Tollur & Tollmeðferð

Allt utan efnis
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf oskar9 » Mán 22. Sep 2014 21:15

Plushy skrifaði:Sótti 1x pakka frá aliexpress í dag, þurfti ekkert að greiða.


Ég er búinn að sækja 6 pantanir frá Aliexpress í þessum mánuði, stundum þarf ég að borga 1000-1700kr, stundum þarf ég ekkert að borga. Andvirði pakkana var frá 10-22 dollarar og að svipuðu ummáli svo ég skil ekki allveg hvað veldur þessu


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Plushy » Mán 22. Sep 2014 21:16

oskar9 skrifaði:
Plushy skrifaði:Sótti 1x pakka frá aliexpress í dag, þurfti ekkert að greiða.


Ég er búinn að sækja 6 pantanir frá Aliexpress í þessum mánuði, stundum þarf ég að borga 1000-1700kr, stundum þarf ég ekkert að borga. Andvirði pakkana var frá 10-22 dollarar og að svipuðu ummáli svo ég skil ekki allveg hvað veldur þessu


Minn kostaði rúmlega $2.78 USD held ég :S þeir merktu það sem gjöf, veit ekki hvort það skiptir.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf tlord » Þri 23. Sep 2014 15:43

Daz skrifaði:
tlord skrifaði:þetta gæti verið svo einfalt:

Pósturinn sendir þér SMS með einhverjum kóða, sem tilkynningu um að sending sé komin.

Þú ferð inn á síðu, setur kóðann inn, færð að sjá mynd af pakkanum , skrifar inn vörutegund og verð. Færð út hvað á að borga.

Ferð í heimabankann og millifærir á tollinn.

Pósturinn fær heimild frá tollinum að halda áfam með sitt verkefni

Svo eru teknar stikkprufur, ef menn eru að svindla, missa þeir þennan möguleika...


Hver á að borga fyrir tollmeðferðina sem pósturinn er að veita þér? (Setja upp þjónustu, taka mynd ofl)?

Einfalda lausnin er að gegn framvísun vörureiknings að einhverri hámarksupphæði (t.d. 2000 kr á viðeigandi gengi) sleppi póstsendingin framhjá tollmeðferð.


Tollurinn á að borga búnaðinn. Þetta er pínötts miðað við annan rekstrarkostnað hjá þeim.

Pósturinn þarf ekki að gera annað en að líma strikamerki á pakkann og láta hann renna á færibandi í gegnum þessa einföldu græju sem tekur myndir og sendir SMS




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf machinefart » Þri 23. Sep 2014 17:19

Ótengt en áhugaverð pæling sem ég hef haft er varðandi það að pakkar enda ekki heima hjá mér.

Ég versla pakka og borga fyrir sendingu heim til mín. Þegar ég bjó í danmörku, þá endaði pakkinn heima hjá mér, hann var keyrður þangað. Pósturinn á íslandi sendir hann bara á næsta pósthús og rukkar mig 700 krónur fyrir að fá hann heim. Hvernig ætli samningar póstsins og annarra póstfyrirtækja sé í þessu, er verið að kaupa þjónustuna að senda pakkann heim til mín af póstinum og þeir taka hann hálfa leið og rukka aftur fyrir heila leið?



Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Skaz » Þri 23. Sep 2014 22:08

tlord skrifaði:
Daz skrifaði:
tlord skrifaði:þetta gæti verið svo einfalt:

Pósturinn sendir þér SMS með einhverjum kóða, sem tilkynningu um að sending sé komin.

Þú ferð inn á síðu, setur kóðann inn, færð að sjá mynd af pakkanum , skrifar inn vörutegund og verð. Færð út hvað á að borga.

Ferð í heimabankann og millifærir á tollinn.

Pósturinn fær heimild frá tollinum að halda áfam með sitt verkefni

Svo eru teknar stikkprufur, ef menn eru að svindla, missa þeir þennan möguleika...


Hver á að borga fyrir tollmeðferðina sem pósturinn er að veita þér? (Setja upp þjónustu, taka mynd ofl)?

Einfalda lausnin er að gegn framvísun vörureiknings að einhverri hámarksupphæði (t.d. 2000 kr á viðeigandi gengi) sleppi póstsendingin framhjá tollmeðferð.


Tollurinn á að borga búnaðinn. Þetta er pínötts miðað við annan rekstrarkostnað hjá þeim.

Pósturinn þarf ekki að gera annað en að líma strikamerki á pakkann og láta hann renna á færibandi í gegnum þessa einföldu græju sem tekur myndir og sendir SMS



Gallinn við þetta er að Pósturinn er ekki eini póstmiðlarinn á landinu, þannig að Tollurinn þyrfti að spandera frekar miklu í þetta...
Ég veit um póstmiðlara erlendis sem að bjóða upp á þetta en það kostar, en er helvíti þægilegt í notkun.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Dúlli » Mið 24. Sep 2014 14:26

Ákvað að taka smá test og tók eftir því að tollurinn/pósturinn gerir ekkert ef það er ekkert tracking nr. Þar sem þeir geta ekki beðið um kvittun ef það er ekki tekið fram tracking nr og vanalega er ódýrt stuff sem hefur ekkert tracking.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Halli25 » Mið 24. Sep 2014 15:31

Dúlli skrifaði:Ákvað að taka smá test og tók eftir því að tollurinn/pósturinn gerir ekkert ef það er ekkert tracking nr. Þar sem þeir geta ekki beðið um kvittun ef það er ekki tekið fram tracking nr og vanalega er ódýrt stuff sem hefur ekkert tracking.

Hef pantað 4x af Aliexpress og 3x fór þetta í gegn án þess að þurfa tollun en 4 skiptið endaði þetta í tollinum
3 fyrstu voru litlir hlutir sem komumst fyrir í umslagi, síðasti var það stór að hann fór ekki framhjá þeim.

Allt var með tracking svo það er ekki ástæðan. Held þetta sé frekar random hvort þetta lendi í tollun eða ekki.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf dori » Mið 24. Sep 2014 15:51

Dúlli skrifaði:Ákvað að taka smá test og tók eftir því að tollurinn/pósturinn gerir ekkert ef það er ekkert tracking nr. Þar sem þeir geta ekki beðið um kvittun ef það er ekki tekið fram tracking nr og vanalega er ódýrt stuff sem hefur ekkert tracking.

Bull. Allar sendingar sem eru ekki með tracking fá númer þegar þeir koma inní kerfið hjá Póstinum.

Þetta er bara þannig að "litlar sendingar" sleppa sumar framhjá tollinum. Það virðist ekki vera nein sérstök regla á því þannig að best er bara að gera ráð fyrir því að þú þurfir að borga 550 kr. fyrir hverja sendingu og ef þér finnst það ekki þess virði þarftu bara að redda þér öðru vísi.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Dúlli » Mið 24. Sep 2014 15:55

dori skrifaði:
Dúlli skrifaði:Ákvað að taka smá test og tók eftir því að tollurinn/pósturinn gerir ekkert ef það er ekkert tracking nr. Þar sem þeir geta ekki beðið um kvittun ef það er ekki tekið fram tracking nr og vanalega er ódýrt stuff sem hefur ekkert tracking.

Bull. Allar sendingar sem eru ekki með tracking fá númer þegar þeir koma inní kerfið hjá Póstinum.

Þetta er bara þannig að "litlar sendingar" sleppa sumar framhjá tollinum. Það virðist ekki vera nein sérstök regla á því þannig að best er bara að gera ráð fyrir því að þú þurfir að borga 550 kr. fyrir hverja sendingu og ef þér finnst það ekki þess virði þarftu bara að redda þér öðru vísi.

Þetta var nú bara kenning. Ég hef samt fengið í gegn skó, verkfæri og kalla það nú ekki smátt.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Plushy » Mið 24. Sep 2014 15:56

dori skrifaði:
Dúlli skrifaði:Ákvað að taka smá test og tók eftir því að tollurinn/pósturinn gerir ekkert ef það er ekkert tracking nr. Þar sem þeir geta ekki beðið um kvittun ef það er ekki tekið fram tracking nr og vanalega er ódýrt stuff sem hefur ekkert tracking.

Bull. Allar sendingar sem eru ekki með tracking fá númer þegar þeir koma inní kerfið hjá Póstinum.

Þetta er bara þannig að "litlar sendingar" sleppa sumar framhjá tollinum. Það virðist ekki vera nein sérstök regla á því þannig að best er bara að gera ráð fyrir því að þú þurfir að borga 550 kr. fyrir hverja sendingu og ef þér finnst það ekki þess virði þarftu bara að redda þér öðru vísi.


Ég heyrði af einum í vinnunni sem pantaði 8 pakka, suma þurfti hann að greiða, aðrir voru afhendir án greiðslu. Þegar hann spurði afgreiðslumanninn/konuna þá sagði hún að þetta væri alveg "random" hvort það sé gert eða ekki.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Dúlli » Mið 24. Sep 2014 16:00

Plushy skrifaði:
dori skrifaði:
Dúlli skrifaði:Ákvað að taka smá test og tók eftir því að tollurinn/pósturinn gerir ekkert ef það er ekkert tracking nr. Þar sem þeir geta ekki beðið um kvittun ef það er ekki tekið fram tracking nr og vanalega er ódýrt stuff sem hefur ekkert tracking.

Bull. Allar sendingar sem eru ekki með tracking fá númer þegar þeir koma inní kerfið hjá Póstinum.

Þetta er bara þannig að "litlar sendingar" sleppa sumar framhjá tollinum. Það virðist ekki vera nein sérstök regla á því þannig að best er bara að gera ráð fyrir því að þú þurfir að borga 550 kr. fyrir hverja sendingu og ef þér finnst það ekki þess virði þarftu bara að redda þér öðru vísi.


Ég heyrði af einum í vinnunni sem pantaði 8 pakka, suma þurfti hann að greiða, aðrir voru afhendir án greiðslu. Þegar hann spurði afgreiðslumanninn/konuna þá sagði hún að þetta væri alveg "random" hvort það sé gert eða ekki.

Nákvæmlega hef sjálfur spurt að þessu og finnst það virkilega furðulegt og er bara svo forvitinn hví þetta sleppur svona.

Hef ekkert á móti því að sleppa en dáldið leiðinlegt þegar maður mættir upp í pósthús og hefur ekki hugmynd um hvort maður þurfi að greiða eða ekki þar sem ég tek allavega ekki alltaf pening með mér á pósthús.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf worghal » Mið 24. Sep 2014 16:01

Er ekki viss hvort ég ætti að gera nýjann þráð eða pósta hérna en what ever.
Pantaði blu-ray frá bretlandi og er rukkaður um 14.99 pund og sending er frí.
Þegar pakkinn kemur til landsins stendur á honu 14.99 + 0.00 pp + 0.00 vat eins og er búist við.
Þegar ég skoða svo límmiðann sem tollurinn setur á kassann þá stendur að ég sé tollaður fyrir 16.39 pund... það stendur hvergi annarstaðar á kassanum 16.39 bara 14.99 og svo þessi 0.00 sem standa fyrir sendingar kostnað og virðisauka frá því landi sem ég var ekki rukkaður fyrir. Hvaðan kom þetta auka 1.40 pund? :mad


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf dori » Mið 24. Sep 2014 16:14

worghal skrifaði:Er ekki viss hvort ég ætti að gera nýjann þráð eða pósta hérna en what ever.
Pantaði blu-ray frá bretlandi og er rukkaður um 14.99 pund og sending er frí.
Þegar pakkinn kemur til landsins stendur á honu 14.99 + 0.00 pp + 0.00 vat eins og er búist við.
Þegar ég skoða svo límmiðann sem tollurinn setur á kassann þá stendur að ég sé tollaður fyrir 16.39 pund... það stendur hvergi annarstaðar á kassanum 16.39 bara 14.99 og svo þessi 0.00 sem standa fyrir sendingar kostnað og virðisauka frá því landi sem ég var ekki rukkaður fyrir. Hvaðan kom þetta auka 1.40 pund? :mad

Pósturinn "áætlar" stundum sendingarkostnað og gera það þá sem 10% af verðmæti. Ættu samt ekki að gera það þegar það stendur á pakkanum 0.

Mjög asnaleg pæling sem virðist ekki skilja að mjög mikið af vörum eru seldar með sendingarkostnaði inniföldum. Þú getur haft samband og beðið um að fá þetta leiðrétt, slatta bögg og kostar meira að hringja í þá og nöldra yfir þessu en þú færð til baka en maður hefur alveg gert þetta fyrir nokkra tíkalla uppá prinsipp.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Dúlli » Mið 24. Sep 2014 16:28

worghal skrifaði:Er ekki viss hvort ég ætti að gera nýjann þráð eða pósta hérna en what ever.
Pantaði blu-ray frá bretlandi og er rukkaður um 14.99 pund og sending er frí.
Þegar pakkinn kemur til landsins stendur á honu 14.99 + 0.00 pp + 0.00 vat eins og er búist við.
Þegar ég skoða svo límmiðann sem tollurinn setur á kassann þá stendur að ég sé tollaður fyrir 16.39 pund... það stendur hvergi annarstaðar á kassanum 16.39 bara 14.99 og svo þessi 0.00 sem standa fyrir sendingar kostnað og virðisauka frá því landi sem ég var ekki rukkaður fyrir. Hvaðan kom þetta auka 1.40 pund? :mad

Ert velkomin að pósta í þessum þræði.

Félagi minn lenti í þessu, hann keypti vöru á 5$ og það stað á pakkanum gift og svona price 5$ en pósturinn rukkaði pakkan sem 10$ pakka.



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf tanketom » Mið 24. Sep 2014 16:29

Helvítis nasistar eru þessi ríkisreknu fyrirtæki! :mad :mad

Ég keypti 2x Öxla fyrir bifreið sem ég átti, ég þurfti að borga 37.000 kr hingað heim komið þrátt fyrir að það var frí heimsending á þessu. Svo kom í ljós að þeir pössuðu ekki og enþá í dag sit ég uppi með þetta drasl!
Ég fór yfir reikningana mína fyrir umþaðbil 2 mánuðum þegar ég var mjög illa staddur fjárhagslega og sá að reikningurinn sem þeir voru með í höndonum var rangur þar sem ég keypti þetta á 206 pund en þeir voru með reikning sem hljómaði uppá 306 pund. Þannig ég átti eitthvað inni hjá þeim og fór í það mál, núna tveimur mánuðum seinna er haft samband við mig og sagt mér það að ég skulda 22.xxx kr því að það hafi verið sett vöruna í rangan flokk! Ég er námsmaður í hlutastarfi og held fast í mína aura og auðvitað þarf maður alltaf að skulda meira! Ég spurði svo konuna hvað hef ég langan tíma til að greiða þetta? Hún svarar "þú ættir að fá bréf frá okkur á næstu dögum og þá hefuru 15 daga" Ég spyr hana hvernig í fjandanum er ætlast þeir til að ég borgi þetta á svona skömmum tíma þegar ég er í hlutastarfi?! Í Skóla, með íbúð?! "þú verður bara byrja spara segir hún" Ég er yfirleitt mjög rólegur og skilningsríkur en þetta lét mig missa alla tauma! Mig langar bókstaflega að brenna þetta pakk!

Svo spyr ég, Icelandic Transport sá um að skrá tollflokk og svona, er þetta ekki þeirra ábyrð? Eiga þeir ekki sitja upp með þennan kosnað?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Dúlli » Mið 24. Sep 2014 16:32

tanketom skrifaði:Helvítis nasistar eru þessi ríkisreknu fyrirtæki! :mad :mad

Ég keypti 2x Öxla fyrir bifreið sem ég átti, ég þurfti að borga 37.000 kr hingað heim komið þrátt fyrir að það var frí heimsending á þessu. Svo kom í ljós að þeir pössuðu ekki og enþá í dag sit ég uppi með þetta drasl!
Ég fór yfir reikningana mína fyrir umþaðbil 2 mánuðum þegar ég var mjög illa staddur fjárhagslega og sá að reikningurinn sem þeir voru með í höndonum var rangur þar sem ég keypti þetta á 206 pund en þeir voru með reikning sem hljómaði uppá 306 pund. Þannig ég átti eitthvað inni hjá þeim og fór í það mál, núna tveimur mánuðum seinna er haft samband við mig og sagt mér það að ég skulda 22.xxx kr því að það hafi verið sett vöruna í rangan flokk! Ég er námsmaður í hlutastarfi og held fast í mína aura og auðvitað þarf maður alltaf að skulda meira! Ég spurði svo konuna hvað hef ég langan tíma til að greiða þetta? Hún svarar "þú ættir að fá bréf frá okkur á næstu dögum og þá hefuru 15 daga" Ég spyr hana hvernig í fjandanum er ætlast þeir til að ég borgi þetta á svona skömmum tíma þegar ég er í hlutastarfi?! Í Skóla, með íbúð?! "þú verður bara byrja spara segir hún" Ég er yfirleitt mjög rólegur og skilningsríkur en þetta lét mig missa alla tauma! Mig langar bókstaflega að brenna þetta pakk!

Svo spyr ég, Icelandic Transport sá um að skrá tollflokk og svona, er þetta ekki þeirra ábyrð? Eiga þeir ekki sitja upp með þennan kosnað?
Fara til DV og gera mál úr þessu ! þeir munu taka til baka þessa skuld og hvernig í fjandanum fengu þeir það 2x mánuðum síðar að þú þarft að greiða 22.000,- krónur ](*,)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Daz » Mið 24. Sep 2014 16:45

tanketom skrifaði:Helvítis nasistar eru þessi ríkisreknu fyrirtæki! :mad :mad

Ég keypti 2x Öxla fyrir bifreið sem ég átti, ég þurfti að borga 37.000 kr hingað heim komið þrátt fyrir að það var frí heimsending á þessu.

... 206 pund
...22.xxx kr

Hvernig má það vera að þú eigir að borga 59 þúsund í gjöld vegna 206 punda vöru?

Hins vegar held ég að þú sért ekki skyldugur til að borga þeim meira þegar þeir hafa afhent þér vöruna tollafgreidda. Það eru ekki þín mistök og þeir hafa engann endurkröfurétt á þig eða nokkur veð til að ganga í. (Augljóslega er ég ekki lögfræðingur osfrv en ég myndi byrja að skoða málið útfrá þessum forsendum).



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf tanketom » Mið 24. Sep 2014 16:50

Daz skrifaði:
tanketom skrifaði:Helvítis nasistar eru þessi ríkisreknu fyrirtæki! :mad :mad

Ég keypti 2x Öxla fyrir bifreið sem ég átti, ég þurfti að borga 37.000 kr hingað heim komið þrátt fyrir að það var frí heimsending á þessu.

... 206 pund
...22.xxx kr

Hvernig má það vera að þú eigir að borga 59 þúsund í gjöld vegna 206 punda vöru?

Hins vegar held ég að þú sért ekki skyldugur til að borga þeim meira þegar þeir hafa afhent þér vöruna tollafgreidda. Það eru ekki þín mistök og þeir hafa engann endurkröfurétt á þig eða nokkur veð til að ganga í. (Augljóslega er ég ekki lögfræðingur osfrv en ég myndi byrja að skoða málið útfrá þessum forsendum).



Fyrirgefðu ég borgaði 17.720 kr og bættist við vörugjöld 26.793 kr. Eftir að þeir leiðréttu þetta?! Hún sagði að þau gæti fari 6 ár aftur í tíman og leiðrétt

Mynd


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Dúlli » Mið 24. Sep 2014 16:55

tanketom skrifaði:
Daz skrifaði:
tanketom skrifaði:Helvítis nasistar eru þessi ríkisreknu fyrirtæki! :mad :mad

Ég keypti 2x Öxla fyrir bifreið sem ég átti, ég þurfti að borga 37.000 kr hingað heim komið þrátt fyrir að það var frí heimsending á þessu.

... 206 pund
...22.xxx kr

Hvernig má það vera að þú eigir að borga 59 þúsund í gjöld vegna 206 punda vöru?

Hins vegar held ég að þú sért ekki skyldugur til að borga þeim meira þegar þeir hafa afhent þér vöruna tollafgreidda. Það eru ekki þín mistök og þeir hafa engann endurkröfurétt á þig eða nokkur veð til að ganga í. (Augljóslega er ég ekki lögfræðingur osfrv en ég myndi byrja að skoða málið útfrá þessum forsendum).



Fyrirgefðu ég borgaði 17.720 kr og bættist við vörugjöld 26.793 kr. Eftir að þeir leiðréttu þetta?! Hún sagði að þau gæti fari 6 ár aftur í tíman og leiðrétt

Mynd
Gerðu vesen yfir þessu ! er sjálfur í svipari aðstöðu, námsmaður, leiga og hlutastarf maður verður að berjast fyrir sýnu.

Væri líka gaman að sjá þetta hvar það stendur að þeir geta bara allt í einu dregið fram kröfu sem er allt að 6 ára gömul.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Dúlli » Fös 10. Okt 2014 14:34

Var að sækja nokkrar pakka í vikunni. 6 allt í allt og þurfti að greiða fyrir ein þeirra. Varan kostaði 13$ og sending var 30$ og það var rukkað mig VSK fyrir 43$ ](*,)




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf machinefart » Fös 10. Okt 2014 14:36

Dúlli skrifaði:Var að sækja nokkrar pakka í vikunni. 6 allt í allt og þurfti að greiða fyrir ein þeirra. Varan kostaði 13$ og sending var 30$ og það var rukkað mig VSK fyrir 43$ ](*,)


ég meina, hluturinn hefur ekkert value úti í útlöndum trolol




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Dúlli » Fös 10. Okt 2014 14:43

machinefart skrifaði:
Dúlli skrifaði:Var að sækja nokkrar pakka í vikunni. 6 allt í allt og þurfti að greiða fyrir ein þeirra. Varan kostaði 13$ og sending var 30$ og það var rukkað mig VSK fyrir 43$ ](*,)


ég meina, hluturinn hefur ekkert value úti í útlöndum trolol
Bara rugl, var að senda þeim póst og ætla að fá endurgreitt.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Oak » Fös 10. Okt 2014 14:45

Borgar alltaf vsk af sendingunni líka.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf Dúlli » Fös 10. Okt 2014 14:49

Oak skrifaði:Borgar alltaf vsk af sendingunni líka.


En það er ekki varan ? það besta sem ég veit að maður greiðir eingöngu toll og vsk af vörunni en ekki sendingunni það er bara kjánalegt.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Tollur & Tollmeðferð

Pósturaf arons4 » Fös 10. Okt 2014 14:55

Dúlli skrifaði:
Oak skrifaði:Borgar alltaf vsk af sendingunni líka.


En það er ekki varan ? það besta sem ég veit að maður greiðir eingöngu toll og vsk af vörunni en ekki sendingunni það er bara kjánalegt.

Það er alltaf tekið vsk af flutningskostnaði, hefur alltaf verið svoleiðis. Þú átt ekki rétt á endurgreiðslu fyrir þessa 30 usd.