2 en kudos á þá og takk fyrir öll árin, maður fer bara að teljast ævaforn á internetinu.
Sama forsíða í 12 ár, það sem gerðist næst er ótrúlegt...
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3082
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sama forsíða í 12 ár, það sem gerðist næst er ótrúlegt...
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Sama forsíða í 12 ár, það sem gerðist næst er ótrúlegt..
CendenZ skrifaði:er vaktin ekki forsíðan ykkar ?
/wat!
jú, búin að vera svona on off sem forsíða síðan ég fann hana um 2004, svona eftir því hversu mikið ég var í tölvutengdum hlutum
man að ég var með batman.is sem forsíðu fyrir langa löngu áður en þeir misstu lénið og breyttu í b2.is
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3082
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sama forsíða í 12 ár, það sem gerðist næst er ótrúlegt..
Í mörg ár áður en að virku þræðirinir komu á forsíðuna var vinsælasta og mest skoðaða bókamerkið mitt þetta: search.php?search_id=newposts
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Sama forsíða í 12 ár, það sem gerðist næst er ótrúlegt..
Það skrítna með vaktin.is er að hún verður enn til árið 2144... svona hlutir deyja ekki, þeir bara vaxa og bæta um sig. og ég held að Guðjón mætti bara vera stoltur af sínu framlagi.. tæknilegur og tölvuáhugi manna fer vaxandi héðan í frá. og því erum við hér að ræða þessa hluti og þess.
Og því að tímaflakk er ekki hægt.. ætla ég að vera fyrsti maðurinn sem segir þessi orð... sem verða lesinn árið 3015 4 Janúar kl 18:09 (eftir 1000 ár)
Halló við geimverur framtíðar.. ég vona að ykkur líði öllum vel.. :Þ nei en í alvöru.. HÆ
Furðulegt.. ég spáði því á sínum tíma að einhverjar verur á ykkar tíma myndu finna orð mín ... og þið gerðuð það.. ohh ég vildi ég væri þarna hjá ykkur
Tæknigeta okkar er af hinu góða.. alveg þar til við förum að nota hana til ílls.. svo... ekki gera það.... erfitt að tala við ykkur framtíðarfólk því þið getið ekki komið skilaboðum til mín. bara ég héðan til ykkar... en allavega .. Gleðilegt 3015 og þú veist... það tókst !! ég heyri í ykkur í huga mínum... mættuð samt hætta að reyna vera djöflar... og munið.. þið heirið "Oliver" !
Og því að tímaflakk er ekki hægt.. ætla ég að vera fyrsti maðurinn sem segir þessi orð... sem verða lesinn árið 3015 4 Janúar kl 18:09 (eftir 1000 ár)
Halló við geimverur framtíðar.. ég vona að ykkur líði öllum vel.. :Þ nei en í alvöru.. HÆ
Furðulegt.. ég spáði því á sínum tíma að einhverjar verur á ykkar tíma myndu finna orð mín ... og þið gerðuð það.. ohh ég vildi ég væri þarna hjá ykkur
Tæknigeta okkar er af hinu góða.. alveg þar til við förum að nota hana til ílls.. svo... ekki gera það.... erfitt að tala við ykkur framtíðarfólk því þið getið ekki komið skilaboðum til mín. bara ég héðan til ykkar... en allavega .. Gleðilegt 3015 og þú veist... það tókst !! ég heyri í ykkur í huga mínum... mættuð samt hætta að reyna vera djöflar... og munið.. þið heirið "Oliver" !
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Sama forsíða í 12 ár, það sem gerðist næst er ótrúlegt..
Hmm fyrir 10 árum síðan (2005) kom nýr flipi á b2 sem hét ljóshraði, þar sem hljóð og myndbönd voru aðskilin forsíðunni (fyrir þá sem voru með ADSL) !!
Einnig má nefna að Meet the fokkers var í bíó á þeim tíma... og Strákarnir á DVD virtist vera aðal málið
http://web.archive.org/web/200503051236 ... =ljoshradi
Einnig má nefna að Meet the fokkers var í bíó á þeim tíma... og Strákarnir á DVD virtist vera aðal málið
http://web.archive.org/web/200503051236 ... =ljoshradi
Foobar
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Sama forsíða í 12 ár, það sem gerðist næst er ótrúlegt...
Vá hvað ég man eftir þessu maður var alltaf inná þessu í 6-8 bekk
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Sama forsíða í 12 ár, það sem gerðist næst er ótrúlegt...
Ég var á launum hjá þeim á sínum tíma að samþykja og hafna tenglum. Örugglega besta menntaskólavinna sem ég hafði
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe